Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 4
KRISTINAR 34.1 36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 Steypumót frá Breiðfjörð , Veggjamöt TENGIMÓT, KRANAMÓT, FLEKAMÓT, DOKA-MÓT, SATECO-STÁL- MÓT, MAXI-MÓT auk hlnna velþekktu Geku mótaklamsa. Við eigum jafnan á lager plaströr, kóna og tappa til notkunar í steypumótum. Loftamöt Ýmsar gerðir af Peiner sundurdregnum bitum, V-formbord, Kupoldaek, Titan bitabaulur auk ýmissa gerða af loftstoðura. Verkpallar Seljum ENHAK KOMBI vinnupalla auk annarra gerða ór áli og stáli. Eigum ál turn 3x3x8 m raeð palli og hjólum á lager. Einfaldur og léttur í uppsetningu. Almenn blikksmíði BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA H.F. framieiðir rennubönd, rennur og niðurfdli, kjöljárn og hverskonar kantjárn eða ál fyrir þök. Kiippum og beygjum hverskonar málma 3 m/m þykkt og þynnra í 3 m iengd. önnumst smíði og uppsetningar á loftræsi og hitunarkerf um. o.fl. o.fl. Byggið á reynslu okkar. Leitið tilboða. BREIÐFJÖRÐS SIGTÚN 7 • REYKJAVÍK • P.O. BOX742* SÍMAR 35557- 35000-35488 LÖKK Á BÍLINN BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR PARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæöavara, margreynd og henta íslenskum staðháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Við afgreiðum litinn með stuttum fyrirvara. í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. Laugavegi 178 simi 38000 IMIAR* LUCITE ☆ GRÁFELDUR HE ÞINGHOLTSSTRÆTI2 GRÁFELDS VORSALAN er nú orðin árviss liður í innkaupum þeirra sem fylgjast með. Hér skal engan furða því kjörin eru einstök. Við bjóðum heimsþekkt vörumerki s.s. Louis London, Heinzelmann, pierre cardin o.m.fl. auk hinnar viðurkenndu og sívinsælu íslensku skinnavöru okkar. HÁTÍSKUFATNAÐUR s.s. kjólar, peysur, blússur, buxur og pils - einnig leðurjakkar, regnkápur, húfur og lúffur, jafnt sem skór og ferðatöskur seljast með allt að 50% afslœtti. MOKKAFATNAÐUR frá okkur selst með miklum afslætti og rúnuim afborgunarskilmálum auk þess sem hœgt er að panta hann og fá hann framleiddan á vorsöluverði. Höfum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar á allar stærðir fólksbíla, Broncoa og fleiri bíla. Einning skíðaboga BHavörubúðin Fjoðrin h.f. Skeifan 2. sími 82944.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.