Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 Vinsældalistar og fréttir ðr poppheiminum.... Yinsældalistar Ivatc Bush trónar nú í cfsta sa-ti brezka vinsældalistans mcð lag sitt «Wuthering heights". Lagið cr hyjíKt á samncfndri skáldsöKU. en það er na*r einsdæmi að samin séu pop-lög um skáldsögur. Og náttúrulega cr það Katc Bush sjálf sem hefur samið lagið. Annar tónlistarmaður vekur nú talsverða athygli nú í vikunni en það er Gerry Rafferty, sem nú er í fjórða sæti með „Baker Street". I Bandaríkjunum er Bee Gees-klíkan í fjórum efstu sætunum sem fyrr. en Steely Dan er nú fallin út af listanum. Clapton gamli fer sér hægt. en mjakast eigi að síður hægt og rólega upp vinsældalistann og er nú í fimmta sa’ti. í Hollandi er svo til allt óbreytt, en í Hong Kong bar það helzt til tíðinda, að Rod Stewart hrifsaði efsta sætið frá ABBA. en sænski söngflokkurinn féll niður í fjórða sæti. í Vestur-Þýzkalandi gerðust þau undur og stórmerki að Leif Garrett, sem hafði verið í cfsta sæti vinsældalistans með gamla Beach Boys lagið „Surfin USA“ í um tvo mánuði, féll í annað sæti en Bay City Rollers tóku við efsta sætinu. Tíu vinsælustu lögin í London. staða þeirra í síðustu viku í sviga. o. 6. 8. 10. New 1. < 2. ( 3. ( 1. ( 3) Wuthering heights — Kate Bush 2. ( 4) Denis — Blondie 3. ( 2) Take a chance on me — ABBA 4. ( 8) Baker Street — Gerry Rafferty ( 9) I can‘t stand the rain — Eruption ( 1) Wishing on a star — Rose Royce ( 6) Come back my love — Darts ( 5) Stayin* alive — Bee Gees (13) Is this love — Bob Marley and the Wailers » York 4) Night fever — Bee Gees 1) Emotion — Samantha Sang 2) (Love is) thicker than water — Bee Gees 4. ( 3) Stayin* alive — Bee Gees 5. ( 6) Lay down Sally — Eric Clapton 6. ( 5) Sometimes when we touch — Dan Hill (11) Can't smile without you — Barry Manilow 8. (10) I go crazy — Paul Davis 9. ( 7) What's your name — Lynyrd Skynyrd 10. (14) Thunder Island — Jay Ferguson Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Amstcrdam 1. (1) Denis — Blondie 2. ( '3) Big City — Tol Hansse 3. ( 2) If I had words — Scott Fitzgerald/ Yvonne Keely 4. ( 4) Stayin1 alive — Bee Gees 5. ( 5) She‘s not here — Santana 6. ( 8) Only a fool — Mighty Sparrow and Bvron Lee ( 7) Daddy Cool — Darts 8. ( 9) Only a fool — Electric Light Orchestra 9. (14) Red hot — Robert Gordon and Link Wray 10. (10) I can‘t stand the rain — Eruption Tvö lög jöfn í sjötta sæti. Bonn 1. ( 2) Don‘t stop the music — Bay City Rollers 2. ( 1) Surfin1 USA — Leif Garrett 3. ( 3) Mull of Kintyre — Wings 4. ( 6) For a few dollars more — Smokie 5. ( 5) Rockin* all over the world — Status Quo 6. (15) Love is like oxygen — Sweet 7. ( 8) Love is in the air — John Paul Young 8. ( 4) Needles and pins — Smokie 9. ( 7) Lady in black — Uriah Heep 10. ( 9) My way — Elvis Prestley Hong Kong . ( 2) You‘re in myn heart — Rod Stewart 3) Don‘t it make my brown yes blue — Crystal Gayle 4) Emotion — Samantha Sang 1) The name of the game — ABBA 5) Hey Deanie — Shaun Cassidy 6) Baby come back — Player 7) Stayin* alive — Bee Gees 8) Just the way you are — Billy Joel 9. (11) Slip sliding away — Paul Simon 10. (12) How can I leave you again — John Denver Tvö lög jöfn í sjötta sæti. 3. 4. 5. ( 6. ( ( 8. ( Bretar hafa tekið miklu ástfóstri við Kate Bush og lag hennar „Wuthering hcights“ er þegar orðið allvinsælt. l»ó svo allir séu cflaust orðnir hundlciðir á raflarokkurum. gátum við ckki staðizt freist- inguna og hirtum hér mynd af þcssu fyrirmvndarpari. Darnan á cfri myndinni er svo ljómandi myndarlcg og hcrrann á ncðri myndinni virkilcga smart (ef vcl cr að gáð má sjá öryggis- nælu í vinstra munnviki hans). Damned hættir Ræflarokk-hljómsveitin Damned, sem var ein sú fyrsta sinnar tegundar, er nú hætt. Gítarleikari hljómsveitarinnar, Brian James, lýsti því yfir að hann væri hættur og lang- aði nú mest til að stofna sína eigin hljómsveit og leika frumsamin lög. Ekki er hægt að segja að atburður þessi hafi komið á óvart, því upp á síðkastið hefur James æ ofan í æ lýst því yfir að hann væri óánægður með þá tónlist sem hljómsveitin leikur, og sagt að honum fyndust lög félaga sinna í Damned léieg. Brian. James samdi vin- sælustu lög Damned, svo sem „Neat, neat, neat“ og „New Rose“, en hljómsveit- in gaf alls út tvær breiðskíf- ur og fimm litlar plötur. Þegar þetta er skrifað liggur ekki ljóst fyrir hvað verður um hina þrjá með- limi Damned, þá John Moss, Lu og Captain Sensible, en sá möguleiki er vissulega fyrir hendi og þeir haldi áfram að leika saman. CAPTAIN Scnsible virðist ekki taka nærri sér á þess- ari mynd. þó svo hljómsveit- in Damncd sé hætt, að minnsta kosti í bili. Ilann átti afmæli um daginn. og hér sést hann vera að snæða afmælistertu sína. og af myndinni að dæma, finnst honum tertan bara góð. Dammed. „Heilbrigð” breiðskífa Þá er hún loksins komin út fyrsta plata þeirra félaga í National Health, en henn- ar hefur verið boðið eftir með mikilli eftirvæntingu í Bretlandi. Hijómsveitin hef- ur starfað í tvö ár, og voru menn farnir að óttast að fyrir henni færi sem mörg- um öðrum hljómsveitum, að ekkert hljómpiötufyrirtæki vildi gera við hana hljóm- plötusamning af ótta við ð tapa á því. National Helath skipa kunnir kappar þeir Dave Stewart, hljómborð, Phil Miller, gítar, Neil Murray, bassi og Pip Pyle, trommur, en þau Amanda Parsons, söngur, og Alan Gowen hættu í hljómsveitinni er plötuupptökunni var lokið. Dave stewart hefur leikið í mörgum hljómsveitum svo sem Uriel, Egg og Hatfield and the North, auk þess sem hann leikur á nýútkominni plötu trymbilsins Bill Bru- ford. Þeir Phil Miller og Pip Pyle voru einnig í Hatfield, en auk þess var Miller í hljómsveit Roberts Wyatts, Matching Mole, og Pyle í hljómsveitunum Gong Deli- very.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.