Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 25
I MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 Lúxus sjúkrahús + Hjúkrunarkonurnar klæðast sérsaumuðum búningum, sem minna ekki mikið á búninga hjúkrunarkvenna á öðrum sjúkrahúsum. — Dr. Levin athugar þarna matinn sem sjúklingunum er burinn. + Konungur Saudi-Arabíu dvaldi á Wellington um tíma og þá kom David Owen, utanríkisráðherra Breta í heimsókn til hans. + Wellington-sjúkrahúsið í London er eitt hið glæsi- legasta og jafnframt dýr- asta í heimi. Og oft á tíðum eru Arabar meira en helmingur sjúklinganna þar. I gjafavöruverslun sjúkrahússins fást dagblöð frá Damaskus, ilmvötn frá Persíu ásamt demöntum og fleiri skartgripum. Síð- astliðið vor tók Khalid konungur Saudi-Arabíu alla efstu hæð sjúkrahúss- ins á leigu og stjórnaði landi sínu þaðan. Það er hálfgerð kaldhæðni örlag- anna, sé tillit tekið til hins mikla fjölda Araba á sjúkrahúsinu, að stofnand- inn og stjórnandi sjúkra- hússins, dr. Arthur Levin, er Gyðingur. En hann segir að aldrei hafi komið til neinna vandræða. „Læknavísindi eiga að vera hafin yfir stjórnmál og kynþáttahatur." Sjúkra- húsið tók til starfa árið 1974 og kostaði þá 10 milljón dollara. Það er mjög sérkennilegt í útliti og dr. Levin segir að það sé viljandi gert, sjúklingarnir eiga ekki að hafa það á tilfinningunni að þeir séu á sjúkrahúsi, því þá eru þeir hræddir um að finna til. Og vissulega er allt sérstakt innanhússsjón- varp og þar er sérstök dagskrá fyrir Arabana daglega. í eldhúsinu starfa 13 kokkar, og þeir ekki af verri endanum. Fyrir þá sem vilja og mega er borið fram vín með matnum. — En það er ekki fyrir hvern sem er að leggjast inn á Wellington-sjúkrahúsið. Eins manns herbergi kost- ar 220 dollara á sólarhring og íbúðir 385 dollara. fclk í fréttum Nýjarogsjóðheitar Journey — Infinity Manfred Mans Earthband — Watch George Benson — Weekend In L.A. Wings — Mull Of Kintyre — Rock Abba — The Album Aerosmith — Draw The Line Be Bop Deluxe — Drastic Plastic Bob Welch — French Kiss Billy Joel — Stranger Climax Blues Band — Gold Plated David Bowie — Flestar Don McLean — Prime Time The Doobie Brothers — Flestar Eagles — Flestar Emmilou Harris — Quarter Moon In A Ten Cent Town Fleetwood Mac — Rumors The Flying Burrito Bros. — Flestar Jackson Browne — Running On Empty Jimi Hendrix — Ýmsar Joni Mitchell — Don Juans Reckless Daughter Klatu — Hope Linda Ronstadt — Simtle dreams Strawbs — Flestar Warren Zevon — Excitable Boy Joan Beaz — Gretest Hits Paul Williams — The Phantom Of The Paradise Willie Nelson — The Sound In Me Soul Disco Curtis Mayfield — Short Eyes Bee Gees — Saturday Night Fever Earth Wind & Fire — Flestar Eruption —■ Arftakar Boney M. MFSB — End Of Phase I Leeroy Gomez — Santa Esmeralda Tavares — The Best Of T — Connection — On Fire Thelma Houston — The Devil In Me Country Dolly Parton Newsmith . Walyon Jennings Denver Hank Williams — Cash Jim Reeves — Michael — Golden Country — John Merle Haggard — Johnny LOKSINS! Þjóölög frá öllum heimshornum. Erum nýbúnir að taka upp stórkostlegt úrval af allskyns þjóölagatónlist. M.a. getum viö boðið upp á tónlist meö: Búskmönnum Ástralíu Indiánum Suöur Ameríku, Polynesum SA Asíu, Trúartónlist ýmislegar ofl. ofl. Einnig mikið úrval alls kins léttrar tónlistar svo sem, Samkvæmisdansa, — Suöur Amerískrar Tónl. — Hammond — Harmonikku — Söngvara — Söngkvenna — ofl. ofl. ofl. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 Laugaveg 24 ag ')Sturveri S. 84670 S. 18670. *• 12110.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.