Alþýðublaðið - 22.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 50 aui*s&. 50 anra« Elepliant-ciqarettur LjúfSengar og kaldar Fásf allsstaarð, f befldsola h|á Tóteksverzlfin Islands h. f. Samk væ misk j ól atau. Vélbátor strandar. Mikið og fallegt úrval. iubúð 3. Jéhannesdétfir. Hattabúðin. Hattabáðin. Anstnrstræii 14. Simí 880. Hattar fyrir cjjaSverð fseiira staðgreiðsln. Siðasti dagnr útsölnnnar á langardaginn. Anna Ásnrandssdóttir. pess aö bæjarfélög og hrepps- félög réðust í fyrirtæki til at- vinnubóta, ef þau ættu vísan styrk úr jöfnunarsjóði til peirra framkvæmda. Af pví er nú hefir verið rakið pr ljóst, að Jöfnunarsjóður rílús- i:ns verður hin mesta pjóðnytja- stofnun, ef alpingi vinst hagsýni og gæfa 'til að sampykkja hann. Ónotað starfsprek er glatað verð- mæti. Hvtít maður, sem vinnur fyrir sér og sínum, veitir með því öðrum atvinnu, eins og oft hefir áður verið skýrt hér í blað- inu. Pað er pví hin mesta pjóðar- nauðsyn að útrýma atvinnuleysi. Sameign pjóðarinnar, svo aem vegir, brýr, símar, skólar, sjúkra- hús og pví um líkt, eru pær eign- ir, sem koma henni að beztum notum. Þaö er pvi mikil nauðsyn að auka pær og bæta sem mest. Alpýða fslands parf að fýlgjast vel með pessu stórmerka máli. AtvImmbætHr í Madrid. Madrid, 22. jan. United Press. — FB. Borgarstjórinn í Madrid hefir tilkynt, að ákveðið hafi verið að verja 7 milljónum peseta til at- vinnuíbóta í borginni, aðallega \iö götulagningar og viðgerðir á götum. Er ráðgert að veita fjög- ur púsund verkamönmim atvinnu við framkvæmdix pessar. Neskaffipstaðar sérstakt kjör- dæml. Norðfirði, FB., 22. jan. Bæjarstjómarfundur sampykti með fímm atkvæðUm gegn prem- ur („Sjálfstæðismanna(!)“) að skora á alpingi að gera Nes- kaupstað að sérstöku kjördæani. Hanpdeilán á Fáskrdðsfirðl. Norðfirði, FB., 22. jan. Verkfallið á Fáskrúðsfirði held- ur áfram.. Kaupgjald hefir imd- anfarin ár verið par 85 aurar á klultkustund, án nokkurs munar á eftirvinnu og næturvinnu, en annars staðar á Austfjörðum hvergi Jægra en 95 aurar og vinna flokkuð, og er nú hæst á Seyðisfirði, 110 aurar. Verkamenn á Fáskrúðsfirði hafa krafist kaup- hækkunar í 100 aura, auk flokk- unar á vinnunni, og að kaup verði greitt í peningum. Barn deyr af sljsi. ísaörði, FB., 21. jan. í Reykjarfírði féll priggja ára gamalt barn nýlega ofan í pott mieð sjóðandi vatni og beið bana af. Vélbáturinn „Svanur II.“ strandaðá á sunnudagskvöldið milli Sandgerðis og Garðsskaga. Var á kafaldsbyluT og suðaust- anstormur. Mennimir komust klakklaust á land, en skipið er mjög brotið og mjög litlar líkur tál að pað náist út aftur. Annar vélbátur, „Geir goði“, slapp með naumindum frá strandi. Skrúfan brotnaði í hon- um. Bannlöoln í BandarlHjnnnm. Washington, 21. jan. Eins og kimnugt er var fyrir nokkru skipuð nefnd manna af halfu hins opinbera í Bandaríkj- unum til pess að gera athuganir og rannsóknir viðvikjandi frám- kvæmd laga. í Bandaríkjuntum, einkanlega banníaganna, reynslu peirra yfirleitt, og einnig átti nefndin að gera tillögur til um- hóta, eftir pví, sem benni fynd- ust ástæður til. Forseti nefndar pessarar var Wickersham, fyrr- verandi dómsmálaráðherra. — Nefndin hefir fyrir nokkru sent Hoover skýrslu pá tini rannsókn- ir sínaT, sem beðið hefir verið eftir með mikilli ópreyju, og for- setinn nú sent skýrsluna pjóð- pinginu. Nefndin tjáir sig mót- fallna afnámi 18. viðbótar stjórn- arskrárinnar, p. e. bannlaganna, eða löggildingu nokkurs konar vínsöiustaða. Sömuleiðis tjáir nefndin sig mótfallna pví, að leyfð verði sala á léttum vinum og bjór, svo og pví, að eúnstök riki> eða alríkisstjórnin takist á hendtir nokkra vínsölu. Nefndin segir, að framkvæmd bannlaganna hafí batnað síðan árið 1927, en kvartar hins vegar yfir pví, að hafa ekki getað ratnn- sakað framkvæmd bannlaganna ítarlegar en raun varð á. Nefnd- in telur pö núvexandi skipuktg og starfsemi til að framfylgja lögunum ófullnægjandi og leggur táJ, að alríkisstjórnin leggi meira af mörkum til framkvæmdar bannlaganna og efli hana sem bezt. Ef pessar ráðstafanir hæri ekki tilætlaðan árangur telur hún rétt að léta endurskoða Ijann- lögin. Frð Bretiin. Lundúnum, 21. jan. United Press. — FB. Rikisstjórnin beið ósigur í neöri málstofunni í dag, er gengið var til atkvæða ura skólaskyldiufrum- \raTpið. Greiddu 282 pingmenn atkvæði á móti, en 249 meö. MacDonald tálkynti, a& stjórnin gerði petta ekki aö fráfararatriði, tí'lraunir yrði gerðar til pess að ná samkómiilagd' um afgreiðslu frumvarpscns. SíldarelRkasalan. Isafirði, FB., 21. jaa. Fjölmennur fundur um síldar- einkasöluna í gærkveldú sam- pykti: 1) Skorað á alpingi að ábyrgj- ast rússnesku síldarvíxlana frá í suma.r, svo sildareigendur fái sild sína greidda. 2) Hlutást til um, að 200 000 tn. verði seldar til Rússlands, ef parf, en 150 000 tn. til Svipjóðar hafi forgangssölu. Rfkissjóður á- byrgist framvegis 80°/o af áætl- unarverði síidarinnar. 3) Lækka toll á innfluttum tuxmuin og fJugsjóðstillagið í 5 a uxa. 4) Hesmila einkasölunni að gera út skip, ef útgerðarmenn treysta ,sér ekki ■ til pess. 5) Gera tilraunir með útflútn- ing ísaðrar sildar. 6) Skylda framkvæmdarstjór- ansa til að halda fundi með síld- areigendum og svara tU saka ura reksturinn. Námshæflleíkar kvenmannsijos. Ungu menn! Ég kera hér með. áskorun til yðar, sem sprottin er af athugun minni á uppfinding- arhæfileikum mannsins en náms- hæfiLeikum konunnar. En áöur en ég kem út með áskorun pessa langar mig til að greina yður frá, hvernig hún kom í huga miim. Ég var nýlega staddur í hópi ungra manna. Þar var fíica af tilviljun ein ung stúLka og hún ýar sú eina í hópnum, sem reykti. Sennilega hefir eitthváð af ungu mönnunum reykt lika, en við petta tækiíæxi var stúlkan dug- legust. Samiundirnir voru stutt- ir, og iiafa pví piltarnir sennilega ekki gefið sér tima til að reykja, en stútkan var ástund.unarsöm. Mér fanst paö eitthvað svo efiir- tektaxvert að sjá reykjarkúfana veltast út af pessum fíngerða munni, pví alt af er pað nú pannig, að óprifnaðurinn ver,ÖHr afkárafegastur og Ijótastur í fé- lagSskap fegurðarinnar. Það rann parna upp fyrir mér: Piltar! Þið verðið að ganga á úndan í hinu góða eins og himi slaema. Þið genguð á undan i reykingum, stúlkurnar eltu. Þið verðið að ganga á undan í sið- menningu peirri, sem Mtur réttum augum á tóbaksnautn og skoðar hana sem tilheyrandi hálfviltri menningu, og stúiLkurnar munu koma á eftir. Ég játa pað, aö ég tít upp til kvenpjóðarinnar með mikilli lotn- ingu fyrir öUu hennar ágæti og vona pví aö hún afsaki, pótt ég títi svona á málin, að maðurinn hafií jafnan orðið að ganga á undan í uppfindingum, en svo hafi húin komið á eftir með námá- hæfileika sína. Sennilegt er, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.