Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 51 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu Kvartmíluklúbburinn heldur árlega bílasýningu sína í Laugardalshöllinni um páskahelgina næstkomandi Sýningin verður opin sem hér segir: Laugardaginn 25. mars frá 14:00 til 22:00 Sunnudaginn 26. mars frá 16:00 til 22:00 Mánudaginn 27. mars frá 14:00 til 22:00 Komið og sjáið þessa glæsilegu bílasýningu. Prjónakjóll er lausnin Capella, Sendum í póstkröfu. Kjörgaröi> 8Ími 25760. Stórkostlegt Sterio utvarp- og segulbandstæki í algerum sérflokki. ___^ Plötur Sl Kassettur Heyrnartæki Töskur undir Cassettur ÁRMULA 38 (Selmúla megin) 105 REYKJAVIK - SÍMAR:31133 - 83177 - PÓSTHÓLF 1366 ALLTTIL HLJÓMFLUTNINGS FYRIR: HEIMILIÐ ★ BÍLINN ★ DISKÓTEK Sambandið býður íslenzku æskufólki að taka þátt í ritgerðasamkeppni um efnið: Samvinnuhreyfingin á íslandi — hlutverk hennar og starfsemi. MILUÓN í VERÐLAUN Samband íslenzkra samvinnufélaga efnir til rit- gerðasamkeppni meðal íslenzks æskufólks í tilefni af 75 ára afmæli sínu í fyrra. Ritgerðarefnið er: Samvinnuhreyfingin á íslandi — hlutverk hennar og starfsemi. Öllu æskufólki á aldrinum 14—20 ára er boðin þátttaka, einstaklingum eða hópum. Milljón i verðlaun Tólf beztu ritgerðirnar hljóta verðlaun, sex í ald- ursflokknum 14—17 ára og sex í aldursflokknum 18—20 ára. Verðlaunin nema alls einni milljón króna, 500 þúsund krónur í hvorum flokki. Fyrstu verðlaun eru 200 þúsund krónur, önnur verðlaun 100 þúsund krónur og fjórar ritgerðir hljóta þriðju verðlaun, 50 þúsund krónur hver. Dómnefnd skip- uð þremur mönnum veitir verðlaunin og getur ákveðið að fækka þeim ef ástæða þykir til. Skilafrestur til 1. maí Þeir sem óska eftir upplýsingum varðandi rit- gerðarefnið geta snúið sér til Fræðsludeildar Sam- bandsins, Suðurlandsbraut 32, sími 81255. Lengd ritgerðanna skal vera 1000—3000 orð eða 4—12 vélritaðar síður. Helztu verðlaunaritgerðirnar munu birtast í tímariti samvinnumanna, Samvinnunni. Skilafresfur ertil 1. maí næstkomandi. Ritgerðirnar skal merkja með dulnefni, en rétt nafn fylgja í lok- uðu umslagi. Utanáskriftin er: Samvinnan, Suður- landsbraut 32, 105 Reykjavík. ^Samvinnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.