Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 55 Ferðaskrifstofa ríkisins þátttakandi i alþjóðlegri ferðasölusýningu i Berlín að reikna út íslenzk skákstig ÚT ER kominn listi yfir íslenzk skákstig pr. 10 mars, en slíkir útreikningur er gerður tvisvar á ári. Á skránni eru 525 skákmenn en voru síðan 466. Á meðf. úrdrætti er getið þeirra sem eru með 220 Isl. Eló-stig og meira. 1. Fríðrik Ólafss. 2595 2. Guðmundu7 SÍKurj.ss. 2475 3. Helfrí Ólalss. 2450 4. Jón L. Árnas. 2435 5. Jón Kristinss. 2415 6. Ingvar Ásm.ss. 2400 7. Inþ R. Jóhannss. 2395 8. Haukur Anxantýss. 2385 9.—10. Ólafnr Maxnúss. 2355 9.—10. Maenús Sólmundarss. 2355 11. Stefán Briem 2350 12. Mantcir Péturss. 2345 13. Braei Halldórss. 2295 14.—16. Braei Kristj.ss. 2290 14.—16. Jónas Þorv.ss. 2290 14.—16. Jón Torfason 2290 17.—18. Ásgeir Þ. Árnas. 2285 17.—18. Björgvin Víglundss. 2285 19.—21. Þórir Ólafss. 2280 19.—21. Kristján Guðm.ss. 2280 19.—21. Hiimar Karlsson 2280 22. Benóný Bened.ss. 2270 23. Björn Þursteinss. 2265 24. Jón Briem 2260 25. Magnús Gunnarss. 2250 26.-27. Björn Jóh.ss. 2245 26.-27. Ólafur Bjarnas. 2245 28.-31. Halldór Jónss. 2240 28.-31. Jón Pálss. 2240 28.-31. Jón Þ. Þór 2240 28.—31. Lárus Johnsen 2240 32. Jónas P. Erl.ss. 2235 33. Ásgeir P. Ásbj.ss. 2225 34. Gunnar Finnlaugss. 2220 35. Jón Þorsteinss. 2215 36. Ólafur H. Ólafss. 2205 FERDASKRIFSTOFA ríkisins tók í byrjun Þessa mánaóar bátt í teröa- sölusýningu ITB í Beriin og er Það i fyrsta sinn sem íslenzk feröaskrit- stofa tekur patt í pessari sýningu. Feröamálaráö tók svo aö hluta til Þátt í sýningarsvæói Feróaskritstotunnar, segir i frétt frá Feröaskrifstofu ríkisins. Þá segir að þátttaka af hálfu Ferðaskrifstofu ríkisins hafi fyrst og fremst beinst aö öflun nýrra viðskipta- sambanda til fjöigunar ferðamönnum til íslands. en skrifstofan hetur um árabil veríð stærsti fyrirgreiösluaöili þeirra feröamanna er í langferöir fara um landiö. Þetta er einn þáttur í beinni víöleitni Feröaskrifstotunnar til mark- vissrar markaösöflunar og e.t.v. ekki síður til aö halda hlut sínum og landsins í aukinni samkeppni og kynningarstarfsemi margra landa til aö ná hylli feróamannsins. Lokið við Tilgangur sýningarinnar og markmiö er þríþætt: 1) Sölusýning og kynning aöila á öllum sviöum alþjóólegra ferðamála, kynna þjónustu og ferðamöguleika, til aö afla beinna vióskiptasambanda og til að kynnast innbyrðís. 2) Ráöstefna um feröamál, þar sem framámenn feröamála og sértræöing- ar ýmissra landa ræða mál sín. 3) Bein sölu- og feröakynning til þýskra neytenda. ITB var haldin í ár 4.—12. marz meö beinni þátttöku yfir 500 sýningadeilda, en í flestum deildum eru fulltrúar fjöida fyrirtækja, þannig aö raunverulegir sýningaraðilar skipta þúsundum. Þátt- takendur nú í ár voru frá yfir 100 löndum. Sýningarsvæöiö var nær 40.000 m3 ■ hinum risavöxnu sýningarhöllum í Berlín, sem eru þær stærstu í Evrópu. Af þátttakendum í ár voru tveir þriöju utan Þýzkalands. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? REIKNAR HVAO GEFA A TIL BAKA GEFUR VIÐSKIFTAMANNI KVITTUN SKRIFAR STRIMIL FYRIR BDKHALD GEFUR HEILDARSÖLU DAGSINS Steypumót frá Breiðfjörð Veggjamót TENGIMÓT, KRANAMÓT, FLEKAMÓT, DOKA-MÓT, SATECOSTÁL- MÓT, MAXI-MÓT auk hinna velþckktu Geku mótaklamsa. Við eigum jafnan á iager plaströr, kóna og tappa til notkunar í steypumótum. Loftamót Ýmsar gerðir af Peiner sundurdregnum bitum, V-formbord, Kupoldæk, Titan bitabaulur auk ýmissa gerða af loftstoðum. Verkpallar Seljum ENHAK KOMBI vinnupalla auk annarra gerða ór áli og stáli. Eigum ál turn 3x3*8 m með palli og hjólum á lager. Einfaldur og léttur f uppsetningu. Almenn blikksmíði BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA H.F. framleiðir rennubönd, rennur og niðurfóll, kjöljárn og hverskonar kantjárn eða ál fyrir þök. Kiippum og beygjum hverskonar málma 3 m/m þykkt og þynnra í 3 m lengd. Onnumst smíði og uppsetningar á ioftræsi og hitunarkerfum. o.fl. o.fL Byggið á reynslu okkar. Leitið tiiboöa. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HE SIGTÚN 7 . REYKJAVÍK • P.O.BOX 742• SÍMAR 35557- 35000-35488 KOSIflB KR. 198.600 RejiKir seljin viK lika ÓDÝRARIRÚRARKASSA f * HVERRSGATA SKBIFSTDFUWELAB H.F.133 Simi 20560 Þl AK.LYMR VM ALLT 1.AND ÞET.AR ÞV Alf.LYSIR 1 MORGLNBL-ADINV Vicf seljum lika dýrari eeeíyiar isyir lil 22 R er eifii istiia til aK I kaipa KJrara tiki • >m>7X>ÖGB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.