Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 Ómar Ragnarsson fær sér væna kútmaga, en hann fékk sér þá bæði í forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Tugir íslenzkra sjávarrétta á kút- magakvöldi Ægis LIONSKLÚBBURINN Ægir hélt fyrir skömmu kútmagakvöld á Hótel Sögu til fjáröflunar fyrir starf- semi sína, en um þessar mundir er klúbburinn að afla fjár til Sólheimaheim- ilisins og hefur svo verið undanfarin ár. Troðfullt hús var á kút- magakvöldinu í Súlnasal Hótel Sögu, en tugir sjávar- rétta voru þar á borðum og má segja að allir mögulegir íslenzkir sjávarréttir hafi verið á boðstólum. Kútmagakvöld Ægis er orðinn fastur liður í vetrar- starfi kklúbbsins og komast færri að en vilja í þær kræsingar sem boðið er upp á. Veizlustjóri kvöldsins var Baldvin Jónsson, en for- maður undirbúningsnefnd- ar var Magnús Ingimarsson. Formaður Ægis er Gunnar Kristinsson. Gestur kvölds- ins var Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður og ræddi hann í gamni og alvöru um starfsemi Lionsmanna. Þá var happadrætti með fjöl- skrúðugum vinningum og meðal þeirra skemmti- krafta sem komu fram voru Kristinn Hallsson, Ómar Ragnarsson, Halli og Laddi og dansflokkur ungs fólks. Baldvin Jónsson veizlustjóri afhendir verðlaun í happdrætti kvöldsins, en vinningsnúmerin voru dregin út af Kónráð Guðmundssyni hótelstjóra sem er þarna lengst til hægri. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki AUSTUR BÆR Ingólfsstræti, Sigtún Miöbær Hverfisgata 4—62. Úthverfi Sogavegur 3R*t9Ullli(afetó Upplýsingar í síma 35408 Annað eins veizluborð íslenzkra sjávarrétta með kútmaga á heiðursfötum höfðu menn varla séð eins og sjá má. Ljósmyndir Mbl. kee. Þeir eru sælir á svipinn í þriðju umferð að veiziuborðinu, en m.a. má sjá þarna Gylfa Þ. Gíslason, gest kvöldsins, og Guðlaug Bergmann kaupmann. Ný lína í Byron Getum nú boðiö Byron sófasettiö i nýrri útgáfu. Enn glæsilegra en áöur! Hvort sem er í leöri eöa áklæði eftir eigin vali. Skeifu-verö — Skeifu-gæöi — Skeifu-skii- máiar. VERIÐ VELKOMINI Sjón er sögu ríkari. Lítiö inn og skoðið þetta nýja sett — ásamt öllu ööru sem viö höfum upp á aö bjóöa í húsgögnum. SMIÐJUVEGI6 SlMI 44544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.