Morgunblaðið - 01.04.1978, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978
11
Sól h/f var næsti áfangastaður
Öldu og þar afhenti Haukur
Gröndal Öldu eilífðarfernu af
Tropicana, sem aldrei tæmist. Má
Alda taka út Tropicana fyrir sig
og fjölskyldu sína í eitt ár í
Kaupfélaginu á Sauðárkróki, svo
lítil hætta er á að það heimili
verði nokkru sinni Tropicana-
laust.
Og þar með var fyrsta barn
ársins orðinn hlutabréfseig-
andi í Samvinnubankanum.
„Ég vona að þessu fylgi
blessun," sagði Kristleifur
Jónsson bankastjóri, um leið
og hann afhenti móðurinni
tvö, 10.000 króna hlutabréf í
bankanum.
„Þú lætur okkar aðeins vita
hvenær barnið verður skírt,
og þá sendum við þér
skírnartertuna með flugvél,"
sagði Smári Stefánsson á
Hressingarskálanum, er
hann afhenti Öldu gjafakort
fyrir skírnartertuna.
Ekki kemur litlu telpuna til
með að vanta leikföngin
fyrsta árið, það er víst. A
skrifstofu Reykjalundar að
Suðurgötu 10 afhenti Lára
Eiríksdóttir móðurinni stór-
an kassa af Legodublo kubb-
um, sem án efa eiga eftir að
vekja mikla eftirvæntingu.
Hver veit nema sú litla vinni
milljón í happdrætti Háskóla
íslands? Jóhannes L. Helga-
son afhendir hér Öldu árs-
miða í happdrættinu og
kannski á miðinn eftir að
færa fjölskyldunni mikla
hamingju.
Að endingu var komið við í
Naustinu og Guðni Jónsson
afhenti Öldu þar gjafakort
fyrir kvöldverð fyrir tvo, sem
taka má út hvenær sem er.
ALLT MEÐ
H
EIMSKIP
Á næstunni
ferma skip vor
til íslands
sem hér segir: |j
4. apríl F
10. apríl |
17. apríl;
24. apríl j
3. apríl
11. apríl
18. apríl rH
25. apríl
P
3. april jOA
10. apríl jH
17. apríl "il
24. apríl lít]
, 2
6. april [M
13. apríl iH
20. apríl Hj
apríl ifj
2
2
14. apríl -j£j
3. maí F|
6. maí tí
- Fl
4. april jpLI
10. apríl j|}i
17. apríl j|—|
ANTWERPEN:
Úöafoss
Lagarfoss
Stuðlafoss
Lagarfoss
ROTTERDAM:
Úðafoss
Lagarfoss
Stuðlafoss
Lagarfoss
FELIXSTOWE:
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
HAMBORG:
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
PORTSMOUTH: Ir
Bakkafoss 10: apríl JJ
Hofsjökull 13. apríl
Brúarfoss
Selfoss
Bakkafoss
27
GAUTABORG:
Háifoss
Laxfoss
Háifoss
1 II
M KAUPMANNAHÖFN: H-j
l'Tí Háifoss 5. apríl jjj
Laxfoss 11. apríl Fj
Háifoss 18. apríl jjjj
HELSINGJABORG:
Tungufoss
Grundarfoss
Tungufoss
MOSS:
Tungufoss
Grundarfoss
Tungufoss
KRISTIANSAND:
Tungufoss
Grundarfoss
Tungufoss
STAVANGUR:
Tungufoss
Grundarfoss
Tungufoss
GDYNIA:
Múlafoss
VALKOM:
Fjallfoss
írafoss
Múlafoss
RIGA:
Goðafoss
Fjallfoss
írafoss
VENTSPILS:
Fjallfodd
WESTON POINT:
Kljáfoss
Kljáfoss
|
I
llrl
10. apríl
17. apríl
27. apríl
11. apríl m
18. apríl p
28. apríl
- .2
12. april [Tfj
19. apríl j[H
29. apríl £
13. apríl m
20. apríl [r>
30. apríl r_J
íjð
17. apríl
¥]
10. apríljH
apríl,j7l
mai
2
4. apríl Fj
7. apríl Fl
27. apríl H
i
6. apríl H]
1
25
9. maí
Reglubundnar ferðir alla
mánudaga frá Reykjavík til
isafjarðar og Akureyrar.
Vörumóttaka í A-skála.
EIMSKIP