Morgunblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRIL 1978 vtte V)' GRANI göslari HryrAu kunninKÍ. ckki svona, slakaðu bara á! rauAu pillum í kvöld <>K eina gula ef þér vaknið í fyrra- máiið! llann ha-ttir ekki að gráta noma við kaupum af honum bursta! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Að loknu Stórmóti Bridgefélags Reykjavíkur á dögunum sátu sigurvegararnir, sænsku meistar- arnir Göthe og Morath, fyrir svörum. Jakob R. Möller rakti úr þeim garnirnar og einnig svöruðu þeir spurningum frá fjölmennum hópi áhorfenda og keppenda. Svör þeirra félaga voru greinargóð og mátti á þeim heyra, að þeim hafði líkað vel að spila á Hótel Loftleið- um þessa tvo daga. Þegar Morath var að því spurður hvort hann myndi eftir nokkru sérstöku spili umfram önnur í keppni þessari svaraði hann játandi. Síðan sagði hann frá spilinu hér að neðan. Gjafari suður, allir utan hættu. Norður S. 9 H. ÁKD T. ÁK4 L. ÁKD1092 Þetta er yfirkokkurinn. — Hann hefur fengið sér skammt af „rétti dagsinsu! Fórnf úst starf að Sólheimum „Kæri Velvakandi. Viltu koma á framfæri þakklæti fyrir þáttinn um málefni vangef- inna 23.3. sem stjórnað var af Kára Jónassyni. Er ég viss um að þessi þáttur hefur bæði frætt marga og jafnframt komið fólki til að hugsa um stund. Rakin var 20 ára saga og þróun: Kveikja þess félags, sem frú Sesselía Sigmundsdóttir átti frumkvæði að, er að hún fór utan 1931 sem ung stúlka til náms og kynnti sér málefni vangefinna og stofnaði upp á sitt eindæmi heimili sem rekið er nú undir nafninu Vistheimilið á Sólheimum í Grímsnesi. í góðum umræðu- þætti á eftir voru nefnd dæmi og talað um aðbúnað, skort á ýmsum tækjum og öðru á öllum heimilum nema Vistheimilinu að Sólheim- um. Spurt var og spjallað um hitt og þetta í daglegu starfi heimilanna og um hvað mætti betur gera; jafnframt kom fram hvort sund- laug væri á heimilunum eða ekki. Mig langar með þessum fáu línum að vekja athygli á því að á Vistheimilinu á Sólheimum er unnið mikið og gott starf og fórnfúst, sem oft getur verið jafnvel erfitt eða erfiðara vegna þess að heimilið er þannig í sveit sett að afleggjari, 15 km frá þjóðbraut, getur orðið ófær á stuttum tíma og oft það lengi að Vestur S. ÁD1087 H. 1032 T. G72 L. 85 Austur S. K H. 8754 T. D8653 L. 763 Suður S. G65432 H. G96 T. 109 L. G4 Morath var í norður og hélt á sterkustu hendinni sem fyrir kom í keppninni. Og fljótlega kom fram hvers vegna hann var hreykinn af spilinu. Svíarnir spila eigið sagn- kerfi, sem hefur reynst þeim mjög vel. Þrauthugsuð blanda gervi- sagna og eðlilegra sagnvenja. Og á daginn kom að spil þetta féll mjög vel að blöndu þessari. Suður Norður pass 1 lauf 2 spaðar 2 grönd 3 spaðar 6 lauf pass Pottþéttur lokasamningur sagður með öryggi. Opnunin lýsti sterkri hendi og tveir spaðar sýndu sexlit og 0—4 punkta. Tvö grönd báðu um frekari skýringu og þrír spaðar neituðu einspili og háspili í spaða. Þar með vissi^ Morath um minnst átta svört spil á hendi suðurs og yrði því hægt að trompa tígulfjarkann í borðinu. MAÐURINN A BEKKI jjjjjll Framhaldssaga eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði 11 hjartahilun. eins og maðurinn minn heitinn ... — Nei. hann var myrtur með hnífi síðdegis í ga-r. ekki langt héðan. — Hvað segið þér? En það stendur kannski í blöðunum. Í!g hef ekki gefið mér tíma til að líta í þau enn, Keyndar var aðeins sagt frá gla'pnum í fáeinum linum eins og ekki þa-tti mikið til hans koma. — Hverjum hefur eiginlega dottið í hug að mvrða annan eins ágætismann? Sjálf var hún ágætiskona. lítil og fíngerð. — 1 meira en tuttugu ár gekk hann hjá og alltaf lét hann notaleg orð falla. i>egar Kaplan ha'tti rekstri f.vrir- tækisins varð hann gersamlega niðurbrotinn maður . ... Ilún þurrkaði sér um augun og ræskti sig í óðaiinn. — Er Kaplan á lífi? — Já. og ég get gefið yður heimilisfang hans ef þér viljið. Ilann er líka ága-tur maður en allt iiðru vísi. Gamli Kaplan er kannski enn á lífi líka. hver veit? — Með hvað verzlaði hann? — Kanni/.t þér ekki við fyrirtækið? flíin var bersýnilega stein- hissa yfir því að allur heimur- inn kynni ekki skil á fyrirtæk- inu Kaplan og Zanin. Maigret sagði. — Eg er frá liigreglunni. fcg verð að fá að vita som mest um hr. Thourot. — Já við kiilliiðnm hann nú alltaf hr. Louis. Allir hérna í húsinu gerðu það. Ég er ekki einu sinni viss um að fólk hafi vitað um að hvað hann hét mcira. Ef þér viljið doka við augnahlik... Og meðan hún var að lesa sundur síðustu hréfin tautaði hún við sjálfa sig. — Hr. Louis myrtur! Hver hefði nú látið sér detta það í hug? Maður sem var jafn Ijúfur... Þegar hún hafði komið bréf- unum fyrir. sveipaði hún sjali um herðar sér og dró niður í ofninum. — Núskal ég sýna yður það. Þegar þau komu fram á ganginn sagði hún til skýring- ar. — Fyrir þremur árum var okkur tjáð að það ætti að rífa húsið. Hér ætti að koma kvik- myndahús. (íllum leigjendun- um var sagt upp og sjálf hafði ég komið því svo í kring að ég gat ílutt til dóttur minnar sem hýr í La Nievre. Þcss vegna leysti Kaplan fyrirtækið upp. Kannski var það líka vegna þess það gekk ekki sérstaklega vel lengur. 1'ngri hr. Kapian. Max heitir hann. var líka allt önnur manngerð en faðir hans hafði verið... Það er þessa leið... Þau gengu út í port og stór hvgging var þar og enn mátti greina nafnið Kaplan og Zanin. — Zanin var horfinn úr fyrirtækinu þegar ég fluttist hingað fyrir tuttugu og sex árum. Þá var það gamli hr. Kaplan sem stjórnaði fyrirtak- inu einn og hann var sérkcnni- legur í útliti en mikill sóma- maður. Dyrnar voru ekkf' lastar. Lásinn hafði verið fjarlagður og hér var allt það líflaust sem fyrir fáeinum árum hafði vorið snar þáttur í lífi Louis Thourets. I nnan veggja var allt niðurnítt en sjálfsagt höfðu þetta ívrir a-ði löngu verið myndarleg salarkynni. — 1 hvert skipti sem hann skrapp í hcimsókn... — Kom hann oft? — Svona annan eða þriðja hver mánuð... og hafði alltaf oitthvað að fa>ra mér... í hvert skipti hrá hann sér hingað og ég fann að honum var þungt um hjartara'tur. Hr. Kaplan seldi ekki beint. heldur til lítilla vcrzlana úti á landi og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.