Morgunblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 4
4 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 iR car rental LOFTLEIDIfí t: 2 n 90 2 n 88 Öllum þeim fjölmörgu sem auösýndu mér vináttutákn á margvfslegan hátt á afmælis- degi mínum 31. marz s.l., sendi ég ástúðlegar kveöjur og alúð- arfyllstu þakkir. Það er fagnaðarríkt, eigi sízt þá kvöldsett er orðið, að sjá veginn uppljómaðan af Ijósum góðvildar, ræktasemi og mannkærleika. Þórdur Kristleifsson. Verksmidju ^ útsala Alafoss Opið þriðjudaga 14-19 fimmtudaga 14—18 á útsölunni: Flækjulopi | Yófnaúarbútar Hespulopi 1 Bílatcppabútar Flækjuband' Teppabútar Endaband j Teppamottur Prjónaband | ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkað el óskaö er ö ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarliröi Simi: 51455 VI (iLVSIV;ASIMINN KR: 22480 JWetflunbloíiiíi MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1978 Úlvarp Reykjavik FIM41TUDKGUR G. apríl MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrejfnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. MorfFunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustuur. daKbl.), 9.00 o% 10.00. MorKunbæn kl. 7.55. MorKunstund barnanna kl. 9.15. Stcinunn Bjarman les framhald sögunnar „Jerutti bjaníar Tuma og Ginnu“ eftir Cecil Bödker (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Til umhugsunar kl. 10.25. Þáttur um áfengismál í umsjá Karls Ilclgasonar. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00. Albert de Klerk og kammer- sveitin í Amsterdam leika Orgelkonsert í C-dúr eftir Haydn. Anthon van der Ilorst stj./ Sinfóníuhljóm- sveitin í Pittsborg leikur Sinfóniu nr. 4 í A-dúr, „ítölsku hljómkviðuna“ eftir Mendelssohn. William Stein- berg stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóðlíf. fjórði þáttur. Umsjónarmenn. Guðmundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Ilelga- son. 15.00 Miðdegistónleikar. Cyril Smith og hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum leika Tilbrigði um barnalag, fyrir hljómsveit og píanó op. 25 eftir Ernö Dohnányi. Sir Malcolm Sargent stórnar. Ferdinand Frantz syngur ballöður eftir Carl Loewe. Hans Altmann leikur á 7. aprfl 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu ieikararnir (L) Gestur í þessum þætti er leikkonan Judy Collins. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. l'msjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.00 Hættuleg samskipti (L) (Someone I Touched) píanó. Hollywood Bowl sinfóníuhljómsveitin leikur „Forleikina", sinfónískt ljóð eftir Franz Liszti Miklos Rozsa stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrcgnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephcnsen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. KVÖLDIÐ_____________________ 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son talar. Bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhiutverk Cloris Leach- man og James Olson. Ung stúlka er haldin kyn- sjúkdómí. og henni er gert að gefa upp nöfn þeirra. sem hún hefur átt mök við undanfarið hálft ár. Einn þeirra er Sam Hyatt. Kona hans á von á fyrsta barni sínu eftir margra ára hjónaband. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.10 Dagskrárlok 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit. „Gasljós" eftir Patrick Ilamilton. Þýðandi. Ingibjörg Einarsdóttir. Leikarar í Leikfélagi Kópa- vogs flytja. Leikstjóri. Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur. Frú Manningham/ Helga Ilarðardóttir, Manning- ham/ Sigurður Grétai Guðmundsson, Rough/ Björn Magnússon. Elísabet/ Arnheiður Jónsdóttir, Nancy/ Guðríður Guð- björnsdóttir. 21.45 Strengjasveit Tónlistar- skólans í Reykjavík leikur í útvarpssal. Stjórnandi. Ingvar Jónasson. a. Fjögur íslenzk þjóðlög í útsetningu stjórnandans. b. íslenzk rímnadanslög op. 11 eftir Jón Leifs, einnig útsett af stjórnanda. 22.05 „Samastaður í tilver- unni“ Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les úr nýrri bók Málfríðar Einarsdóttur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt í þaula. Elías Snæland Jónsson blaðamaður stjórnar umræð- um, þar sem Steingrímur Hermannsson alþm. og framkvæmdastjóri rann- sóknarráðs ríkisins verður fyrir svörum. Þátturinn stendur u.þ.b. klukkustund. y Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR Leikararnir í Leikfélagi Kópavogs sem flytja leikritið í kvöld, talið frá vinstri. Gruðríður Guðbjörnsdóttir. Björn Magnússon, Arnhildur Jónsdóttir, Sigurður Grétar Guðmundsson og Helga Harðardóttir. ,jSakamálaleikrit frá Viktoríu-tímabilinu “ í kvöld klukkan 20.10 flytja leikarar í Leikfélagi Kópavogs „Gasljós“ eftir Patrick Hamilton. Þýðing- una gerði Inga Laxness en leikstjóri er Klemenz Jóns- son. Með hlutverkin fara þau Helga Harðardóttir, Sigurður Grétar Guðmundsson, Björn Magnússon, Arnhildur Jónsdóttir og Guðríður Guðbjörnsdóttir. Flutning- ur leiksins tekur röska hálfa aðra klukkustund. Höfundur kallar leikinn „sakamálaleikrit frá Viktoríu-tímabilinu", enda á hann að gerast á síðasta fjórðungi 19. aldar, á tím- um gaslýsingar. Manning- Klemenz Jónsson. ham-hjónin búa í gömlu húsi í skuggalegu hverfi Lundúnaborgar. Eiginmað- urinn er viðsjárverður og kænn, eins og bezt kemur fram þegar hann er að áætla að myrða konu sína til að ná eignum hennar. Enski rithöfundurin Patrick Hamilton er fædd- ur í Hassocks í Sussex árið 1904. Hann kom fyrst fram á sviði 17 ára gamall, en sneri sér síðar að leikritun. Kunnustu verk hans eru „Snaran" (1929) og „Gasljós" (1938). Hann hef- ur einnig samið allmargar skáldsögur. „Gasljós" var frumsýnt í Lundúnum í desember 1938, en hér hefur það m.a. verið sett á svið í Hafnar- firði og Kópavogi. Útvarpið flutti „Snöruna" árið 1977. Spurt í þaula í þættinum „Spurt í þaula" í útvarpi í kvöld klukkan 22.50 situr Steingrímur Hermanns- son alþingismaður og framkvæmdastjóri rann- sóknarráðs ríkisins fyrir svörum. Það er Elías Snæland Jónsson blaða- maður sem stjórnar um- ræðunum, en þátturinn mun standa í um klukku- stund. SteinKrímur Ilermannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.