Morgunblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1978 41 Hjónabandið farið út um þúfur + Hjónaband þeirra Mick Jaggers og Biöncu Jagger virðist endanlega farið út um þúfur. Mick er búinn að finna sér nýja vinkonu og Bianca er tíður gestur á skemmtistöðum New York-borgar. En eftir myndinni að dæma virðist hún ekki skemmta sér neitt of vel. Enda er sagt að hún sé reið vegna þess að Mick yfirgaf hana en ekki öfugt. + Hjólabretti eru afar vin- sæl í Bandaríkjunum og þar keppast allir við að setja heimsmet í öllu mögulegu og ómögulegu. Nýlega setti Toka, sem er 7 ára gamall fíll, heimsmet í að ranna sér á hjólabretti. Toka er í flokki þeirra sem eru 2000 kíló og þyngri, og sennilega eru ekki mjög margir hjólabrettisunn- endur í þeim þyngdar- flokki. Heimsmetið var sett á Hollywood Boulevard í Los Angeles. Hér sést eig- andi Toka ýta honum af stað og líklega hefur þurft talsvert átak til þess. Eignaðist þríbura 18 ára + Það eru sennilega ekki margar 18 ára stúlkur í sömu sporum og Susanne Jensen. Fyrir skömmu eignaðist hún þríbura og hún átti 1 barn fyrir. Hún segist vissulega hafa mikið að gera, en þrátt fyrir það segist hún viss um að þau séu hamingjusamasta fjölskyldan í allri Danmörku. Skógræktarkynning 6.—9. apríl. OLA BÖRSET prófessor viö Landbúnaöar- háskólann í Ási í Noregi flytur erindi um skógrækt á noröurslóöum í kvöld kl. 20:30. Skógræktarsýning í anddyri. Veriö velkomin Norræna húsið Skógræktarfélag íslands. Skógrækt ríkisins. NORRÆNA HUSIO POHKXAN TAIO NORDENS HUS Læriðvélritun Ný námskeið hefjast mánudaginn 10. apríl. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.00. VélritunarskCLlinn Suöurlands'braut 20 fhnHHOH ~ fataskápar Fyrir vinnustaði Sérlega hagstætt verð. Leitið upplýsinga. ÓlAí:UR OÍSIASOM % CQ. ílí. SUNDABORG 21 - SlMI 84800 - 104 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.