Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1978 í DAG er föstudagur 7. apríl. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.12 og síðdegisflóð kl. 18.31. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 06.26 og sólarlag kl. 20.36. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 06.06 og sólarlag kl. 20.26. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 13.28. í dag kviknar nýtt tungl, SUMAR- TUNGL. (íslandsalmanakið) Þé munuö pér fagna, pótt pér nú um skamma stund, ef svo verður að vera, hafið hryggst í margskonar raunum, til pess að trúarstaðfesta yðar, langt um dýrmætari en forgengilegt gull, sem pó stenzt eldraunina, geti orðiö yöur til lofs og dýröar og heiðurs við opinberun Jesú Krists. (1. Pét. 1, 6—8). LÁRÉTTi 1 styrkja, 5 samtök. 7 kjökur. 9 kcyr, 10 fiskana. 12 tveir eins. 13 skáldverk, 11 ending. 15 reiöur. 17 laut. LÓÐRÉTTi 2 óhreinlyndi. 3 tónn. 1 fatnaóurinn, 6 fiskur. 8 eldstæói, 9 flani. 11 haKnaóur. 14 ótta, 16 kyrrð. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTTi 1 skepna. 5 krá. 6 él. 9 kárnar. 11 ur, 12 tak, 13 da. 11 pro, 16 NN, 17 ssenga. LÓÐRÉTTi 1 spékupps, 2 ek. 3 prenta. 1 ná. 7 lár, 8 orkan, 10 aa, 13 Don, 15 ræ, 16 Na. VEÐUR VEÐUR fer kólnandi sököu veðurfræðingarn- ir í gærmorgun og að sums staðar myndi verða næturfrost á lág- lendi aðfararnótt föstu- dagsins. í gærmorgun var mestur hiti á land- inu 9 stig á Reyðará, en minnstur hiti 4 stig, í Búðardal, á Hjalta- bakka og á Raufarhöfn. Vindur var sunnanstæð- ur um land allt. Hér í Reykjavík var súld og S-4, hitinn 6 stig. Vest- ur í Stykkishólmi var hitinn 7 stig í golu, í Æðey var 6 stiga hiti. Norður á Sauðárkróki var S-fi, mistur í lofti og hiti 8 stig. Eins var 8 stiga hiti á Akureyri í sunnan goiu og sami hiti var austur um á flestum vcðurathugun- arstöðvum uns komið var austur á Kamhanes, en þar var hitinn 5 stig, svo og á Höfn. A Stór- höfða var S-7 rigning og þoka með 100 m skyggni og 7 stiga hitg. í fyrrinótt hafði hvergi verið næturfrost á lág- lendi. í FYRRAKVÖLD fór Reykjafoss frá Reykjavíkur- höfn á ströndina, Esja fór í strandferö, þá fór Laxfoss áleiöis til útlanda, togarinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiöa og Dísarfell fór. í gær kom Langá frá útlöndum, svo og Hvassafell. Þá komu og fóru olíuskipin Stapafell og Litlafell. Leiguskip kom frá útlöndum. ÞESSI dálítið undarjcga mynd er tekin í Gufuncsi með aðdráttarlinsu á vélinni. í einu og sama skoti má sjá á skrifstofuhyggingu Áburðarverksmiðjunnar og bfla starfsfólks á stæðinu, en að ofan sér yfir Kleppsvíkina til Sundahafnar og er það einn Fossanna sem liggur við hafnargarðinn, ofar eru byggingarlengjan sem tilheyrir Sundahöfninni og efst íbúðablokkir við Kleppsveg. (Mbl. Friðþjófur.) [fréxtir_ ~__________[[] TÍDINDALAUST er af Torg- klukkunni á Lækjartorgi. í gærmorgun sat enn allt viö hiö sama, viðgerð á klukkunni ekki enn farið fram. Þá hefur heldur enginn ábyrgöarmaður klukk- unnar gefið sig fram, sem þá væntanlega gæti gefið ein- hverjar uppl. um hve alvarleg bilunin í klukkunni er. Var lýst eftir þessum eftirlitsmanni hér í Dagbókinni. KVENNADEILD Skagfiröinga- fél. i Reykjavík heldur skemmtifund í félagsheimilinu Síöumúla 35 í kvöld kl. 20 og er félagsmönnum heimilt aö taka meö sér gesti. | fVlESSUR | DOMKIRKJAN Barna- samkoma á morgun, laugar- dagsmorguninn, kl. 10.30 árd. í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guð- mundsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma í Öldusels- skóla á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. Séra Lárus Hall- dórsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 árd. Guös- þjónusta kl. 11 árd. Siguröur Bjarnason prédikar. SAFNAOARHEIMILI Aðvent- ista Keflavík. Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guösþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason précfikir. ÞESSIR krakkar sem eiga heima í Kópavogskaupstað efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna að Álfhólsvegi 49 þar í bæ og söfnuðu þau 3850 krónum til félagsins. — Krakkarnir heita. Einar Þór Ásgeirsson, Ottó Magnússon, Gunnar Magnússon, Ingibjörg Magnús- dóttir og Róbert Jónsson. SYSTRABRÚDKAUP — í Bústaðakirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Steinunn Ásta Helgadóttir og Rúnar Steinn Ólafsson. — Heimili þeirra er að Langagerði 98, Rvík. — Og Guðlaug Helgadóttir og Stefán Hallsson. — Heimili þeirra er að Fífuseli 14, Rvík. — (MATS Ijósm. þjón.) í FLATEYRARKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Halldóra Jónsdóttir og Reynir Traustason. — Heimili þeirra er að Ránar- götu 10, Flateyri. (LJÓSM,- ST. ísafirði). PJÖNU&TR DAGBÓKíl til 13. apríl, að bádum döguni meötöldum. er kvöld*. nætur ok helKarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segirt í INGÓLFS APÓTEKI. — En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaxskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum ok heÍKÍdÖKum. en hæKt er að ná sambandi vid lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daya kl. 20—21 ux á lauxarduKum frá kl. 14 — 16 HÍmi 21230. GiinKudvild er lukuð á helKÍdÖKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i HÍma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðein.s að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da^a til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fustudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudiÍKum er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir uk læknaþjúnustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á lauKardöKum ok helKtdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐÍíERDIR fyrir fullurðna KeKn mænusútt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi með sér ónæmisskírteini. C ll'llfD AUMC IIEIMSÓKNARTÍMAR BorKar ðJUnnAnUO spftalinn. MánudaKa — föstu- daKa kl. 18.30—19.30. lauKardaxa — sunnudaKa kl. 13.30— 14.30 ok 18.30-19. Grensásdeild, kl. 18.30— 19.30 alla daxa ok kl. 13—17 lauxardaK ok sunnudaK. Ileilsuverndarstöðin, kl. 15 — 16 ok kl. 18.30— 19.30. Hvftahandið, mánud. — föstud. kl. 19—19.30. lauKard — sunnud. á sama tíma ok kl. 15—16. — FæðinKarheimili Reykjavfkur. Alla daKa kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali, Alla daxa kl. 15—16 ok 18.30— 19.30. Flúkadeild, Alla daKa kl. 15.30-17. - KópavoKshælið, Eftir umtali oK kl. 15—17 á helKÍdÖKUm. —. Landakut, Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. LauKard. ok sunnudaK kl. 16—16. Heimsúknartími á barnadeild er alla daKa kl. 15 — 17. Landspítalinn, Alla daKa kl. 15—16 oK 19—19.30. FæðinKardeild, kl. 15—16 oK 19.30 — 20. Barnaspftali HrinKsins kl. 15 — 16 alla daKa. — SúlvanKur, Mánud. — lauKard. kl. 15—16 oK 19.30—20. Vffilsstaðir, DaKleKa kl. 15.15-16.15 oK kl. 19.30 - 20. QÁrM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu vUrii við HverfisKÖtu. Iæstrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. (itlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihurðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKhultsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiösla í Þinir hultsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Búkakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum uK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Súlheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Búka- ok talbúkaþjúnusta við fatlaða oK sjúndapra. HOFSVALLASAFN — IIofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skúlabúkasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastr. 74, er opið sunnudaKa, þriðjudaua oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 síðd. AðKanKur úkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Júnssonar er opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skfpholti 37, er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sóroptimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla dajja, nema lauKardaK oK sunnudaK- ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. IIÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Si^tún er opió þriöjudaxa. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2-4 síöd. kJAItYAIaSSTADIHl SýninK á vorkum Jóhannesar S. Kjarvals or opin alla daua noma mánudaua — lauxardaKa og sunnudaKa frá kl. 11 — 22 og þriöjudaga — föstudaKa kl. lfi —22. AÖKanKur og sýninjcarskrá oru ókoypis. krossKáta 18 1-0900 V AKTÞJÓNUSTA borKar- stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKis til kl. 8 árdexis oK á helKÍdöKum er svarað allan súlarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „Er síldin að hverfa við strend- ur NoreKs oK Svíþjóðar.“ Sænska hafrannsóknaskipið SkaKerak skaKerak. Hafði hlaðamaður frá „Handels- oK SjöfartstidninK" tal af skip- stjúranum til þess að heyra álit hans á síldveiðihorfum á þessum slúðum á þessu ári. — Taldi hann þær allt annað en KÓðar. SaKði hann að rannsóknir sfðustu ára hefðu leitt f Ijós að síldin fer stöðuKt þverrandi á þessum slúðum." „SÍÐUSTU daKana í vikunni sem leið fenKu Keflavfkurbátar 12—26 skippund eftir daKinn. Mestur afli hafði verið á miðvikudaK. — Þorskurinn Kríðarstór en ákafleKa maKur. Þeir sem bezt öfluðu fenKu aðeins um 600 potta af lifur en vanaleKa reikna menn 40 potta af lifur á skippund.“ GENGISSKRÁNING NR. 61 - 6. APRÍL 1978. 1 Bandarík jadol lar 253.90 254.50 1 Sterlingspund 475.85 476.95* 1 Kanadadollur 222.90 223.40* 100 Danskar krónur 4570.90 4581.70* 100 Norskar krónur 1764.00 4775.30* 100 Sænskar krónur 5550.30 5563.40* 100 Finnsk mörk 6115.15 6129.55* 100 Franskir frankar 5576.55 5589.75* 100 Brljf. frankar 807.20 809.10* 100 Svissn. frankar 13667.10 13699.40* 100 Gyllini 11737.80 11765.50* 100 V. Þýzk mörk 12603.30 12633.10* 100 Lírur 29.85 29.92* 100 Austurr. Sch. 1750.45 1754.55* 100 Escudoa 619.25 620.75* 100 Peactar 318.60 319.30* 100 Yen 116.04 116.32* * BreytinK frá sfðustu skránlnKu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.