Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1978 Hjartans bestu þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim, sem með gjöfum, heimsóknum og skeytum eða á annan hátt glöddu mig í tilefni af áttræðisafmæli mínu 27. mars s.l. n Gunnlaugur Gíslason, Sökku. Auglýsing um aðalskoðun bif- reiða í lögsagnarumdæmi Kefla- víkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu. Aöalskoöun G- og Ö-bifreiða í Grindavík fer fram dagana 10. til 12. apríl n.k. kl. 9—12 og 13—16.30 viö lögreglustöðina aö Víkurbraut 42, Grindavík. Aöalskoöun fer aö ööru leyti fram meö eftirgreindum hætti: mánudaginn 17. apríl Ö-1 — Ö-75 þriöjudaginn 18. apríl Ö-76 — Ö-150 miövikudaginn 19. apríl Ö-151 — Ö-225 föstudaginn 21. apríl Ö-226 — Ö-300 mánudaginn 24. apríl Ö-301 — Ö-375 þriöjudaginn 25. apríl Ö-376 — Ö-450 miðvikudaginn 26. apríl Ö-451 — Ö-525 fimmtudaginn 27. apríl Ö-526 — Ö-600 föstudaginn 28. apríl Ö-601 — Ö-675 þriöjudaginn 2. maí Ö-676 — Ö-750 miðvikudaginn 3. maí Ö-751 — Ö-825 föstudaginn 5. maí Ö-826 — Ö-900 mánudaginn 9. maí Ö-976 — Ö-1050 miövikudaginn 10. maí Ö-1051 — Ö-1125 fimmtudaginn 11. maí Ö-1126 — Ö-1200 föstudaginn 12. maí Ö-1201 — Ö-1275 þriöjudaginn 16. maí Ö-1276 — Ö-1350 miövikudaginn 17. maí Ö-1351 — Ö-1425 fimmtudaginn 18. maí Ö-1426 — Ö-1500 föstudaginn 19. maí Ö-1501 — Ö-1575 mánudaginn 22. maí Ö-1576 — Ö-1650 þriðjudaginn 23. maí Ö-1651 — Ö-1725 miðvikudaginn 24. maí Ö-1726 — Ö-1800 fimmtudaginn 25. maí Ö-1801 — Ö-1875 föstudaginn 26. maí Ö-1876 — Ö-1950 mánudaginn 29. maí Ö-1951 — Ö-2025 þriöjudaginn 30. maí Ö-2026 — Ö-2100 miövikudaginn 31. maí Ö-2101 — Ö-2175 fimmtudaginn 1. júní Ö-2176 — Ö-2250 föstudaginn 2. júní Ö-2251 — Ö-2325 mánudaginn 5. júní Ö-2326 — Ö-2400 þriöjudaginn 6. júní Ö-2401 — Ö-2475 miövikudaginn 7. júní Ö-2476 — Ö-2550 fimmtudaginn 8. júní Ö-2561 — Ö-2625 föstudaginn 9. júní Ö-2626 — Ö-2700 mánudaginn 12. júní Ö-2701 — Ö-2775 þriöjudaginn 13. júní Ö-2776 — Ö-2850 miövikudaginn 14. júní Ö-2851 — Ö-2925 fimmtudaginn 15. júní Ö-2926 — Ö-3000 föstudaginn 16. júní Ö-3001 — Ö-3075 mánudaginn 19. júní Ö-3076 — Ö-3150 þriöjudaginn 20. júní Ö-3151 — Ö-3225 miövikudaginn 21. júní Ö-3226 — Ö-3300 fimmtudaginn 22. júní Ö-3301 — Ö-3375 föstudaginn 23. júní Ö-3376 — Ö-3450 mánudaginn 26. júní Ö-3451 — Ö-3525 þriðjudaginn 27. júní Ö-3526 — Ö-3600 miðvikudaginn 28. júní Ö-3601 — Ö-3675 fimmtudaginn 29. júní Ö-3676 — Ö-3750 föstudaginn 30. júní Ö-3751 — Ö-3825 Bifreiöaeigendum ber að koma meö bifreiöar sínar aö Iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoöun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 8.45—12 og 13.00—16.30. Á sama staö og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráninarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla oQ á eftirfarandi einnig viö um umráðamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja tram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bif- reiöagjöld fyrir áriö 1978 séu greidd og lögboðin vá- trygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd veröur skoöun ekki framkvæmd og bifreiðin stöövuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreiö sinni til skoöunar á réttum degi, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiöin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér meö öllum sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njaróvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Undravert á hve stuttum tíma þetta hefur gerzt Avarp Gunnars Thoroddsen, iðnaðarráðherra, er Hitaveita Akureyrar var tekin í notkun Enn gerast ævintýr með ís- lenskri þjóð. Eitt þeirra er Hitaveita Akur- eyrar. Það er undravert, á hve stuttum tíma allt þetta hefur gerst: mögu- leikarnir uppgötvast, ákvarðanir teknar og málum hrundið í fram- kvæmd, af áræði, festu og fyrir- hyggju. Fyrir fjórum árum stóðu mál þannig, að þótt rannsakaður hefði verið jarðvarmi í nágrenni Akur- eyrar, hafði ekki fundist nægilegt vatn til að byggja á því hitaveitu. Sumir létu sig dreyma um lögn frá heitum lindum í 70—80 km fjar- lægð. En vonir um hitaveitu voru svo daufar og fjarlægar, að í raun var Akureyri talin á olíu og rafhit- unarsvæði, en ekki hitaveitusvæði. Þetta viðhorf var staðfest í þingsályktunartillögu og skýrslu, sem þáverandi iðnaðarráðhera lagði fyrir Alþingi á vordögum 1974. Vegna óvissu og jafnvel vonleysis um möguleika á hita- veitu fyrir Akureyri var í þessari skýrslu og öllum spám reiknað með Akureyri sem rafhitunar- svæði. Ekki þarf að fara um það mörgum orðum, hve miklu hag- kvæmara það er fyrir þjóðina, að hún geti hitað hús sín með hveravatni heldur en olíu. í þessu landi, sem löngum hefur stunið undan sárum gjaldeyrisskorti, verður að leggja áherslu á það að draga úr notkun olíu til upphit- unar húsa og að hætta að sóa dýrmætum gjaldeyri að óþörfu í þá olíuhít. En hitun húsa með jarðhita er einnig hagkvæmari fyrir þjóðina en rafhitun, sem kallar á margvís- lega dýra fjárfestingu og fram- kvæmdir, sem ýmist má losna við eða fresta með auknum hitaveitum og fjarvarmaveitum. Snemma árs 1975 gerðist það hvort tveggja að tveir nýir, stórvirkir jarðborar, Jötunn og Narfi, voru keyptir til landsins, og Orkustofnun var falið að framkvæma jarðhitarannsóknir í Eyjafirði, með hitaveitu fyrir Akureyri í huga. Sú var niðurstaða þessara rann- sókna, að ákveðið var að hefja boranir með Jötni við Syðra-Laugaland. Var þá gert ráð fyrir að bora allt að 3500 metra djúpa holu, en Jötunn er eini bor landsmanna, sem getur náð niður á svo mikið dýpi. Árangurinn varð sá, að grunnur var lagður að Hitaveitu Akureyr- ar. Ég minnist ágæts fundar, 10. september 1975, með formanni hitaveitunefndar, Ingólfi Árnasyni og Stefáni Stefánssyni, bæjarverk- fræðingi um þessar jarðboranir og Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki AUSTUR BÆR Ingólfsstræti, Upplýsingar í síma 35408 VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 14:00 til 16:00 Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa Laugardaginn 8. apríl veröa til viötals: Pétur Sigurösson, alþingismaöur, Ragnar Júlíusson, borgarfulltrúi og Hilmar Guölaugsson, varaborgarfulltrúi. ÍÆÁ Fáar sýning- ar eftir á • • Oskubusku Sýningum fer nú að fækka á leikritinu ÖSKUBUSKU í Þjóð- leikhúsinu en leikritið hefur verið sýnt frá því skömmu eftir áramót og verður 20. sýning verksins á sunnudaginn kemur. Þessi sýning er byggð á ævintýr- inu gamla, höfundur leikgerðar er Eyvindur Erlendsson en leik- stjóri Stefán Baldursson. Titil- hlutverkið, Öskubusku, leikur Edda Þórarinsdóttir, kónginn káta og lofthrædda leikur Arni Tryggvason og prinsinn Þórhall- ur Sigurðsson. Ýmsir gagnrýnenda hafa lokið miklu lofsorði á sýninguna og töldu einn helsta kost hennar, að bæði börn og fullorðnir gætu haft af henni góða skemmtun. Leik- mynd og búningar Messíönu Tómasdóttur hafa vakið verð- skuldaða athygli svo og smellnir söngtextar Þórarins Eldjárn og fjörleg tónlist Sigurðar Rúnars Jónssonar en þess má geta að hún er öll væntanleg á hljómplötu innan skamms. Næsta sýning á Öskubusku verður sem fyrr segir á sunnudaginn kl. 15 og eru þá aðeins eftir örfáar sýningar. Enn hætta á geislavirkni Ottawa, \. aprfl. Reuter. VARNAMÁLARÁÐHERRA Kan- ada, Barney Danson, skýrði frá því í dag að enn væri nokkur hætta á geislavirkni í Norð-vesturhluta Kanada, þó tveir mánuðir væru liðnir síðan sovézki gervihnöttur- inn hrapaði þar til jarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.