Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1978 Stjórnunarfélag íslands Símsvörun í fyrirtækjum eöa stofnunum SÍMANÁMSKEIÐ Oagana 17., 18. og 19. apríl nk. gengst Stjórnunarfélag íslands fyrir námskeiði. Á námskeiðinu verður fjallaö um starf og skyldur símsvarans, eiginleika góðrar símaraddar, símsvörun og símatæki, kynningu í notkun símabúnaðar, kallkerfis og fleira. Auk námskeiösins verður farin kynnisferð í Landsímahúsiö með þátttak- endum. Námskeiðið er einkum ætlað þeim, sem starfa við símsvörun, hvort sem um er að ræða hjá fyrirtækjum eða opinberum stofnunum. Leiðbeinendur verða Helgi Hallsson fulltrúi og Þorsteinn Óskarsson símaverkstjóri. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu félagsins í síma 82930. ffl FREEPORTKLÚBBURINN r boðar til RAÐSTEFNU með DR. FRANK HERZLIN eiganda og yfirlækni FREEPORT HOSPITAL um efnið THE FREEPORT PHILOSOPHY FOR SUCCESSFUL LIVING að HÓTEL SÖGU laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. april 1978 ki. 10-12 og 13.30-16.00 báða dagana Ráðstefnan er öllum opin Þátttökugjald kr. 3.000.00 greiðist við innganginn Ejöt á hagstæðu veröi leyfil. okkar verð verð Saltkjöt 1.103. 900. Sópukjöt 925. 025. Svið 748. 685. OpiÓ til kl.10 í kvöld HAGKAUP SKEIFUNN115 BiNATDNE í sjón varpsleiknum njóta pabbi og mamma samverunnar með börnum sínum. Binatone sjónvarpsleikt æki á hvert heimili. HLJÓÐ ROFI HRAÐI-- KORN STÆRÐ MANNA GEFA INNSTUNGUR 4 LEIKJA FJARSTÝRING FAANLEG BÆÐI I LIT OG SVART/HVITU Kaaiooær ÁRMÚLA 38 (Selmúla megin) — 105REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 - 83177 - PÓSTHÓLF 1366 ALLTTIL HLJÓMFLUTIMINGS FYRIR: HEIMILIÐ ★ BÍLINN ★ DISKÓTEK í Glasgow 11,—15. apríl Ein stærsta alþjóölega byggingavöru- og tæknilýsing í hlaövarpanum hjá íslenskum byggingamönnum. Þetta er einstakt tækifæri til aö sjá og reyna nýjar byggingavörur, efni og tæki í næsta nágrenni okkar, dagana 11.—15. apríl nk. SÝNINGIN ER í KELVIN HALL OG VERÐUR OPIN SEM HÉR SEGIR: þriöjudag, miövikudag 11.00—19.00 fimmtudag, föstudag 11.00—21.00 laugardag 11.00—10.30 Hópferð Skipulögð hefur veriö einstaklega hagkvæm hópferö án fararstjóra á sýningu þessa. Brottför þ. 10. apríl heimkoma þ. 17. apríl. Farpantanir og upplýsingar í söluskrifstofu flugleiöa Lækjargötu 2. sími 27800. The 4th Scottisch Building & Public Works Exhibition 11—15 April 1978 Kelvin Hall Glasgow FLUGFÉLAG L0FTLEIDIR ISLAMDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.