Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.04.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1978 31 HK sigraði Þrótt KH sigraði Þrótt í Laugardals- höllinni í gærkveldi 22—21 í íyrri leik liðanna um rétt til að leika aukaieik við næstneðsta lið fyrstu deildar um sæti í deildinni. Leikur HK og Þróttar var æsispennandi og harður, staðan í leikhléi var 13—12 Þrótti í vil. Höfðu þeir forystuna lengst af í síðari hálfleik. en með ódrepandi baráttuvilja og krafti tókst HK-mönnum að jafna metin og þegar 6 mínútur voru til leiks- loka var staðan jöfn 20 — 20. Þá tókst Kristni Ólafssyni að koma HK yfir með tveimur laglegum mörkum skoruðum af línu. Var ákaflega hart barist á síðustu mínútunum. Þróttarar gerðu allt sem þeir gátu til að jafna en þrátt fyrir góða tilraun tókst það ekki. Bestu menn HK voru Kristinn Ólafsson, Björn Blöndal og Karl Jóhannssont skoruðu þeir allir 4 mörk. Hjá Þrótti var Sigurður Sveinsson bestur og jafnframt markhæstur, með 7 mörk. Leikhúsgestir, byrjiS leikhúsferðina hjá okkur. Kvöldverður frá kl. 18. Borðapantanir í síma 19636. Spariklæðnaður. Opin heimili og barnaskemmtun Á vegum Fóstrufélags íslands fer fram kynning á fóstrustarfinu og munu birtar greinar í dagblööum næstu daga þess efnis. í tilefni af því munu flest barnaheimili landsins veröa til sýnis almenningi sunnud. 9. apríl frá kl. 14—17. Einnig heldur félagiö barnaskemmtun í Laugar- ásbíói laugardaginn 8. apríl og sunnud. 9. apríl kU 13.30. . Stjórnm Stórdansleikur veröur í samkomuhúsinu Geröum í Garöi laugardaginn 8. apríl frá kl. 9—2. Hljómsveit Þorsteins Guömundssonar frá Selfossi. Björgunarsveitin Garöi. AliOI.VSINíiASÍMlNN ER: SGT TEMPLARAHÖLLIN sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9 8 kvölda spilakeppm. Heildarverðlaun eru glæsileg sólarlandaferð Góð kvöld- verðlaun. Hljómsveit hússins og söngkonan Mattý Jóhanns leika fyrlr dansi til kl. 01. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 30 Sími 20010 Árshátíð Sjálfstæöisfélögin í Vestur-Baröastrandarsýslu efna til árshátíðar laugard. 8. apríl kl. 8 í félagsheimilinu á Patreksfiröi. Dagskrá: 1. Boröhald 2. Ávarp 3. Skemmtiatr.: Ómar Ragnarsson 4. Dans Þingmenn Sjálfstæöisflokksins í Vestfjaröakjör- dæmi koma á árshátíöina. Sjálfstæðisfélagiö Skjöldur, Patreksfirði. Kjarvalsstaðir Tónleikar Sænska söngkonan líona Maros heldur tónleika í kvöld 7. apríl kl. 21.00. Þorkell Sig- urbjörnsson leikur meö á píanó. Á efnisskránni eru verk eftir sænsk og ungversk tónskáld. Listráö *■■!■!! II II.. ■llllll—■IIIIIMIWIMWWW#* Látið dmunwm rœtast... fíú suðurs með SUNNU VELKOMIN SUNNUHÁTÍÐ GRÍSAVEISLA FEGURDARSAMKEPPNI ÍSLANDS Sjálfstæöishúsinu Akureyri Sunnudagskvöldiö 9. apríl. Halli og Laddi skemmta. Pantiö tímanlega í síma: 22970. Fjölbreytt dagskrá. SUHNA Sjá nánar í götuauglýsingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.