Alþýðublaðið - 23.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1931, Blaðsíða 4
4 AEPVöfflBeí A'ÐÍB Prentaraverkfall í vænd- um á Spáni. Madrid, 23. jan. United Preas.. — FB. Atvinnuleysi er mikið að auk- ast. Talið er, að 20 000 séu at- ■vinnuiausÍT í Madrid og nágrenni. Hafa sumir verkamenn neyðst tii þess að biðjast ölmusu. Prentaraverkfall er yfirvofandi í Madrid í næstu viku, ef at- vinnurekendur neita kröfum prentara um launahækkun. ‘Verk- fallið áhrærir alla prentara í stéttarfélögum, esn svo gæti íar- ið, að prentarar yfirleitt gerðu samúðarverkfall í prentarafélög- unum eru alls 6 púsund manns. — öll blöðin í Madrid, nema tvö, feru prentuð af félöguim úr stétt- Étrfélögum. Tíáar-bragðarefir. Nýlega var stofnaður nýr söfn- luður i Kaupmannahöfn. Var hann sldrður „Zkms vinir“. Spámaður safxiaðarins, guðs útvalinn pjónn, stjórnaði guðspjónustunum og öllu starfi- safnaöarins. Einn að- stoðarmann hafði hann, hét só Christensen og var múrari. Spá- maðurinn eða postuiinn, sem þóttist líkjast einna miest Páii gamla postula, hét Valentin. I saf'naðarstjórn voru auk þessara tveggja manna tvær konur; var önnur kona Christensens. „Zions vinir“ söfnuðu fé til heiðingjatrúboðs, eins og marg- |r góðir menn gera. Féð streymdi til peirra frá bljúgum hjörtum, ©r trúðu í einfeldni, — og sælir eru einfaldir. Stjóm safnaðarins vax trúað fyrir peningunum án jpess að nokkram dyttl í hug að tortryggja hana. — E:n höggonn- ttrinn komst inn í söfnuðinn og kom af stað ófriði, eiaas og í Edten forðurn. Verkafcarl nokkur „gerði rövl“ og heimtaði að fá að viék hveraLg fénu væri varið. Postulinn og múrarinn spentu greipar og góndu til himins, en ásjónur peirra Ljómuðu af trúar- trausti og sakteysi. Þeir töluðu óminningarorð til pessa faLlna bróður og sögðu, að ef bann bætti ráð sitt, þá myndi verða mikii gleði á hrmnum. Karlinn klóra'ði sér á l>ak við eyraö og pótti „skítt“ að lcomast ekki í himnaríki, en að lokum tók hann þó ákvöröun. Hann skammaðist og reifst og var að síðustu rek- inn úr söfnuöinutn. Kærði hann svo heiðingjatrúboðsfólkið fyrir löigregiunni, og hún tók málið til meðferðar. Var postulinn, múrarinn og konumar tvær ssttar í „steininn". Þar viðuxkendi hysk- io a'ð hafa sóað öllu samskoita- ’fénu í eigin þarfir — ekkert hafði gengið til að frelsa vesaiings heiðingjana í Kína. Klíkan var dæmd til margra mánaða fangelsisvistar. Stórfengleg itsala, sí stærsta, sei KLOPF hefír haft. Gefum hér með litið sýnishorn af því, sem á að seljast nú þegar með gjafverði: Karlmannsföt, kostuðu áður 95,50, nú 39,50. BLá föt á unglinga 12 til 18 ára frá 29,50, kostuðu 78 krf Kvenkjólar, silki, kostuðu kr. 78,00, nú að eins kr. 24,50. Aðrir silldkjólar seljast frá 13.50. 93 .Regnkápur á „dömur“, gjafverð. Kápa, sem kostaði kr. 64,00, selst nú fyrir 18,50, Regnkápur á karlmenn, kostuðu frá 28,90, nú að eins 13,90. Stór og falleg Dívanteppi frá kr. 9.50. Sterk gráíeií Drengjaföti á 3 til 8 ára seljast frá 9,50 settið, kostuðu 23,50. 150 Golftreyjur fara fyrir 5,90—7,90—-8,90—12,90, hafa kostað minst lielmingi mefca. „Parti“ af Silkipeysum á konur selst frá 6,80. Kostaði mikið meira. Drengjapeysux, áður 6,90 nú 2,90. Sterkar brúnar Vinnuskyrtur að eins 3,90. 40 Regnhlífar frá 4,90. 2000 pör silksisokkar, 3 pör fást fyrir 1,85. 1000 stykki Kvenbuxur, „getum ekki gefið þær, en seljum afar-ódýrt“. Kvenbo-lir, stórlækkað- ir. KarLmannsnærföt frá 3,90 heilt sett. Manchettskyrtur, kostuðu 11,50, nú 6,90. Mörg hund- rað pör af alls konar vettlingum frá 85 au., Karlmannssokkar, 3 pör á 1,30. Stór koddaver til að skifta í tvent á 1,95. Efpi í Undirlak á 2,50 í lakið. Efni í Sængurver á 4,25 í heilt ver. Undirsængurdúkur á 11,90 í tveggja manna sæng. Góð Léreft á 90 au. meter. Góð Flúnel á 90 au. meter. Efni í Morgunkjól á 2,45 og 2,85 i heilan kjól. Sterk efni í Millumiskyrtur á 3,45 í skyrtuna (J>að er nær hálfvirði). Flauel í kjóla stórlækkað. Silki í kjóla, gjafverð. Ullartau í kjóla 6,90 í kjólinn. Dyratjaldaefni (silkirifs) 20»/o afisláttur frá þessu lága verði okk- ar. Silkislæðíur — Silki- og Ullartreflar. Enskar húfur. Náttföt, alt með stórum afföllum. Stór Rúmiteppi, kostuöu 39 kr., nú 18,50. — Og svo margt, margt fleira. — Lesið þessa auglýsingu vel og geymið hana. Annað eins tækifæri þekkist, ekki alt af. Allir Um dagfihb og veglms« Nætnrlœknir er í nótt Einar Astráðsson, Bjarkargöitu 10, Sími 2014. $ Verkakvennafélagið „Framtiðin" í HafnarfLrði heldur aðalfund sinn á mánudagskvöldi'ö kl. 8‘ð í bæjai’þingssalnum þar. Porri ■ byrjar í dag. Dagsbrún heldur aðalfund sinn annað kvöld á venjulegum fundarstað sánum. Sjómannaféiag Reykjavikur. í stjórn félagsins voru kosnir: Sigurjón Á. ÓLafsson foraiaður. Ólafur Friðriksaon varaformaður, SigurðuT ólafs,son gjaldkeri, Jón Bach varagjaldkeri, allir endur- kosnir, og Bjöm BL Jónsson rit- ari. Greidd vora um 560 atkvæði. „Kyndill“, bLað Sambands ungra jafnaðar- nxanna, kemur út á morgun. Efni : Ávarp til ungra jafnaðarmanna, Kyndill og „ k o m m ú nistamir ‘', Menninigarmál, bókasöfn og les- stofur, Veiðivélar íhaldsins o. fl. JFæst í afgreáðsLu Alþýðublaðsins. Dánarfregn. Hannes Haftiðason skipstjóri andaðist á miðvikudagsmorgun- inn í Landsspítalanum. Var hann fluttur þangað daginn áður. Veðrið. ,Kll. 8 í morgun var 4 stiga frost í Reykjarfk..AUs staðar frost hér- lendis þar, sem veðurfregnir greina. Útlit hér á Suðvesturlandi: Allhvöss noxðan- og norðaustan- átt. Víðast léttskýjað. — Hríðar- veðux á Vestfjörðum og Norður- landi. Vestmannaeyjar. „Morgunblaöiö“ segir, að engin kaupdeila sé níx í Eyjum og að það' sé „gaspur“, sem Alþbl. baíi flutt um það. I>essi „frétt“ „Mogga“ er sömu tegundar og fréttin um það, að Ólafur læknir í Stykkishólmi sé ekki jafnaðar- maðuT, heldiur í öllum flokkum, eða líkt staddur og Valtýr forð- um, þegar hann stóð neðst á Hverfisgötunni, miðja vegu milli Sambandshússins og „Morgun- blaðs“-ritstjómarinnar, mitt á milli íhalds og Framsóknar, og mælti við sjálfan sig: „Hverjir bjóða betur?“ Sjúkrasamiag Reykjavikur xærður að eins opið kl. 2—4 á morgun. Útvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleik- ar (grammófón). Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,40: Enska, 2. flokkur (Miss K. Mathiesen). KI. 20: Hljómsveit Reykjavíkur (þjóð- lagakvöldi. Sig. Markan aðstoðar). Kl. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21: Frétt- ir. Kl. 21,20—25: Erindi: Hamlet. Síðara erindi (Ág. H. Bjarnason, próf.). Kl. 21,40: Lesín upp dag- skrá 6. útvai'psviku. Hvað ©r aðl Vréttaf ísfisksala. „Barð;inn“ seldi afla jsimn í fyrra dag í Bretlandi fyrir 1353 stpd. Guðspekifélag ð. Afmælisfund- ur „Septímu" er í kvöld kl. 8V8 á venjulegum stað. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, stutt ræða, s.öngur, upplestur. Á eftti kaffidrykkja í Skjaldbreið, söng- ur og ræðuhöld. A Njálsgötu 1 eru vakningaraamkomur í kvöld og annað kvöld kl. 8. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.