Morgunblaðið - 09.04.1978, Síða 27

Morgunblaðið - 09.04.1978, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka með verzlunarskólapróf eða hliöstæöri menntun óskast til heildverzlunar í Reykja- ví k. Vinna hennar verður gjaldkerastarf, vélritun og símavarzla. Vinnutími frá kl. 9.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. Eiginhandar umsóknir sendist í pósthólf 923 merktar: „Gjaldkeri — 4115“, fyrir þriöjudagskvöld n.k. Atvinna Duglegur verkamaöur óskast. Upplýsingar í síma 24407. Járnsteypan h.f. Múrari í Reykjavík óskar eftir vinnu úti á landi í sumar frá og meö 20. maí. Húsnæöi þarf aö vera til staöar fyrir fjölskyldu. Tilboö sendist Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „Múrari — 956“. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, óskast sendar á afgreiöslu Morgunblaösins, fyrir n.k. miövikudagskvöld 12. apríl, merkt: „Skrifstofustörf — 4111“. Hálfsdagsstörf Fyrirtæki í miöbænum óskar eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Símavarsla. Vinnutími kl. 9—13. 2. Símavarsla. Vinnutími kl. 12.30—17. 3. Vélritun og afgreiösla. Vinnutími 13—17. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Hálfsdagsstörf — 3598“, fyrir 12. apríl n.k. Skrifstofustjóri óskast Staöa skrifstofustjóra Landsvirkjunar er laus til umsóknar. Próf í viðskiptafræði eöa önnur hliöstæö menntun áskilin. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Landsvirkjunar fyrir 22. þ.m. Reykjavík, 9. apríl 1978 LA NDS VIRKJUN Háaleitisbraut 68 Reykjavík Trésmiðir Óskum eftir aö ráöa nokkra trésmiöi. Uppl. í síma 41507 og 28980. Aöalbraut h.f. Óskum að ráða starfskraft til afgreiöslu- og skrifstofustarfa. Þarf aö geta byrjaö sem allra fyrst. Áskilin er stundvísi, reglusemi, góö vélritun- arkunnátta, enskukunnátta og eitt Noröur- landamál. Umsækjendur komi á skrifstofu okkar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Bílaleigan Inter Rent Borgartúni 24 Reykjavík Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki í fóöurvörum óskar aö ráöa mann til starfa viö innkaup og sölu á fóðurvörum. Leitaö er aö manni meö búfræöimenntun og þekkingu á fóöurvörum og eöa manni meö verslunarmenntun og reynslu í inn- flutningsviðskiptum. Skriflegar umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 18. þessa mánaðar merktar: „Fóöurvörur — 4116“. Afgreiðslustarf í vaktavinnu er laust nú þegar (yngri en 19 ára kemur ekki til greina). Uppl. í síma 75986 kl. 7—9 í kvöld. Ytumaður Óskum eftir aö ráöa vanan ýtumann. Upplýsingar í síma 86840, á kvöldin í síma 37020. Aöalbraut h.f. Atvinnurekendur úti á landi. Velmenntaöur ungur maður óskar eftir góöu starfi úti á landi. 3 ára starfsreynsla á sviöi skrifstofustarfa. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Áhugasamur — 4237“. Okkur vantar nokkra karlmenn í fiskvinnu nú þegar. Upplýsingar í 98-1101. ísfélag Vestmannaeyja h.f., Vestmannaeyjum. Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hafnarfirði Deildarstjóri óskast nú þegar eöa frá og meö 1. júní n.k. Ennfremur óskast hjúkrunarfræöingar til sumarafieysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 50281. Hjúkrunarforstjóri RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til sum- arafleysinga á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á nætur- vakt. Um fullt starf er aö ræöa, en hlutastarf kemur þó til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. SJÚKRALIÐAR óskast til sumarafleysinga á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Reykjavík, 9. apríl 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Óskum eftir aö ráöa starfsmenn strax viö húsgagna- framleiöslu. Húsgagna vinnustofa Ingvars og Gylfa Grensásvegi 3. ■VCraAWNAWIUt n Félagsmála- ” og íþróttastarf Hjá Seltjarnarnesbæ er laust til umsóknar starf fyrir aöila er hafi meö aö gera framkvæmdastjórn æskulýösráös og íþróttamála svo og öll samskipti þeirra er vinna aö félagsmálum í bænum. Hér er um hálft starf aö ræöa en óbundinn vinnutíma. Starfið er þó fullt starf a.m.k. 2 mánuöi yfir sumariö meöan námskeiö æskulýösráös standa yfir. Skriflegar umsóknir er greini menntun, launakjör og fleira er umsækjandi vill taka fram sendist bæjarstjóra fyrir 20. apríl n.k. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi Hálfsdagsstarf í matvælaiðnaði Óskum eftir konu eöa karli til starfa viö matvælaiönaö strax. Upplýsingar í síma 36690 milli kl. 14 og 16 næstu daga. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 Þl’ AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR Þlí AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.