Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1978 Jörð í Vopnafirði Til sölu jöröin Sýreksstaöir í Vopnafiröi. Veiðiréttur. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð á stór-Reykjavíkursvæöi. Allar upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7. I HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----Ifi----- Fokhelt raðhús í Mosffellssv. Raðhús sem er kjallari og tvaer hæðir, samtals 230 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr. Húsið afhendist fokhelt í júlí n.k. Beðið eftir húsnæðismálastjórnarláni kr. 3.6 millj. Teikningar á skrifstofunni. Verö 11 millj. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Raðhús í Seljahverfi Endaraðhús sem er kjallari og tvær hæðir samtals 220 ferm. íbúðin er fullfrágengin að innan, einnig fullbúin séríbúð í kjallara. Suður svalir. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verð 24 millj. Raöhús í Mosfellssveit Raðhús (Viðlagasjóðshús) á einni hæð við Arnartanga. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherb., baðherb., sauna, eldhús og kæliherb. íbúðin er teppalögð. Verð 14 millj. Útb. 8.5 millj. Einbýli í Þorlákshöffn Einbyiishús (Viðlagasjóðshús) ca. 130 ferm. ásamt bílskúr. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Laus strax. Skipti möguleg á íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Verð 11.5 millj. Útb. 6.5—7 millj. Hjallabraut Hafn. — 5 herb. Glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð ca. 130 ferm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherb., þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stórar suður svalir. Vandaðar innréttingar. Verð 16.5 millj., útb. 11 millj. Skólabraut Seltj. — 4ra herb. hæð Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, ca. 100 ferm. ásamt steyptri bílskúrsplötu. Sér hiti, suður svalir, fallegt útsýni. Verð 13 millj. Blikahólar — 4ra — 5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 5. hæö, ca. 120 ferm. Sérlega vönduð íbúð. Mjög gott útsýni. Verð 15 millj. Útb. 10.5 millj. Öldugata — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi ca. 110 ferm. Nýjar innréttingar. Mikið endurnýjuð. íbúðinni fylgir 30 ferm. vinnuskúr á baklóð. Verö 12 millj., útb. 8 millj. Ægissíða — 4ra herb. + ris 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 105 ferm. þar sem eru tvær stofur og tvö svefnherb. 3 lítil herb. í risi fylgja. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 ferm. Þvottaherb. í íbúðinni. Góðar innréttingar. Verð 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. Laufvangur Hafn.— 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 87 ferm. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Vandaðar innréttingar. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. Suðurvangur Hafn. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 96 ferm. Þvottaherb. og búr á hæðinni. Suðursvalir, mikiö útsýni. Verð 12—12.5 millj. Útb. 8 millj. Skúlagata — 3ja herb. 3ja herb. endaíbúö á 4. hæð ca. 85 ferm. Stofa og 2 svefnherb. Nýjar innréttingar. Mikið endurnýjuð íbúð. íbúð í toppstandi. Verð 11.5 millj. Útb. 7.5 millj. Lækjargata Hafn. — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 60 fm. í járnklæddu timburhúsi. Stofa og 2 herb, sér hiti. Verð 6.5 millj., útb. 4 millj. Laugavegur — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 50 ferm. Útb. 2% millj. Verzlun viö Laugaveg Höfum til sölu sérverzlun með leðurvörur. Um er að ræða innréttingar, aöstööu og viðskiptasambönd svo og lager. Sumarbústaður í Þrastarskógi Fallegur sumarbústaður ca. 45 ferm. á ca. 2000 ferm. eignarlandi í sérstaklega fallegu umhverfi. Bústaöurinn skiptist, í eldhús, herb., stofu og snyrtingu. Verð 5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskfr. Til sölu 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í sambyggingu við Eskihlíð. Stærð um 110 fm. Laus 14, maí. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74 A. Sími 16410. 83000 Til sölu Glæsileg 3ja herb. íbúð Vönduö og glæsileg 3ja herb. íbúö um 100 ferm. á 7. hæö í háhýsi (efra Breiðholti). Útsýni yfir borgina. íbúöinni fylgir hlutdeild í húsvaröaríbúö 12 einstaklingsíbúöum, hár- greiöslustofu, gufubaöstofu, barnagæslu, vélaþvottahúsi og fl. Enn fremur frystihólf og góð geymsla. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. í smíðum Glæsileg keöjuhús — Gott útsýni Húsin eru við Brekkubyggö Garöabæ. Stærö: 143 ferm. auk 30 ferm. bílskúr. Allt á einni hæö. Húsin seljast tilbúin undir tréverk eöa fullgengin aö utan, en fokheld aö innan. Gata og bílastæði heim aö bílskúrsdyrum veröur lagt malbiki. Afhending í marz — maí ‘79 og síöar. Greiðslur: Beöiö er eftir húsnæöismálaláni. Kaupverö má greiöast á ca. 16 mánuðum. Nýtt á íslandi „Lúxus íbúðir“ 76 ferm. + geymsla o.fl. íbúöirnar eru viö Brekkubyggö á einnar hæöar parhúsum. Allt sér eins og um einbýlishús væri: Hitaveita—rafmagn—lóö—inngangur— sorp. Aðeins tvær íbúöir eru eftir, til afhendingar í marz-maí ‘79. 3ja herb. Ein 3ja herb. íbúö 90 ferm. + geymsla er eftir, til afh. í marz — maí ‘79. Ath: aö bílskúrar geta fylgt tveimur af þremur framant. íbúöum. Einbýlishús 92 ferm. auk bílskúrs og aukageymslu til afh. í ágúst — okt. ‘79. „Lúxusíbúðir/ 3ja herb. og ein 2ja herb. Aöeins örfáar íbúðir eru enn eftir af þessum íbúöum til afh. í sept.-des. ‘79. (II áfangi). Ath: aö bílskúrar geta fylgt sumum íbúöunum. Beöiö eftir húsnæöismálal. 2.7 millj. Allt sér í flestum tilf. en í öörum allt sér, nema lóö sem er sameiginleg meö annarri íbúö. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Öll sameign. frág. t.d. bílast. (malbikuö) gangst. o.fl. Kaupverö má greiöast á allt uppí ca. 20 mán. v/ þeirra íbúöa sem afh. síðast. Allur frágangur vandaöur. íbúðaval h.f. Kambsvegi 32 Sigurður Pálsson, símar 34472 og 38414. PARHÚS Parhús á besta stað í austur- bænum, Teikningar á skrifstof- unni. Nánari uppiýsingar á skrifstofunni. VESTURBÆR 5 herb. íbúð á 2. hæð 125 fm, 3 svefnherb., verð ca. 16 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. PARHÚS Á SELTJN. Höfum til sölu tvö parhús hvert hús á tveimur hæðum, 3 svefnherb., geymsla, þvottahús og fl. á neðri hæð. Á efri hæð: Stofur, eldhús, suður svalir. Bílskúr fylgir. Teikningar á skrifstofunni. Veðdeildarlán 3.6 millj. gengur upp í kaupverðiö, afhendist frágengið að utan. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. HOFTEIGUR Góð 3ja herb. íbúð í kjallará 90 fm. Sér inngangur. Sér hiti. íbúðin er samþykkt. ÁLFASKEIÐ HF 3ja herb. endaíbúð 96 tm. Bílskúrsréttur. Útb. 7—8 millj. ÁLFTRÖÐ KÓP. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verö 13—14 millj, BLÖNDUBAKKI 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 6.2 millj. Óskum eftir öllum stærðum íbúöa á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson. lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. ÞURF/D ÞER H/BYL/ ★ Kóngsbakki 2ja herb. íbúð. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúð á jaröhæö. ★ Birkimelur 3ja herb. íbúð á 3. hæö. * 3ja herb. sérhæó meö bílskúr í tvíbýlishúsi í austurbænum í Kópavogi. ★ Ásbraut 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. ★ Hraunbær 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. ★ Lundarbrekka Nýleg 4ra herb. íbúð. 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og sér þvottahús. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. ★ Álfhólsvegur Nýleg 4ra herb. íbúð. Suður- svalir. ★ Fossvogur Raöhús, Kópavogsmegin, rúm- lega tilbúiö undir tréverk og málningu. ★ Garóabær Fokhelt einbýlishús með tvö- földum bílskúr. ★ Álftanes Einbýlishús með bílskúr. Rúm- lega fokhelt meö lituöu gleri. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina. ★ Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Reykjavík eöa Kópavogi. Allt að stað- greiðsla, ef um góöa íbúð er að ræða. ★ Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúðum. Háar útborganir í boði. ★ Höfum kaupendur aö sér hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. ★ Hafnarfjörður Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í smíðum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Björn Jónasson sími 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.