Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1978 Skm um vinniriga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Kr. 1.000.000 18143 55120 Kr. 500.000 1733 39419 Kr. 100.000 45 14320 35635 42595 49324 57245 11712 16454 35747 44951 55433 58721 12822 24916 38814 46948 55468 59948 13583 26620 41829 47678 55512 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 226 9036 19887 31036 41029 49003 54601 3746 9491 20343 31455 41039 49153 55574 3829 10795 24502 33559 41676 50173 55616 4158 12435 25469 33974 42370 50978 56084 5888 14341 26395 34959 44249 51354 57041 6020 17747 26522 35946 44467 52079 57532 7947 17852 29461 36316 46244 53545 57980 8418 19723 29770 38939 48632 54232 59683 ÞESSI NUMER HLUTU 15.000 KR. VINNING HVERT 25 3877 7616 11823 16349 21933 25896 31182 35296 39389 44656 48424 52340 56155 52 3904 7705 11889 16440 21952 26085 31320 35369 39490 44674 48*44 52352 56162 206 3930 7757 11891 16457 22092 26118 31380 35460 39523 44847 48600 52561 56258 353 4031 7810 12100 16595 22130 26141 31469 35537 39589 44853 48654 52655 56355 968 4180 7821 12139 16699 22171 26169 31543 35546 39737 44948 48803 52869 56357 996 4225 7871 12163 16761 22202 26173 31590 35552 39931 44963 49016 52919 56412 1052 4233 7873 12228 16777 22203 26444 31613 35647 40057 45005 49039 52954 56469 1082 4253 8064 12242 16863 22266 26632 31636 35680 40172 45006 49071 52962 56579 1160 4380 8217 12389 17001 22279 26662 31678 35754 40201 45032 49140 53027 56707 1176 4537 8250 12412 17030 22467 26682 31712 35878 40202 45073 49214 53068 56726 1207 4560 8483 12528 17265 22476 26724 31725 35962 40273 45090 49307 53166 56730 1210 4651 8517 12719 17398 22567 26925 31771 36031 40274 45097 49432 53226 56825 1356 4665 8521 12825 17406 22692 27008 31845 36099 40352 45232 49445 53247 56829 1445 4675 8613 12859 17464 22795 27044 31881 36114 40393 45249 49531 53262 56834 1448 4729 8645 12952 17507 22803 27139 31976 36152 40663 45494 49545 53362 56838 1485 4790 8659 12957 17556 22831 27295 32032 36176 40683 45526 49650 53391 56884 1554 4800 8666 12974 17783 22891 27329 32092 36300 40747 45574 49700 53393 56892 1591 4902 8682 12987 17932 22915 27445 32121 36331 40949 45597 49776 53490 56894 1607 5010 8727 13006 17966 22941 27446 32125 36337 40991 45598 49884 53513 56914 1616 5040 8735 13036 1812C 23183 27481 32364 36436 40995 45675 49894 53590 57066 1669 5059 8824 13055 18196 23359 27484 32396 36671 41005 45712 49992 53659 57078 1694 5100 8858 13094 18225 23514 27553 32415 36735 41101 45881 50051 53696 57211 1722 5300 8894 13118 18254 23577 27716 32460 36759 41265 45988 50109 53766 57247 1737 5309 8959 13129 18489 23632 27738 32600 36809 41414 46080 50116 53806 57383 1757 5344 8964 13200 18528 23672 27805 32621 36825 41436 46287 50123 53901 57399 1780 5361 8984 13251 18624 23776 27964 32680 36927 41457 46406 50218 53915 57494 1925 5397 9085 13382 18688 23874 28138 32699 37069 41590 46640 50227 54062 57525 1940 5423 9240 13537 18819 2389« 28183 32704 37122 41726 46755 50239 54208 57544 1946 5449 9281 13638 18850 23941 28194 32710 37134 41868 46795 50266 54253 57659 1961 5467 9294 13645 19060 24008 28212 32712 37150 41879 46829 50287 54349 57709 1984 54 9 0 9330 13724 19300 24014 28256 32725 37334 41902 46958 50339 54464 57733 1994 5526 9361 13743 19320 24113 28257 32799 37350 41913 47101 50377 54505 57819 2002 5593 9464 13781 19347 24153 28310 32825 37364 41929 47130 50430 54623 57820 2065 5673 9475 13800 19366 24383 28313 32844 37476 41945 47137 50440 54643 57838 2103 5717 9480 13921 19462 24414 2 8405 33054 37510 41988 47142 50501 54647 57879 2157 5761 9510 13922 19568 24516 28449 33123 37592 42046 47200 50504 54656 57935 2165 5953 9620 13930 19597 24560 28780 33489 37634 42092 47286 50594 54806 58050 2188 6027 9795 13985 19644 24607 28861 33673 37709 42162 47331 50600 54898 58078 2219 60 9 3 9885 14074 19649 24636 29014 33686 37729 42400 47350 50615 54941 58083 2230 6156 9903 14105 19703 24652 29062 33707 37801 42408 47381 50617 55020 58103 2382 6177 9920 14124 19864 24657 29131 33731 37898 42707 47457 50621 55028 58189 2388 6226 10079 14779 19935 24849 29222 33776 38013 42766 47483 50630 55111 58219 2433 6248 10222 14834 19954 24874 29575 33795 38125 42775 47503 50700 55154 58332 2450 6319 10234 14909 20162 24974 29617 33822 38168 42779 47505 50719 55162 58374 2651 6433 10312 14931 20339 24975 29636 33862 38207 42868 47524 50748 55187 58663 2669 6927 10635 14958 20346 24985 29667 33913 38264 42880 47543 50836 55210 58724 2676 6932 10678 15023 20362 25006 29907 34079 38336 42960 47569 50843 55216 58823 2715 6953 10687 15125 20411 25079 29977 34085 38365 43194 47619 51162 55304 58844 2761 6989 10742 15262 20415 25095 30061 34086 38369 43334 47681 51172 55339 58867 2942 6995 10755 15279 20531 25113 30070 34135 38404 43398 47734 51200 55345 59005 2967 7012 10788 15304 20558 25162 30112 34413 38426 43419 47739 51260 55390 59038 3006 7051 10789 15317 20588 25224 30280 34553 38702 43440 47740 51396 55425 59214 3083 7054 10847 15482 20633 25303 30339 34592 38704 43537 47983 51429 55479 59251 3176 7058 10870 15537 20639 25339 30468 34647 38741 43563 48010 51445 55515 59271 3299 7115 10892 15615 20804 25356 30480 34657 38809 43583 48048 51461 55538 59385 3338 7166 11201 15638 20947 25407 30570 34658 38877 43656 48070 51488 55559 59427 3381 7211 11300 15732 21056 25470 30571 34706 8974 1731 48107 51566 '5566 59485 3424 7303 11312 15851 21083 25492 30628 34813 .«8991 43799 *81Ö9 51648 35632 59517 3462 7368 11330 15854 21088 25555 30649 34880 39025 43807 48195 51897 55718 59533 3489 7420 11380 15872 21426 25572 30705 34887 39037 43815 48224 51961 55739 59549 3536 7431 11403 15929 21547 25613 30964 34961 39094 43898 48225 52010 55844 59567 3567 7433 11617 16142 21592 25717 30997 34977 39131 43909 48229 52021 55945 59593 3669 7491 11694 16147 21620 25752 31005 35065 39246 43935 48243 52134 55956 59615 3730 7531 11700 16183 21776 25767 31019 35149 39283 43949 48248 52198 56022 59641 3805 7595 11762 16275 21796 25837 31113 35176 39297 44364 48304 52285 56037 59667 3818 7601 11800 16290 21825 25871 31177 35229 39337 44437 48389 52334 56143 59929 Aukavinningar 75.000 kr. 18142 55119 18144 55121 Ilelgi Margeir llaukur ólafsson Pófursson Angantýsson Helgi tryggði sér alþjóðlegan titil og Margeir og Haukur eiga mikla möguleika HELGI Ólafsson skákmaður tryggði sér alþjóðlegan meistaratitil í skák er hann gerði jafntefli við hollenzka alþjóðameistarann Ilans Ree í 7. umferð á Lone Pine-skákmót- inu í Bandarikjunum. í þessari umferð sisraði Mar«cir Péturs- son alþjóðameistarann Mestrovic frá JÚKÓsIaviu og Haukur Angantýsson sigraði handaríska stórmeistarann Christiansen. Þarf Margeir að fá hálfan vinning út úr tveimur síðustu skákunum og Haukur einn vinning til þess að vinna sér hálfan titil alþjóðameist- ara. Segja má að þeir Helgi og Ree hafi samið stórmeistarajafn- tefli, því jafntefli var samið eftir aðeins 10 leiki. Margeir tefldi vel gegn Júgóslavanum og mátti hann gefast upp eftir 40 leiki. Haukur tefldi sömuleiðis skínandi vel gegn Christiansen og eftir u.þ.b. 50 leiki gafst Christiansen upp. Ásgeir Þ. Árnason tapaði fyrir Whitehead og Jónas P. Erlingsson tapaði fyrir Garcia. 1 7. umferðinni gerðu þeir Polugaevsky og Larsen jafntefli og er Polugaevsky efstur með 6 vinninga en Larsen hefur 5 'k vinning. Petrosjan, sem vann Portisch í 7. umferðinni, hefur 5 vinninga ásamt þeim Lein, Rogoff, Zaltsman og Stean. Portisch, Browne, Barkeley, Evans, Biyasias, Ree og Helgi hafa 414 vinning og Haukur og Margeir hafa 4 vinninga ásamt nokkrum öðrum. Ásgeir hefur IV2 vinning og Jónas 'k vinning. Einar S. Einarsson, forseti Skáksambands Islands, sagði í samtali við Mbl. í gær að það væri ákaflega gleðilegt að Helgi hefði nú tryggt sér þessa nafn- bót í skákinni. Sagði Einar að Helgi hefði sýnt það að alls mætti af honum að vænta og það hefði ekki komið á óvart, þótt hann hefði náð í titilinn fyrr. „Við eigum marga stórefni- lega skákmenn og ég vona áð sem flestir þeirra feti í fótspor Helga og draumurinn er að eignast einn alþjóðlegan meist- ara á ári,“ sagði Einar. V estfirdingaf jórðungur: Heildaraflinn 2300 lestum minni en á sama tíma í fyrra IIEILDARAFLINN í Vestfirð- ingafjórðungi var 7.G98 lestir í marzmánuði s.l. og er þá heildar- aflinn frá áramótum orðinn 19.237 Iestir. í marzmánuði í fyrra var aflinn í marz 9.050 lcstir og heildaraflinn ■ marzlok því 21.611 lestir eða 2.374 lestum meiri. Afli línubáta var nú 3.927 lestir í 538 róðrum cða 7,3 lestir að meðaltali í róðri, cn var í fyrra 4.101 lest í 497 róðrum eða 8,25 lestir í róðri. Afli netabáta var nú G22 lestir og afli togara 3.149 lestir. Aflahæsti línubáturinn í marz var Heiðrún frá Bolungavík með 212,6 Iestir í 4 róðrum (útilega), en í fyrra var Orri frá ísafirði aflahæstur í marz með 242,6 lestir í 22 róðrum. Aflahæstur netabáta í marz var Vestri frá Patreksfirði með 233,6 lestir í 19 róðrum, en hann var einnig aflahæstur í marz í fyrra, þá með 253,3 lestir í 18 róðrum. Af togurum var Guðbjörg frá Isafirði aflahæst í mánuðinum með 453,1 lest í 4 sjóferðum, en í fyrra var Guðbjartur frá ísafirði aflahæstur í marz með 539,4 lestir í 4 róðrum. I yfirliti um sjósókn og afla- brögð í Vestfirðingafjórðungi, sem skrifstofa Fiskifélags íslands á ísafirði hefur tekið saman, kernur fram að gæftir í fjórðungnum voru sæmilega góðar til páska, en þá gerði viku óveðurskafla, sem aldrei gaf til róðra. Féll þessi óveðurs- kafli að mestu leyti saman við þorskveiðibannið, sem var 21.—28. marz. Afli var yfirleitt nokkuð góður meðan gæftirnar héldust. Þá segir að mikill hluti afla línubáta hafi verið steinbítur, en engu að síður hafi verið mun meiri þorskur í aflanum en venja er til á þessum árstíma. Togararnir voru nær eingöngu á Vestfjarða- miðum, nema þeir sem fóru á karfaslóð í þorskveiðibanninu. Nafn stúlkunnar sem drukknaði STÚLKAN, sem drukknaði í höfninni á Reyðarfirði á mánu- dag, hét Anna María Stefánsdótt- ir, til hcimilis að Sæbóli á Reyðarfirði. Anna María hcfði orðið 10 ára í ágúst n.k. Gerðist í Sand- gerði en ekki í Klúbbnum MEIRIHÁTTAR brenglun varð við birtingu fréttar um nauðgun. en fréttin birtist á bls. 2 s.l. sunnudag. Verður fréttin birt aftur i heildi Á FÖSTUDAGINN kærði 24 ára gömul kona úr Reykjavík 23 ára gamlan Sandgerðing fyrir nauðgun og átti atburðurinn að hafa gerzt nóttina áður í Sandgerði. Þau höfðu hitzt í Klúbbnum í Reykjavík kvöldið áður og konan farið heim til Sandgerðis með raanninum að dansleik loknum. Mál þetta er í rannsókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.