Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Dagvistarheimilið Bjarkarás vill ráöa starfs- leiöbeinanda pilta. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Dagvistarheimilinu, Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík fyrir 1. maí n.k. Sandgerði Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni, Suöurgötu 5 og hjá afgreiöslunni Reykjavík, sími 10100. Háseta Vantar á góöan netabát sem rær frá Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 91-52628. Verzlunarstarf Afgreiöslumann vantar til starfa í verzlun vora. Slippfélagiö í Reykjavík. Verkamenn óskast strax í vinnu viö gatnagerö í Selási. Mikil vinna. Völur h/f, Vagnhöföa 5, sími 31166. Laus staða Staöa skólameistara viö Menntaskólann á Egilsstöðum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa -borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 5. maí n.k. MenntamálaráóuneytiO, 4. april 1978. Skrifstofustarf viö vélritun, símavörzlu o.fl. er laust til umsóknar strax. Vinsamlegast sendiö umsóknir meö upplýsingum til Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merktar: „skrifstofa — 1822“ Verkamenn Verkamenn vanir handlangi óskast strax. Upplýsingar í símum 84825 og 19914. Verkamenn óskast strax til almennra afgreiöslustarfa á vörusvæöi félagsins viö Njaröargötu. Upplýsingar veittar í síma 22620. Hafskip h.f. Bíistjórar Viljum ráöa nokkra menn vana KL-420 bílum. Uppl. á skrifstofutíma í síma 81935. ístak íþróttamiöstööinni Laugardal Blómaskreytingar Fólk, vant blómaskreytingum, óskast sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Blóm — 4118“. Trésmiðir Tveir samvanir trésmiöir óskast nú þegar. Nýsmíöi — uppmæling. Mikil vinna. Siguröur Pálsson, sími 34472 og 38414. Sölustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til sölustarfa nú þegar eöa eftir samkomulagi. í boöi er áhugavert starf og góö laun. Viökomandi þarf aö vera á aldrinum 20—35 ára, hafa skapandi hugsun og eiga auövelt meö aö starfa sjálfstætt. Frjálst framtak h.f. Ármúla 18 R. Peningastofnun á Reykjavíkur- svæðinu óskar eftir vönum gjaldkera. Laun samkv. launakerfi bankamanna. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Morgunbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „B — 1821“. Sjómenn vana netaveiöum vantar á báta, sem róa frá Patreksfiröi. Upplýsingar í síma 29900 herbergi 721. Næturvarzla — ræstingar Óskum aö ráöa nú þegar næturvörö í hálft starf, þ.e. 6 nætur aöra hverja viku. í starfinu felst bæöi ræsting og alm. varsla. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar frá kl. 2—4 í dag (ekki í síma). Vörumarkaöurinn h/f, Ármúla 1 a. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa Loftskeytamann/ símritara aö loftskeytastöðinni í Neskaupstaö. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmanna- deild og stöövarstjóra í Neskaupstað. Framtíðarstarf Ungur maöur meö stúdentspróf frá Verzlun- arskóla ísl. óskar eftir ábyrgðarstarfi hjá góöu fyrirtæki. Reynsla í bókhaldi og fjármálum, í meöferö útflutnings- og tollskjala auk almennra skrifstofustarfa. Þeir sem hafi áhuga leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiöslu Mbl. merkt: „Gagnkvæmt traust — 4120“ fyrir 15. apríl n.k. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Mercedes Benz 220 diesel árgerð 1973. Sjálfskiptur, vökvastýri, power-bremsur og topplúga. Nýupptekin vél og sjálfskipting. (Ræsir). Bíll í sérflokki, skuldabréf kemur til greina. Til sýnis og sölu í: Bílasölunni Braut s.f., Skeifunni 11, Opiö til kl. 7, símar 81510 og 81502. Útboð Bæjarsjóöur Njarðvíkur óskar eftir tilboöum í aö gera fokhelda viöbyggingu viö íjaróttahús Njarövíkur. Utboösgögn fást á skrifstofu bæjarverk- fræöings, Fitjum, gegn 20 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö, þriöjudag- inn 2. maí kl. 16. Bæjarverkfræöingur Utboö Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í lagningu aöveituæöar til Sandgeröis og Geröa. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavík og á verkfræöistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja föstudaginn 21. apríl kl. 14.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.