Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vörubíll til sölu Scania 110 árg. 1974. Upplýs- ingar í síma 93-7144. r til sölu , I* Kýr og kvígur til sölu aö Ðrattholti, Ðiskupstungum, sími um Aratungu. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Dieselrafstöö Tll sölu 50 K.W. Caterpillar rafstöö, 220—380 volt. 50 riö. Uppl. í síma 41668 eöa 42260. Keflavík Annast allar almennar bílavið- geröir og réttingar. Lími á bremsuboröa. Opiö frá 8—7. Opiö laugardaga. Bílaverkstæöi Prebens, Dvergasteini, Bergi, sími 1458. Iðnaðarhúsnssöi Til leigu, 240 ferm. á jaröhæö. Stórar innkeyrsludyr. Uppl. í sími 72335. Keflavík Til sölu 2ja og 4ra herb. íbúöir í smíöum. íbúöirnar eru í 6 fbúöa húsi. Flestar meö sér inngangi. 4ra herb. íbúöunum fylgir bílskúr. Glæsileg teining. Góöur staöur. Teikningar og allar uppl. á skrifstofunni. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90. Keflavík. Sími 92-3222. □ HELGAFELL 59784127 VI-2 □ Mimir 59784127 - 2 □ GLITNIR 59784127 1 IOOF 9 = 1594128'A = S.p. K.R. konur Fundur í K.R. heimilinu í kvöld miövikudaginn 12. apríl kl. 8.30. Heiöar Jónsson, snyrtisérfræö- ingur kemur í heimsókn. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Kristniboðs- sambandið Samkoma veröur haldin f Betanf. Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Jónas Þórisson, kristni- boöi, talar og sýnir myndir. Allir eru velkomnir. Kristniboðs- sambandip Samkoma veröur haldin í kristniboöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Jónas Þórisson, kristniboöi, taiar og sýnir myndir. Allir eru velkomnir. Félagið Angila heldur síöasta diskótekdansleik vetrarins n.k. laugardag 15. apríl kl. 9, aö Síöumúla 11. Dansaö veröur frá kl. 9—1. Stjórnandi er Colin Porter, happdrætti, og ýmis önnur skemmtiatriöi. Angilía félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórn Anglia. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnar- firöi. Aöalfundur félagsins veröur fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjulega aðalfundar- störf og Erlendur Haraldsson Kr. phil. flytur erindi. Stjórnin. U l.l.l SIM. ASIMIW Klt: ^22480 JHorjjuubTníitíi raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til rabbfundar fimmtudaginn 13. apríl n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Almennar umræöur um umhverfis- og sorpeyðingarmál. Stefán Stefánsson bæjarverkfræöingur og skrúðgaröanefndarmenn- irnir Jakob Bjarnason og Lilja Hallgrímsdóttir koma á fundinn. Allt áhugafólk um petta efni hvatt til aö koma á fundinn og taka þátt í umræöum. Stjórnin Austurlandskjördæmi — Eskifjörður Áslaug Landssamband Sjálf- stæöiskvenna og sjálf- stæöiskonur á Austur- landi efna til almenns stjórnmálafundar í; Valhöll, Eskifirðl laugardaginn 15. apríl, kl. 5 síöd. Ræöur og ávörp flytja: Áslaug Friöriksdóttir. Sigurfaug Bjarnadóttir Sigurlaug Herdis Hermóðsdóttir Sigríður Kristinsdóttir. Rætt um almenn landsmál og kjör- dæmismál. — Fyrir- spurnir og frjálsar um- ræöur aö loknum framsöguræöum. Fundurinn er öllum opinn. — Fjölmenn- um. Stjórnin. Sigríöur Suðurlandskjördæmi — Selfoss Landssamband sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélag Árnessýslu efna til almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæölshúsinu á Selfossi laugardaginn 15. apríl kl. 4 síöd. Ræöur og ávörp flytja: Margrét Elnarsdóttir, Ragnhildur Helgadóttlr, Ágústa Skúladóttir og Ingveldur Siguröardóttir. Rætt um almenn landsmál og kjördæmlsmál. Fyrirspurnir og frjálsar umræöur aö loknum framsöguræöum. Fundurinn er öllum opinn. — Fjölmennum. Stjórnin. Margrét Rajjnhlldur Ingvéldur Borgarmálafundir Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Stefna okkar sjálfstæðismanna í borgarmálum * Sjálfstæöismenn efna nú til umræöna um stefnu sína í ýmsum þáttum borgarmála. * Hin öra framþróun á öllum sviöum krefst stööugrar endurnýjunar á stefnu flokksins og því efna sjálfstæöismenn nú til funda um hina ýmsu málaflokka, til aö gefa borgarbúum kost á aö taka þátt í umræðum um borgarmál og setja fram hugmyndir sínar um lausn á þeim vandamálum, sem borgarstjórn fjallar um. * Haldnir veröa 9 fundir. Þeir veröa opnir öllum almenningi og eru borgarbúar hvattir til aö koma hugmyndum sínum á framfæri og eiga þannig hlutdeild í stefnumótun sjálfstæöismanna í borgarmálum. * Fundirnir veröa kl. 20.30 öll kvöldln og hefjast meö stuttum framsöguræöum en síöan veröa frjálsar umræöur Fimmtudagur 13. apríl ORKUMÁL — VEITUSTOFNANIR Fundarstaður: Valhöll, Háaleitiabraut 1, kjallara, kl. 20.30. Málshefjendur: Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi, form. stjórnar- nefndar veitustofnana, Þóröur Þorbjarnarson, borgarverkfræöingur og Jónas Elíasson, prófessor. Forstöðumenn Hitaveitu, Rafmagnsveitu og Vatnsveitu mæta á fundinum. SKIPULAGS- OG UMHVERFISMAL Fundarataöur: Langholtsvegur 124 (fél.heimili sjélfstaaðismanna í Langholti) kl. 20.30. Málshefjendur: Olafur B. Thors, borgarfulltrúi, Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi og Edgar Guömundsson, verkfræöingur. MÁLEFNI ALDRAÐRA Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Albert Guömundsson, borgarfulltrúi, Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, Séra Lárus Halldórsson, Þór Halldórsson. læknir, Haukur Þóröarson, yfirlæknir. Auk ofangreindra taka þátt í umræöum þau Geirþrúöur H. Bernhöft, etlimálafulltrúi og Sveinn Ragnarsson, félagsmálastjóri. Einnig mun dr. Gunnlaugur Snædal, læknir kynna niöurstöðu nýafstaöinnar ráöstefnu lækna um málefni aldraöra. Selfoss Prófkjör 13. og 16. apríl Þátttakendur: Bjarni Pálsson, Reynivöllum 4, Guðjón Gestsson, Stekkholti 30, Guömundur Sigurösson, Grashaga 2, Gústaf Sigjónsson, Sléttuvegi 4, Haukur Gíslason, Dælengi 6, Helgi Björgvinsson, Tryggvagötu 4, Ingveldur Sigurðardóttir, Seljavegi 13, María Leósdóttir, Sléttuvegi 5, Óli Þ. Guöbjartsson, Sólvöllum 7, Páll Jónsson, Skólavöllum 5, Sverrir Andrésson, Eyrarvegi 22, Þuríður Haraldsdóttir, Stekkholti 10, Örn Grétarsson, Smáratúni 15, Kosning fer fram í Sjálfstæöishúsinu að Tryggvagötu 8, fimmtudaginn 13. apríl frá kl. 20—23 og sunnudaginn 16. apríl frá kl. 14—20. Atkvæöisrétt hafa allir félagsbundnir sjálfstæöismenn á Selfossi. Kjósa skal fæst 5 nöfn, en flest 10, meö því aö tölusetja nöfnin. Bæta má 3 nöfnum viö prófkjörslistann. Prófkjör skal vera bindandi í 5 efstu sætin, svo fremi aö 50% félagsmanna, neyti atkvæöisréttar. Árshátíð Sjálfstæöisfélaganna í Austur-Skaftafells- sýslu veröur haldin aö Hótel Höfn, laugardaginn 15. apríl og hefst meö boröhaldi kl. 20.00. Ávörp flytja: Geir Hallgrímsson, forsætis- ráðherra og Sverrir Hermannsson, al- þingismaður. Baldur Brjánsson, töframaöur skemmtir og ennfremur veröa heimatilbúin skemmti- atriöi. Kalt veizluborð. Skemmtinefndin. Mánudagur 17. apríl HEILBRIGÐISMÁL Fundarstaður: Hótel Esja, 2. haaö, kl. 20.30. Málshefjendur: Páll Gíslason, borgarfulltrúi, Margrét S. Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og Skúli Johnsen, borgarlæknir. Umræöustjóri: Úlfar Þóröarson, læknir. DAGVISTUN BARNA Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallara, kl. 20.30. Málshefjendur: Markús örn Antonsson, borgarfulltrúi, Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi og Björn Björnsson, prófessor. HÚSNÆÐISMÁL Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. haö, kl. 20.30. Málshefjendur: Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi, Hilmar Guölaugsson, varaborgarfulltrúi og Gunnar S. Björnsson, formaöur meistarasambands byggingamanna. Umræöustjóri: Skúli Sigurösson, skrifstofustjóri Húsnæöismála stofnunarinnar. Þriöjudagur 18. apríl ÍÞRÓTTAMÁL Fundarstaóur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hssð, kl. 20.30. Málshefjendur: Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi, Albert Guömundsson, borgarfulltrúi, Þórir Lárusson, form. Í.R. og Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri. FRÆÐSLUMÁL Fundarstaður: Hótel Esja, 2. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Ragnar Júliusson, borgarfulltrúi, Sigurjón Fjelsted, skólastjóri og Gísli Baldvinsson, kennari. ÆSKULÝÐSMÁL Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Málshefjendur: Davíö Oddssonn, borgarfulltrúi, Bessí Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi og Áslaug Friöriksdóttir, skólastjóri. Umræöustjórl: Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri. Hverfaskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og Féfaga sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur veröa starfræktar skrifstofur vegna undirbúningsstarfa viö komandi kosningar. Skrifstofurnar eru opnar aila virka daga frá kl. 16—19 og veröa stjórnarmenn hverfafélaganna þar til viðtals. Jafnframt munu hverfaskrifstofurnar aðstoöa þá, er þess óska, aö ná sambandi viö hvaöa frambjóóanda Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík sem er. Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi: NES OG MELAHVERFI: Ingólfsstræti 1 A, sími 25635, VESTUR OG MIDBÆJARHVERFI Ingólfsstræti 1 A, sími 25635 AUSTURBÆR OG NORDURMÝRI óákveöiö HLÍOA OG HOLTAHVERFI Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, sími 85730 — 82900. LAUGARNESHVERFI óákveðiö LANGHOLT Langhottsvegi 124, sími 34814. HÁALEITISHVERFI Valhölt Háaleitisbraut 1, 2. hæö, sími 85730 — 82900. SMÁÍBÚDA, BÚSTADA OG FOSSVOGSHVERFI Langageröi 21. kjallara. sími 36640. ÁRBÆJAR OG SELÁSHVERFI Hraunbæ 102, B. (aö sunnanverðu) sími 75611. BAKKA OG STEKKJAHVERFI Seljabráut 54, 2. hæö, sími 73220. FELLA OG HOLAHVERFI Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311. SKÓGA OG SELJAHVERFI Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.