Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1978 240 ungmenni tóku þátt í skíöamóti barna í Hlíöarfjalli: ERFIÐ KEPPNI EN EINLÆG GLEÐI ÞAU VORU þreytt en ánægð ungmennin, sem tóku við teiknimyndablöðum að loknu Andrésar Andar-skíðamótinu í Hlíðarfjalli á sunnudagskvöld þegar farið var að nálgast miðnætti. Vegna veðurs varð að fresta keppni á laugardag og fóru því bæði svig og stórsvig fram á sunnudaginn. Keppendur voru um 240 talsins og fór unga fólkið þúsund ferðir á sunnudaginn. Starfsmenn mótsins höfðu því nóg að gera, en hvorki þeir né unglingarnir kvörtuðu hið minnsta. Mótið var sett af Helga Bergs, bæjarstjóra á Akureyri, á föstu- dagskvöld og fór setningarathöfn- in fram á tröppum Akureyrar- kirkju. Eftir að setningarathöfnin hafði farið fram komu tveir unglingar og tendruðu mótseldinn. Gestir mótsins voru þeir Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, og dansk- ur fulltrúi Gutenbergshúss, út- gáfufyrirtækisins, sem styrkti mótshaidið. Keppendur voru frá Ólafsfirði, Reykjavík, Sauðárkróki, Siglufirði, Austfjörðum, Akureyri, Bolungar- vík, Dalvík, Húsavík og ísafirði. Þrír efstu í hverjum flokki urðu: STÍILKUR, 7 ÁRA OG YNGRI STÓRSVIG, María Magnúadóttir, A 80.38 Þorgerdur Magnúsdóttir, A 92,54 Rakel Reynisdóttir, A 109,33 DRENGIR 7 ÁRA OG YNGRI STÓRSVIG, Jón Árnason, A 73,10 Sæmundur Árnason, Ó Jón Harðarson, A STÓLKUR 8 ÁRA STÓRSVIG, Kristín Ililmarsdóttir, A Lauíey Þorsteinsdóttir, A Þórdls Hjörleifsdóttir, R DRENGIR 8 ÁRA, STÓRSVIG, Jón M. Ragnarsson, A Birgir Valgarðss.. Sauðárkr. Jón Jóhannsson, D STÚLKUR 9 ÁRA, STÓRSVIG, Kristfn Ólafsdóttir, R Erla Björnsdóttir, A Arna ívarsdóttir, A DRENGIR 9 ÁRA, STÓRSVIG. Hilmir Valsson, A Björn Gfslason, Ó Sveinn Rúnarsson, R STÚLKUR 10 ÁRA STÓRSVIG. Guðrún J. Magnúsdóttir, A Bryndfs Viggósdóttir. R Margrét Valdimarsdóttir, B Laufey Þorsteinsdóttir, A 77.90 78,22 74,00 77,60 88,20 74,80 78,30 80,55 74,91 80.17 83.17 68,30 72,24 73,58 126.48 127,36 142,20 83,30 SVIGMOT REYKJAVIKUR Skíðamót Reykjavíkur í svigi fyrir 13 ára og eldri fór fram í Skálafelli sunnudaginn 9. apríl. og sá skíðadeild KR um mótið. Úrslit urðu sem hcr segir, Hún var ekki með á mótinu á Akureyri að þessu sinni — en ef til vill eftir nokkur ár. (ljósm. Mbl. Friðþjófur). Svig, stúlkur 13—15 ára. Inga H. Traustadóttir. Ármanni 103,01 Guðrún Björnsdóttir. Víkingi 103,49 Björk Harðardóttir. Ármanni 107,08 Ásta Óskarsdóttir, Ármanni 108,41. Svig. drengja 13—14 ára. Haukur Bjarnason, KR 99,97 Þórður Björnsson, Víkingi 102,26 Hafliði B. Harðarson, Ármanni 102,64 Örnólfur Valdimarsson, ÍR 103,79 Svig, drengir 15—16 ára Rikhard Sigurðsson. Ármanni 90,58 Árni Þór Árnason, Ármanni 93,31 Sigurður Jónsson, KR 99,82 Björgúlfur ólafsson, ÍR 100,59 Svig, konur Svava Viggósdóttir, KR 94,01 Nfna Helgadóttir ÍR, 95.50 Halldóra Björnsdóttir. Ármanni 95,61 Þóra Úlfarsdóttir, Ármanni 100,50 Svig, karlar Jónas Ólafsson.Ármanni 98,62 Arnór Guðbjartsson, Ármanni 105,22 Jóhann Vilbergsson, KR 109,01 Bernhard Laxdal, Ármanni 112,23. Kristfn Jóhannsdóttir. A DRENGIR 8 ÁRA SVIG Jón M. Ragnarsson. A Ásgeir Sverrisson, R Jón Halldór Harðarson, A STÚLKUR 9 ÁRA SVIGi Kristín Ólafsdóttir. R Erla Björnsdóttir, A Auður Jóhannsdóttir. R DRENGIR 9 ÁRA SVIG. Björn Brynjar Gfslason, Ól. Vignir Bjartsson, A Sveinn Rúnarsson, R STtLKUR 10 ÁRA SVIG. Guðrún J. Magnúsdóttir, A Bryndfs Ýr Viggósdóttir, R Margrét Valdemarsdóttir, Bol. DRENGIR 10 ÁRA SVIG. Smári Kristinsson. A Brynjar Sæmundsson, ÓI. Valur Gautason, A STÚLKUR 11 ARA SVIG. Tinna Traustadóttir, R Dýrleif A. Guðmundsdóttir. R Signý Viðarsdóttir. A DRENGIR 11 ÁRA SVIG. Árni Grétar Árnason, H Rúnar Jónatansson. í DRENGIR 10 ÁRA STÓRSVIG. Guðmundur Sigurjónsson, A Smári Kristinsson, A Ólafur Hilmarsson. A STÚLKUR 11 ÁRA STÓRSVIG. Tinna Traustadóttir, R Dýrleif Guðmundsdóttir, R Þórdís Jónsdóttir, R DRENGIR 11 ÁRA STÓRSVIG. Atli Einarsson, f Bjarni K. Gunnarsson, f Guðjón Ólafsson. f STÚLKUR 12 ÁRA STÓRSVIG. Rósa Jóhannsdóttir, R Arna Jóhannsdóttir. D 86,31 78,65 83,81 83,93 78,04 82,99 85,03 69,16 69.94 73,86 56.90 60,00 62,40 56,90 58,00 58,70 73,60 77,05 77,29 67,95 74,80 118,98 124,32 125,87 133,34 133,88 137,48 128,92 134,65 135,22 145,45 152,62 Hólmdís Jónasdóttir, H DRENGIR 12 ÁRA STÓRSVIG. 154,59 Erling Ynjrvason, A 126,50 Ingólfur H. Gíslason, A 129,28 Stefán Bjarnhédinsson, A STÚLKUR7 ÁRA SVIG. 131,70 María Magnúsdóttir, A 87,07 Margrét Rúnarsdóttir, í 92,25 Þorgerður Magnúsdóttir, A DRENGIR 7 ARA SVIG. 94,25 Sæmundur Árnason, ól. 70,54 Jón Árnason, A 73,71 Vilhelm Þorsteinsson, A STÚLKUR 8 ÁRA SVIG. 80,05 Kristfn Hilmarsdóttir. A 75,17 Bjarni K. Gunnarsson, í STÚLKUR 12 ÁRA SVIG. 75,73 Hólmdfs Jónasdóttir. II 77,72 Margrét Svavarsdóttir, ól. 81,78 Harpa Gunnarsdóttir, A DRENGIR 12 ÁRA SVIG. 82,31 Erling Ingvarsson, A 72,24 Friðgeir Ilalldórsson, Bol. 73,45 Magnús Gunnarsson, ól. 74,73 Halldór meistari HALLDÓR Matthíasson varð Reykjavíkurmeistari í 30 kílómetra skíðafföngu um síðustu helgi og fékk hann 14 mínútum betri tíma en næsti maður, Páll Guðbjörnsson. Það var Skíðadeild Hrannar, sem sá um framkvæmd mótsins og urðu úrslit sem hér segir: mín Halldór Matthíass. SR 100.50 Páll Guðbjörnss. Fram 114.04 Bragi Jónss. Hrönn 122.12 Matthías Sveinss. SR 124.21 Hermann Guðbjörnss. Hrönn 130.41 Ásmundur Eiríksson Fram 132.43 Nú er tækifæríó.. aðbúatil besta mat í heimi Komdu við i fiskbúðinni og biddu um flak af „línu ýsu”. Smjörsteiktu fiskinn og ...mmm... Eða smálúðan. Soðin og borin fram með brœddu íslensku smjöri ... þú fœrð hvergi betri mat. Grill + kjöt + íslenskt smjör og kokkurinn er öruggur um háa einkunn. aðfasér ilmandi brauó ogíslenskt smjör Allir vita að smjör kann sér ekki læti á nýju heitu brauði ( hefurðu prófað að rista grófa brauðið?) . I /10g af smjöri eru 74 hitaeiningar. Það er minna en am: í flestu feitmeti og jafn mikið og í smjörlíki. aðlátafrystil Jbotgasig" iina Það er sama hvort rœður, bragðlaukarnir eða skynsemin: nú ertækifærið... áaóeins krónurkílóió!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.