Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 3 Hið nýja safnaðarheimili Árbæjarsóknar við Rofabæ. Nýtt safnaðarheimili Arbæjarsóknar vígt NÝTT safnaðarheimili Árbæjarsóknar var nýverið vígt og tekið í notkun. Bískup íslands framkyæmdi víxluna, en á undan var farin hátíðarskrúð- ganga frá hátíðarsal Árbæjarskóla í hið nýja safnaðarheimili. Víxluvottar voru peir Bjarní Sigurðsson lektor, fyrsti prestur Árbæjarsóknar, sr. Ólafur Skúlason dómprófastur, Geirlaugur Árnason, formaður sóknarnefndar, og Guðmundur Sigurjónsson, meðhjálpari safnaðarins. Núverandi prestur, sr. Guðmundur Þorsteinsson, prédikaði. Við athöfnina fór fram skírn og altarisganga. Kirkjukór safnaðarins undir stjórn Hilmars Guðjónssonar og Geirlaugs Árnasonar söng. Safnaöarheimilið, sem er fyrri áfangi kirkjubyggingarinnar og safnaðarheim- ilisins í Árbæjarprestakalli, er jaröhæð undir kirkjuskipinu sjálfu, sem síðar er áformað að reisa. Stærð þess er um 370 fermetrar að flatarmáli. í því er stór samkomusalur, tvö lítil herbergi fyrir sóknarfélög, eldhús, skrifstofa sóknarprests, snyrtiherbergi og fatageymslur og rúmgott anddyri. Fyrsta skóflustungan að kirkju og safnaöarheimili Árbæjarprestakalls var tekin 26. ágúst 1973, en framkvæmdir hófust ekki fyrr en vorið 1974 og hefur bygging safnaðarheimilis því raunverulega staðið í tæp 4 ár. Arkitektar byggingarinnar eru þeir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Byggingarmeistari: Haraldur Haraldsson. Múrari Björgvin Halldórsson. Maris Þ. Guðmundsson múrarameistari. Rafviákjameistari: Hjörleifur Þórlindsson. Pípulagningarmeistari: Öddur Möller. Málarameistari: Ingvar Þorvaldsson. Dúklagningameistari: Gunnlaugur Jónsson. Með tilkomu hins nýja safnaðarheimilis batnar mjög aðstaða Árbæjarsafn- aðar til safnaðarstarfs, en í rúm 7 ár hefur söfnuðurinn orðið að notast við lánshúsnæði. Hefur hann fengið inni í Árbæjarskóla með starfsemi sína og einnig í Árbæjarkirkju, á umræddu tímabili. Framboðslistar Framsóknarmanna ákveðnir í Rvík FRAMSÓKNARMENN í Reykjavík hafa gengið frá framboðslistum sfnum vcgna Alþin>jiskosnin>ra og borgarstjórnarkosninga, og er skipan þeirra í aðalatriðum samkvæmt niðurstöðum prófkjara. Listarnir eru þannig skipaðiri TIL ALÞINGIS 1. Einar Ágústss. ráðherra 2. Guðmundur G. hórarinss. verkír. 3. hórarinn Þórarinss. ritstj. 4. Sverrir Bergmann læknir. 5. Kristján Friðrikss. iðnrekandi. 6. SÍKrún Magnúsdóttir kaupm. 7. Jón A. Jónasson framkv.stj. 8. Geir Vilhjálmsson sálfr. 9. Brynjólfur Steinffrimss. trésm. 10. Sigrún Sturludóttir húsfreyja. 11. Pálmi Pálmason verkfr. 12. Einar Birnir framkv.stj. 13. Hjálmar Vilhjálmss. fiskifr. 14. Heiður Helgadóttir blaðam. 15. Ólafur S. Ólafsson kennari. 16. Einar Eysteinsson verkam. 17. Geir Magnússon framkv.stj. 18. Friðgeir Sörlason húsasm.m. 19. Guðmundur Gunnarsson verkfr. 20. Pétur R. Sturiuson framr.m. 21. Ingibjörg Sigurgrímsd. skrifst.m. 22. Jónína Jónsdóttir húsfreyja. 23. Einar S. Einarsson aðalb. 24. Eysteinn Jónsson fv. ráðh. TIL BORGARSTJÓRNAR 1. Kristján Benediktss. borgarfulltr. 2. Gerður Steinþórsd. kennari. 3. Eiríkur Tómasson lögfr. 4. Valdimar K. Jónss. próf. 5. Jónas Guðmundsson stýrim. 6. Helgi Hjálmarsson arkitekt. 7. Björk Jónsdóttir húsfreyja. 8. Páli R. Magnússon trésm. 9. Kristinn Björnsson sálfr. 10. Tómas Jónsson viðsk.fr. 11. I>óra horleifsdóttir húsfreyja. 12. ómar Kristjánsson framkv.stj. 13. Guðrún Björnsdóttir kennari. 14. Pálmi Ásmundsson trésm. 15. Illynur Sigtryggss. veðurst.stjóri. 16. Skúli Skúlason verkfr. 17. Rúnar Guðmundsson lögr.v.stjóri. 18. Guðmundur Valdimarss. bifr.stj. 19. Ólafur S. Sveinsson lagan. 20. Sigurður Haraldsson sölustj. 21. Sigurjón Harðarson bifv.virki. 22. Sigrfður Jóhannsd. húsfreyja. 23. Baldvin Einarsson starfsm.stjóri. 24. Sigrún Jónsdóttir húsfreyja. 25. Þráinn Karlsson verkfr. 26. Markús Stefánsson verzl.stj. 27. Þorsteinn Eiríksson yfirkennari. 28. Egill Sigurgeirsson hæstar.lgm. 29. Sr. Guðmundur Sveinsson skólam. 30. Dóra Guðbjartsdóttir húsfreyja. Ekki hættur afskipt um af stjórnmálum —■ segir Alfreð Þorsteinsson — „Uppstillingarnefndin bauð mér að vera á listanum. en ég afþakkaði það. Ég tel eðlilegt að þetta unga, nýja fólk, sem er í efstu sætunum fái að spreyta sig, enda gctur það þá engum um kennt, nema sjálfu sér, ef gengis- fall verður á pólitiskum frama þess,“ sagði Alfrcð Þorsteinsson borgarfulltrúi í samtali við Mbl. í gær, en Alfreð er ekki á framboðslista þeim, sem Fram- sóknarmenn í Reykjavík hafa samþykkt við næstu borgar- stjórnarkosningar. Mbl. spurði Alfreð, hvort þetta þýddi, að hann hætti nú afskiptum af stjórnmálum. „Nei, síður en svo. En ég tel eðiilegt að taka mér nú nokkra hvíld á því sviði." Alfreð Þorsteinsson varð vara- maður í borgarstjórn 1970 og aðalmaður ári síðar, er Einar Ágústsson hætti í borgarstjórn. Alfreð var svo kjörinn borgarfull- trúi 1974. CQSTA DEL S0L VEÐURFAR SÍÐUSTU 30 ÁR marz apríl mai júni júli ág. sept. okt. Meðalhiti sjávar á C 15.0 16.0 17.4 20.7 20.9 24.2 21.2 18.3 Meðalhiti lofts á C* 15.0 17.0 19.0 22.3 26.5 27.6 24.4 20.9 Sólardagar 25 27 28 28 30 31 29 27 Pantið réttu ferðina tímanlega Torremolinos er sambland aff flestu pví, sem sólbyrstur og breyttur feröalangur óskar sór í sumarleyfi sínu, enda tízkubaöstaöur Evrópu í dag og afburöavinsœll hjó íslending- um í Útsýnarferöum. Vart getur betri skilyröi til aö njóta sólar og skemmtunar, gististaöirnir nýtízkulegir og glæsilegir, andrúmsloftiö alpjóölegt og frjálslegt. Útsýn hefur skrifstofu meö íslenzku starfsfólki í Tamarindos. Til aö tryggja betri bjónustu hefur Útsýn nú ráöiö íslenzkar stúlkur til aö hafa eftirlit meö ræstingu íbúöanna hjá farpegunum. pao er meo utsyn, sem ferðin borgar 510. AUSTURSTRÆTI 17 5J SÍMAR 26611 OG 20100 TAMARINDOS*** Vistlegar og þægilegar 1—5 manna íbúðir, alveg á ströndinni í Benalmadena Costa, milli Hotel Triton og Hotel Alay. 1 eða 2 svefnher- bergi, setustofa, eldhús, bað, svalir, sími. Tv»r sund- laugar, tennisvöllur, veit- ingasalur og bar. Með Útsýn, vandað en ódýrt og öruggt IBÚÐ TAMARINDOS STOFA £L REMO STOFA AGUILA GAMONAL — AGUILA ÍBÚOIR Nýtízkulegt og vandað íbuöahótel i hltðinni tyrir otan Benalmadena, um 10 min. gang trá ströndinni og gististöðum Útsýnar, T amarindos og Hotel Alay. íbúðirnar eru bæöi al stúdíogerö og stofa með svefnher- bergi, eldhús og baði, mjög vistlegar og vel búnar húsgognum. Stór garður og sundlaug, veitingasatir i næstu byggingu, Irís. Einn rólegasti og vistlegssti gististaður Útsýnar á Costa del Sol, skammt frá skemmti- garðinum Tivoli. % » Ijöíi. EL REMO**** Luxusíbúðir í sérflokki alveg viö sfröndina i bezta hverfi Torre- molinos. Fallegur garöur, 2 sund- laugar, 2—3 snyrtiherbergi meö hverri íbúó, eldhús meö öllum hugsanlegum bægindum, luxus- setustofa, bar niöfi, margir af beztu matsöluslöðum borgarinnar í næsts nágrenni. Uppfyllir kröfur peirra allra vandlátuatu, enda vinsælasti gististaður, aem Útsýn hefur upp á aó bjóöa. Brottfarar- dagar: 23. apríl 14. maí 4. júní 25. júní 9. júlí 23. júlí 30. júlí 6. ágúst 13. ágúst 20. ágúst 27. ágúst 3. sept. 10. sept. 17. sept. 24. sept. 8. okt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.