Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 5 Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Ilallgrím Ilelga- son. Þorvaldur Steingrímsson og höfundurinn leika. c. Lög eftir Karl 0. Runólfs- son. Þuríður Pálsdóttir syngun Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Tríó fyrir óbó. klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen. Sig- urður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. e. Svíta eftir Skúla Halldórs- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikurt Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Þ. Stephensen les bréf og ritgerðir frá börn- um. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jónas Pétursson fyrrum alþm. talar, 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnu- mál. 21.50 Flautukonsert í C-dúr eftir Grétry Claude Monteux og hljóm- sveitin St. Martin-inthe Fields tónlistarháskólans leika( Neville Marriner stjórnar. 22.05 Kvöldsagant „Dagur er upp kominn“ eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. Konsert-serenaða fyrir hörpu og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Nicanor Zabaleta og Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Berh'n leikat Ernst Marzendorfer stjórnar. b. „Prometheust Eldljóð“ óp. 60 eftir Alexander Skrjabín. Alfred Mouledous píanóleik- ari, Sinfóníuhljómsveitin í Dallas og kór flytjat Donald Johanos stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Lokaröðin á Lone Pine skákmótinu Hér fer á eftir röð efstu manna í Lone Pine skákmótinu í Bandaríkj- unum en sem kunnugt er stóðu þrír íslenzkir skákmenn sig með miklum ágætum á mótinu, þeir Haukur -Angantýsson, Margeir Pétursson og Helgi Olafsson, en allir náðu þeir árangri alþjóðameistara. í upptaln- ingunni hér á eftir eru stórmeistarar og alþjóðlegir meistarar sérstaklega auðkenndir. I. Bent Larsen (st) Vh vinningar. 2. Lev Polugaevsky (st) 7 v.. 3.-5.. Poters Portisch (st) og Lein (st) fi'i v.. 6, —10. IVtrosjan (st). Rogoff (st). Zaltmann. Ree (a) og Evans (st). 6 v. II. —16. Biyasas (st). Benkö (st). Miles (st). Timman (st). Ligterink (a) og Sahovic (a) 5,*/z v.. 17. — 30. Bisquier (st). Mestel (a). Margeir Pétursson. Formanek (a). Browne. (st). Stean (a). Ilaukur Angantýsson. Taulhut (a). Iíeshevsky (st). Janosevic (st). Georghiu (st). Shamkovic (st). Lombardy (st) og Panno (st) 5 v. Keppendur voru alls 68. Sunimti'rfi'S'iér* GRIKKLÁND Dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandi sumar- leifisstaður íslendinga. Yfir 1000 farþegar fóru þangað á síðasta ári þegar Sunna hóf fyrsta íslenska farþegaflugið til Grikklands og hafa margir þeirra pantað í ár. Þér getið valið um dvöl í frægasta tískubaðstrandarbænum Glyfada i nágrenni Aþenu, þér getið dvalið þar á íbúðar- hótelinu Oasis, bestu íbúðum á öllu Aþenu- svæðinu með hótelgarði og tveimur sundlaugum, rétt við lúxusvillu Onassis-fjölskyldunnar, góðum hótelum, eða rólegu grísku umhverfi, Vouliagmeni, 26 km frá Aþenu. Einnig glæsileg hótel og íbúðir á eyjunum fögru, Rhodos og Korfu að ógleymdri ævintýrasiglingu með 17. þús. lesta skemmtiferðaskipi til eyjanna Rhodos, Krítar og Korfu, auk viðkomu í Júgóslavíu og Feneyjum. Reyndir íslenskir fararstjórar Sunnu og íslensk skrifstofa. SUNHA BANKASTRÆTI 10. SIMAR 16400 - 12070 - 25060 - 29J22 & Er hann góður? — Þœgilegur? Skoðið pólska Fíatinn á sýningunni FlAT EINKAUMBOÐ Á iSLANOI DAVÍÐ S/GURÐSSOIV hf. SlOUMULA 35. SÍMI 85855 — Kraftmikill? Hvað er DOISKI ? 1-----F/AT ■ — Sparneytinn? Hánn er allt þetta og mikið meira Pólski Fiatinn hefur nú verið seldur á Islandi i nokkur ár með góðum árangri Sem dæmi um það sem fylgir með i kaupunum þegar þú kaupir Pólska Fíatinn má nefna: kraftbremsur með diskum á ötlum hjólum, radial dekk. tvöföld fram- Ijós með stillingu, læst bensínlok, bakkljós. teppi horn í horn, örygg- isgler, 2ja hraða miðstöð. 2ja hraða rúðuþurrkur, rafmagns rúðusprauta, kveikjari, Ijós í far- angursgeymslu, 2ja hólfa karprator. synkromeseraður gir- kassi, hituð afturrúða, hallanleg sætisbök, höfuðpúðar o.fl. Það er óhætt að segja að þú færð mikið fyrir peninginn þegar þú kaupir Pólskan Fiat Að innan og utan er billinn laglega unninn og þægileg- Ótrúlega lágt verð. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞÚ AUGLÝSIR l’M ALLT LAND ÞEGAR Þl AIG- LÝSIR í MORGUNBLADINl'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.