Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 í DAG er sunnudagur 16. apríl, MAGNÚSARMESSA hin fyrri, 3. sunnudagur eftir PÁSKA, 106. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 00.24 og síðdegisflóð kl. 13.06. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 05.54 og sólar- lag kl. 21.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.31 og sólarlag kl. 20.56. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 20.36. (íslandsalmanakiö) Ef Dannig einhver er í samfélaginu við Krist, er hann ný skepna, híö gamla varð aö engu, sjá pað er orðið nýtt. (2. Kor., 5,17.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. LÁRÉTTi — rigning, 5 ending, 7. legstaður, 9. tónn, 10. mannsnafn, 12. skammstöfun, 13. starfsgrein, 14. ending, 15. kvenmannsnafn, 17. víg. LÓÐRÉTT: - 2. iítið skip, 3. úrkoma, 4. hópur, 6. bandi, 8. bókstafur, 9. herflokkur, 11. svardagi, 14. sár, 16. slá. Lausn siðustu krossgátu LÁRÉTTi — 1. ferska, 5. óku, 6. ás, 9. rjáfur, 11. sá, 12. lóm, Í3. ás 14. i 11, 16. ar, 17. kasta. LÓÐRÉTTi — 1. fjársvik, 2. ró, 3. skafls, 4. ku, 7. sjá, 8. armur, 10. uó, 13. áls, 15. la, 16. aa. MYNDAGÁTA Lausn síðustu myndagátu: Pétur skal á ping. Ifréttir Brciðholt III. — Fjall- konurnar hafa þegið boð Kvenfél. Árbæjar um að koma í heimsókn til félags- ins, þriðjudaginn 1. maí n.k. Félagskonur, sem hafa hug á að taka þátt í heimsókninni, eru beðnar að tilk. þátttöku sína fyrir 20. apríl í síma 71585 — Birnu, í síma 71392 til Helgu eða til Gústu í síma 74897. [ FRÁ HÖFNINNI I Á föstudagskvöldið fór Goðafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gaerdag kom hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri. Þá fór Múlafoss á ströndina en Helgafell lagði af stað áleiðis til útlanda. I dag, sunnudag, er Kljáfoss væntanlegur frá útlöndum VEÐUR HLÝTT verður í veðri. sögðu yeðurfræðingarnir í gærmorgun. Var pá hvergi frost á landinu, en á Akureyri hafði verið 2ja stiga næturfrost. Hér í Reykjavík var vindur hægur austan og hiti 6 stig í gærmogun. Var hitastigiö svipað 6—7 stig um mestan hluta landsins, vestur- og norður um land, með peim undantekningum pó að í Æöey var 4ra stiga hiti, og er komið var til Raufarhafnar var hitinn 2 stig. Þá var 3ja stiga hiti á Vopnafirði og Eyvindará, en kaldast var á láglendi á Dalatanga, en par var eins stigs hiti í gærmorgun. Veðurhæö- in var hvergi mikil á landinu. í fyrrinótt rigndi mest á Mýrum. Já, gæti ég fengið að tala við formann dýraverndunarfélagsins, takk?! ÁRIMAO MEILLA í NESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Laufey Sigurðardóttir og Birgir Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Asparfelli 6, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Erla Magnúsdóttir og Bene- dikt Einar Gunnarsson. Heimili þeirra er að Efstahjalla 25, Kópavogi. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) ást er... ...aó bera hana yfir þröskuldinn á hverju brúð- kaupsafmæli. TM Reg U.S Pat Ofl all riyhts reserved c 1977 Los Angeles Times DAGANÁ 14. apríl til 20. apríl. að báðum dögum meðtöldum. er kvöld-. nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segin í REYKJAVÍKUR APÓTEKI. - En auk þess er BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da>?a til klukkan 8 að morKni o« frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í líEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og: helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gej<n mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudö^um kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér óna misskírteini. HEIMSÓKNARTÍMAR BorKar spitalinn. Mánudaga — föstu* daga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30 — 11.30 ok 18.30—19. Grensásdeildi kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin> kl. 15 — 16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvitahandiði mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalii Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeildi Alla daga kl. 15.30-17. - SJÚKRAHÚS Kópavogshæliði Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgidögum. — Landakoti Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16 — 16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinni Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Fæðingardeildi kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvanguri Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vífilsstaðin Daglega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30 - 20. qapu LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu wV/rPI við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. simar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA* SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra úilána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNJÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jóhssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16 — 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum „Þingmenn gerðu sér glaðan dag á sunnudaginn var. með veizlu á llótel ísland. Veizla þessi var að því leyti með öðrum hættl en þingveizlur eru vanalega. að forseti Sameinaðs þings fékkst eigi til þess að gangast fyrir henni. Ilann tók eigi þátt í gleðskap þessum — og svo var um nokkra fleiri. En lítill þróttur var í umræðum á þingi í gær „Á mánudaginn hélt konungur vor veizlu mikla til að fagna konungshjónunum í Belgíu og föruneyti þeirra. Var þar margt stórmenna samankomið. þar á meðal sendiherra íslands í Kaupmannahöfn. Konungarnir héldu þar sína ra*ðuna hvor en leiknir voru þjóðsöngvar Belga. Dana og íslendinga." f------------------------------------------s GENGISSKRÁNING NR. 66 - 13. apríl 1978. Eintnt! Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 253.90 254.50 1 Sterlingspund 175.00 176.20* 1 Kanadadollar 220.80 221,40* 100 Danskar krónur 1560.60 1571.10* 100 Norskar krónur 1766.70 4778.00* 100 Sænskar krónur 5555.80 5568.90* 100 Finnsk mörk 6113.60 6128.10* 100 Franskir frankar 5579.00 5592.20* 100 Belg. írankar 807.70 809.60* 100 Svi.vsn. írankar 13565.20 13597.30* 100 Gvllini 11779.70 11807.60* 100 V.-Þýzk mörk 12571.90 12604.60* 100 Lfrur 29.80 29.87* 100 Austurr. sch. 1717.10 1751.50* 100 Escudos 617.30 618,80* 100 Pesetar 318.70 319.10 100 Yen 115.71 116.01* * llrt-ytinK frá ntóu.stu skrániriKU. ... J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.