Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 r ........... d i 1 1 Einbýlishús Höfum fengiö glæsilegt einbýlishús í Garðabæ á einni hæö ca. 190 fm til sölu, skipti möguleg á sérhæö eöa minna einbýlishúsi. Verö 35 millj. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805 Til sölu viö Grensásveg Hæö fyrir skrifstofur eöa léttan iönaö. Hæöin er ca. 180 ferm. ásamt 60 ferm. svölum. Möguleiki á stækkun. Nánari uppl.'gefa: Lögfræðiskrifstofa Árna Grétars Finnssonar hrl. Bjarni Ásgeirsson hdl. Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. Hörður Ólafsson hrl. Mávahlíð 30, Reykjavík, sími 10332. Lögfræöiskrifstofa Jóns E. Ragnarssonar hrl. Túngötu 5, Reykjavík, símar 17200 og 17900. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805 Digranesvegur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir á stórglæsileg- um staö, tilbúnar undir tréverk. Afhendast á miöju sumri. Uppl. á skrifstofunni og teikningar. FASTEIGNAVAL íínSsiíSfllll^^|^tAi=5g Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 og 19255 Silfurtún einbýlishús um 137 ferm. á einni hæð, 4 svefnherb., stór stofa m.m. Steyptur sökkull fyrir 60 ferm. Bílskúr fylgir. Húsið er á mjög góðum stað í hverfinu. Norðurbær ' Hafnarfirði 5 ára gömul 3ja—4ra herb. Íbúð á 2. hæð. Stærð um 90—100 ferm. Gamli bærinn 4ra— 5 herb. um 115 ferm. íbúð í steinhúsi. Sanngjarnt verð. Laus nú þegar. Vesturborgin timburhús, kjallari hæð og ris. Að mestu tilbúin 3ja herb. íbúð í kjallara. Húsið er allt í mjög góöu standi. Um 600 ferm. eignarlóð fylgir. Vesturborgin 3ja herb. um 96 ferm. jarðhæð (kjallari). Þetta er rúmgóð og snyrtileg íbúð á sérlega þægi- legum stað. Sér hiti, sér inngangur, stór og falleg lóð. Útb. 8 millj. Verslun, miðborg til sölu af sérstökum ástæðum fataverzlun í fullum gangi ásamt lager. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Athugið Höfum ávallt einbýlishús og íbúðir af ýmsum gerðum víða í ná’grenni borgarinnar og einnig úti á landi. Opið í dag frá 11—4. Jón Arason lögmaður Kristinn Karlsson sölustj. heimasími 33243. 26600 Vorum aö fá til sölumeöferöar níu einbýlishús sem veröa byggö viö Helgaland í Mosfellssveit. Húsin eru á einni hæö ca. 145 fm. auk ca. 50 fm. bílskúra. Húsin eru af nokkrum stærðum og afhendast fokheld innan, tilbúin til málunar utan, glerjuö og meö útihuröum. Afhending húsanna veröur frá maí 1979. Verö: 14.0 millj. Útb.: kr. 2.0 millj. viö samning en síöan greitt eftir bvoaingaráföngum. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögmaður. Hef fjársterkan kaupanda aö iönaöar og verzlunarhúsnæöi í Reykjavík. Útb. allt aö kr. 65 millj. innan 10 mánaða. Eignagardur s.f. fasteignasala Garðarstræti 2, \ sími 13040. Jón Oddsson hrl., málflutningsstofa, sími 13153. Við Jörfabakka Til sölu er vönduö íbúö á annarri hæö viö Jörfabakka. Herbergi í kjallara fylgir. Eignin er aö öllu leyti í sérstaklega góöu ásigkomulagi. Kristinn Einarsson, hrl. Garöastræti 11, sími 10260. Raðhús í Mosfellssveit Raðhus (Viðlagasjóðshús) á einni hæð við Arnartanga. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherb., baðherb., sauna, eldhús og kæliherb. íbúðin er teppalögð. Verð 14 millj. Blikahólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. íbúö á 5. hæð ca. 120 ferm. Sérlega vönduð íbúð. Suð-vestur svalir. Mjög gott útsýni. Bílskúr. Verð 15 millj. Útb. 10.5 millj. Hjallabraut Hafn. — 5 herb. Glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæö. Ca. 130 ferm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stórar suður svalir. Verð 16.5 millj. Útb. 11 millj. Skólabraut Seltj. — 4ra herb. hæð Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi ca. 100 ferm. ásamt steyptri bílskúrsplötu. Sér hiti, suður svalir. Verð 13 millj. Öldugata — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Ca 110 ferm. Nýjar innréttingar, mikið endurnýjuð íbúð. íbúðinni fylgir 30 ferm. vinnuskúr á baklóð. Verð 12 millj. Útb 8 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Einhamarsblokk ca. 110 ferm. Þvottahús á hæðinni. Sér lóð. Verö 131/z millj. Útb. 9 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 ferm. Þvottaherb. í íbúðinni. Góðar innréttingar. Leifsgata — hæð og ris 120 ferm. íbúð á 4. hæð ásamt risi yfir allri íbúðinni. Stórar stofur, austur svalir, mikið útsýni. Sérlega falleg sameign. Verð 14.5—15 millj. Suðurvangur Hafn. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 96 ferm. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suður svalir. Mikiö útsýni. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Laufvangur Hafn. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 87 ferm. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Vandaðar innréttingar. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. Kvisthagi — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 100 ferm. í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Fallegur garður. Verð 10.5 millj. Utb. 7.5 millj. Skúlagata — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. endaíbúð á 4. hæö ca. 85 ferm. Stofa og 2 svefnherb. Allar innréttingar nýjar. íbúðin er öll endurnýjuö og í toppstandi. Verð 11.5 millj. Útb. 7.5 millj. Lækjargata — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 60 ferm. íjárnklæddu timburhúsi. Stofa og 2 herb. Sér hiti. Verð 6.5 millj. Útb. 4 millj. Víðimelur — 2ja herb. Falleg 2ja herb. kjallaraíbúö (lítið niðurgrafin) ca. 60 ferm. Góðar innréttingar. Sér inngangur. Verð 8—8.5 millj. Útb. 6—6.5 millj. Blöndubakki — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 ferm. ásamt herb. í kjallara. Suð-vestur svalir. Laus 1. maí. Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. Opið í dag frá kl. 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskf r. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.