Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 / / / / / / / / Innri Njarðvík Til sölu 5—6 herb. nýtt einbýlishús, næstum fullgert. Verö kr. 14 millj., útb. kr. 8 millj. Hrafnkell Asgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. Miðvangur — raðhús ca. 200 fm á 2 hæðum. Á neðri hæð eru stofa, borðstofa, snyrting, eldhús, þvottahús innaf eldhúsi. Á efri hæð eru 4 herbergi og bað. Miög glæsilegar innréttingar. Bílskúr. Verö 27 millj., útb. 17.5 millj. Staöarbakki — endaraðhús ca. 210 fm á tveimur hæðum. Á efri hæö eru ytri gangur, skáli, gestasnyrting, stofa, 1 herbergi og eldhús. A neðri hæð eru 5 herbergi, sjónvarpsskáli, bað, þvottahús og geymsla. Bílskúr. Verð 27 millj., útb. 18 millj. Hjallabraut 5—6 herb. ca. 136 fm á 1. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, skáli, I sjónvarpsherbergi og 3 herbergi, eldhús og baö. Stórglæsileg íbúð. Skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi á byggingarstigi. Verð 19 millj., útb. 12.5—13 millj. Dvergabakki —2ja herb. ca. 60 fm á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herbergi, eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús og góð geymsla í kjallara. Verð 8,5 millj., útb. 6.5 millj. Blikahólar — 3ja herb. ca. 95 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús, og baö. Verö 11 millj., útb. 7.8 millj. Krummahólar — 3ja herb. . ca. 75 fm á 5. hæð í lyftuhúsi. Stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. Þvottahús á hæðinni. Verö 11 millj., útb. 7.5 millj. Þverbrekka — 3ja herb. ca. 70 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús . og bað. Aðstaða fyrir þvottavél á baði. Geymsla í kjallara. A Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. 4r Ljósheimar — 4ra herb. ca. 96 fm á 8. hæð í fjölbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 2| herbergi og eldhús og bað. Þvottahús á hæöinni. Verð 12.51 millj., útb. 8 millj. Hagamelur — 3ja herb. ca. 70 fm á 1. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergij eldhús og baö. Aðstaöa fyrir þvottavél á baði. Suðursvalir. íbúö í sérflokki. Verð 14 millj. Útb. samkomulag. Skólagerði — parhús ca. 125 fm á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru stofa, skáli, snyrting, eitt herb. og eldhús. Þvottahús inn af eldhúsi og geymsla. Á efri hæð eru 3 herbergi, bað fataherb., og geymsla. Bílskúr. Verö 17.5 millj., útb. 12 millj. Verzlun viö Laugaveg sérverzlun ca. 45 fm leiguhúshæði við Laugaveg til sölu. Innréttingar fylgja. Tilvalið fyrir aðila, sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Upplýsingar á skrifstofunni. Verð 3 millj. Birkigrund — raðhús ca. 245 im ófullfrágengiö á tveimur hæöum. Á 1. hæð eru stofa, borðstofa, eldhús, gestasnyrting. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og skáli. í risi eitt herb. í kjallara er eitt herb., tvær geymslur, þvottahús og sauna. Verð 22 millj., útb. 14 millj. Baldursgata — 3ja herb. ca. 80 fm á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Skiptist í stofu, 2 herb., eldhús, baö og fataherb. Verð 9.8 millj., útb. 6.5 millj. Ljósheimar — 4ra til 5 herb. ca. 100 fm á 8. hæð í fjölbýli. 2 samliggjandi stofur, 3 herb., eldhús og bað. Svalir í vestur. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Borgarholtsbraut — sér hæö ca. 130 fm á efri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, 4 herb., eldhús og bað. Þvottahús inn af eldhúsi. Suður svalir. Bílskúrs- sökklar. Verð 18.5 til 19 millj., útb. 13 millj. Vesturberg — 4ra herb. ca. 100 fm á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Aöstaða fyrir þvottavél á baði. Mjög góö íbúð. Verö 14 millj., útb. 9.5 til 10 millj. Grettisgata — einbýiishús Hæð og ris ca. 45 fm aö grunnfleti. 2 saml. stofur, eldhús og baö á hæöinni. Svefnherb. og barnaherb. í risi. Bílskúrsréttur. Allt nýstandsett. Verð 12 til 13 millj., útb. 8 millj. Höfum fjarsterkan kaupanda aö einbýlishúsi._______________________________ Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 75061. Friðrik Stefánsson viðskiptafr / / / / / / / / / / / / / / 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð í háhýsi við Æsufell um 65 fm. Útb. 6.5 millj. 2ja herb. Góð íbúð, samþykkt í kjallara við Víðimel. Um 65 fm útb. 6—6.2 millj. Eyjabakki 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð um 105 fm í Breiðholti I. Harðviðarinnréttingar. Teppa- lagt. Útb. 9.5 millj. Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 105 fm í Breiðholti I. Þvottahús inn af eldhúsi. Góð eign. Útb. 9.5 millj. Háaleitisbraut 5 herb. endaíbúð á 4. hæð 117 fm. Bílskúr fylgir. íbúðin er laus nú þegar. Útb. 11 millj. Raöhús í smíöum Höfum í einkasölu 7 herb. raðhús á þrem hæðum við Flúðasel, hvor hæð um 75 fm. Bílskúr á jarðhæð og ennfrem- ur fylgir hverju húsi sameiginleg bílageymsla. Húsin seljast fok- held, pússuð að utan og öllum útihurðum og bílskúrshurð. Tvöfalt gler. Bygging húsa þessa er að hefjast. Sanngjarnt verð. Beðið eftir húsnæðis- málaláni 2,6 millj. Aðrar greiðslur samkomulag. umimi iKmiEma AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 27444 SNYRTIVÖRUVERZLUN Höfum verið beönir aö selja snyrtivöruverzlun í miðborginni. Upplýsingar aöeins gefnar á skrifstof- unni. MATVÖRUVERZLUN Höfum verið beönir aö selja matvöruverzlun á góöum staö í borginni. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ GRENIMEL Til sölu 150 fm sérhæö í nýlegu húsi viö Grenimel. Bílskúr fylgir. 2JA HERB. ÍBÚÐ VIÐ GRENIMEL Á jaröhæö í nýlegu húsi er til sölu 2ja herb. mjög snyrtileg íbúö. TILBÚIÐ UNDIR TRÉVERK 3ja og 4ra herb. íbúöir viö Engjasel til sölu. Hér er um mjög rúmgóöar íbúðir aö ræöa og eru þær til afhendingar strax. Raðhús viö Engjasel sem seljast fullfrágengin aö utan en fokheld aö innan. MÝRASÝSLA — JÖRÐ Höfum verið beönir aö selja jörö í Hraunhreppi, Mýrasýslu. Mjög rúmgott íbúðarhús, sem er hæö og ris, og því einnig tilvalið, sem orlofsheimili fyrir félagssamtök. EINBÝLISHÚS — INNFLUTT Til sölu 95 fm 4ra herb. einbýlishús úr timbri, auk 37 fm bílskúrs í Mosfellssveit. Húsiö selst fullfrágengiö meö öllum innréttingum til afhendingar í haust. Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteigna torgið GRÓFINN11 Sími:27444 h h r-* «r" i m i nj — i Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi: 52518 Jón Gunnar Zoéga hdl. Sölumaður: ÞorvaldurJóhannesson Heimasimi: 37294 Jón Ingólfsson hdl. Tilbúið undir tréverk Var aö fá til sölu eftirgreindar íbúðir í húsi viö Orrahóla í Breiöholti III: 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúðum. Verö 8,5—9,4 milljónir. 2) Stórar 3ja herbergja íbúðir. Veröl 1,0—11,4 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni fullgerð (þar á meöal húsvarðaríbúð) og húsiö fullgert aö utan. Seljandi bíöur eftir 3,4 milljónum af húsnæöismálastjórnarláni.. íbúöirnar afhendast 15. aþríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 14—18. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4, Sími: 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.