Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 21 Bifreiðastjórar Skoðiö kínversku hjólbarðana á bílasýningunni. Góð ending. Gott verö. Reynir s.f. Blönduósi, sími 95-4293. Vantar til leigu Hef veriö beðinn um aö útvega 4ra—5 herb. íbúöarhæö til leigu sem næst Elliheimilinu (Melar—Hagar). Góö leiga í boöi. Uppl. veitir ÞORSTEINN STEINGRÍMSSON Upplýsingar í síma 26747 frá 9—5 virka daga, en eftir kl. 6 og um helgar í síma 25711. Kirkjukóra- mót að Laugum Húsavík. 12. apríl. KIRKJUKÓRARNIR í S-bingeyj- arprófastsda mi héldu söngmót á sunnudaginn að Laugum. Tíu kórar sunjju á mótinu, bæði sér og saman, alls 220 manns. Söngmótið fór fram í nýja íþróttahúsinu að Laugum og tókst mjög vel, en hljómburður í húsinu er talinn mjög ákjósanlegur. Að loknu söngmótinu hélt kórasam- bandið samsæti til heiðurs tví- burabræðrunum Páli H. Jónssyni, Laugum, og Jóni Jónssyni bónda, Fremsta-Felli, sem báðir hafa komið mjög við sögu söngmála í héraðinu, Páll þó sérstaklega, enda var þetta söngmót haldið honum til heiðurs í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl. Veizlustjóri var Þráinn Þóris- son, en heiðursgestanna minntist séra Örn Friðriksson. Fréttaritari Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Fálkagötu Nýleg 2ja herb. íbúð. Við Hagamel Góð 3ja herb. 2. hæð. Við Eyjabakka Falleg 3ja herb. íbúð. Við Herjólfsgötu Hf. Góð 4ra herb. sér hæð. Við Álfaskeið Snyrtileg 5 herb. endaíbúð. | Höfum fjársterka kaupendur að 4ra herb. | íbúö, raöhúsi og einbýlis- | húsi. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Fyrirlestur mánudaginn 17. apríl kl. 20.30. AAGE HENRIKSEN prófessor frá Hafnarháskóla: „Kvinneskikkelser hos lbsen“. Veriö velkomin. NORRÍNA HUSIÐ POHjOLAN TAiO NORDENS HUS Músikleikfimin 4ra vikna vornámskeiö hefst 2. maí. Tími fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. Kennt veröur í húsi Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7. Kennari Gígja Hermannsdótt- ir. Upplýsingar og innritun í síma 13022, eftir kl. 4 í dag. Kópavogskaupstaður □ Utboð Tilboö óskast í sperruefni í íþróttahús Digranes- skóla viö Skálaheiöi í Kópavogi. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings. Tilboöum skal skila á sama staö þriöjud. 25. apríl 1978 kl. 11 f.h. og veröa þá opnuö aö viöstöddum bjóöendum. Bæjarverkfræðingurinn í Kópavogi. Hagvirkir heimasmiðir IWlTllBw rg V Plasthúöaö og kantlímt efni í hillur o.fl. ilY)UXig • Breiddir 20 - 60 cm. Ýmsir litir Margar gerðir af spónlögðu hilluefni. Ýmsar gerðir af trélistum. allt til smíða HU5A SMIÐJAN HF Súðarvogi 3 104 Reykjavík Sími 86365

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.