Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 31 Fjölbreyttasta ferðaúrval landsins Ljómandi ferðakynning í Þórscaféí kvöld kl. 19. Stóri, fallegi ferdabæklingur- inn er kominn og auk þess ótal lýsingar á sérferdum okkar. Bæklingurinn er aö vísu seint á ferd, en biddu fyrir þér, hann er sko þess virdi ad beöió sé eftir honum Viðburöir kvöldsins: ★ Söngflokkurinn Randver ★ Danssýning frá Sigvalda ★ Spáný Spánarkvikmynd ★ Eysteinn Helgason forstjóri Samvinnu- feröa kynnir stóra og fallega bæklinginn ★ Okkar sívinsæli ásadans (feröavinningur) ★ Skoöunarferð um Þórscafé, íslenskur fararstjóri (innifalið í miöaveröi) ★ Bingó (3 feröavinningar ★ Þórsmenn sjá um fjöriö á dansgólfinu og látum húsiö nötra. Stemningin hefur alltaf veriö frábær, viö sjáum sömu andlitin aftur og aftur. Nú finnst okkur rétt aö þiö sem ekki þekkið þaö af eigin raun komist aö því og hættiö aö missa af svo góöu gamni. ★ Þaö veröa 6 ferðavinningar. Borðapantanir í Þórscafé í síma 23333 og pantið snemma pví að nú verður slegist um borðin. VIÐ ERUM MEÐ DEILD Tvíréttaður matur: Meistari Stefán kitlar bragölaukana meö: Aðalréttur: Filet de Porc fumé Raifort. Eftirréttur: Coupe Guadalquivir Verð aðeins 2.850. Gestahappdrætti: Þeir sem koma fyrir kl. 20:00 verða sjálfkrafa þátttakendur í ókeypis gestahappdrætti. Feröavinningur. Higgaríó lystaukinn: Þeir sem koma fyrir kl. 20:00 fá ókeypis okkar rómaöa Higgaríó lystauka. Kynnir: Magnús Axelsson Kynnist feröunum sem viö gefum sérstök nöfn, eins og t.d.: • FERÐIST 0G MEGRIST t SÓLARFERÐ TIL FIMM LANDA • SEPTEMBERDAGAR Á ÍTALÍU • RÍNARLÖND 0G M0SEL 10 DAGAR • SUMARBÚSTAÐIR Á NORÐURLÖNDUM t SOVÉTRÍKIN - NÝTT SÓLARLAND t ENSKUNÁM Á ÍRLANDI t FERÐIST 0G FRÆÐIST t SPÁNN t JÚGÓSLAVÍA t ÍRLAND auk okkar viöurkenndu skipulagningu sérhópferöa og einstaklingsferöa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.