Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 Á ökrunum bogra konurnar viö að planta út hrísgrjónaplöntunum. Þaö verk getur engin vél unniö. Hún aitur viö vefinn sinn og framleiðir hiö ffna thaisilki, kemst upp í hálfan sjöunda metra á dag. Þar er vatnið volgt og gjöfult Framhald af bls. 33. fólki og nienjíun. En baðstaðurinn fræjii ou fíni, Pattaya, lij'j'ur austan við Banj;kok með j'læsihótelum sínum ojí ferðamannaþjónustu. Þetta er um það leyti, sem munkarn- ir í j'uiu kufiunum eru að ljúka morj'unj'önj'u sinni með hrísj'rjóna- í skálina frá húsi til húss. íbúarnir telja það mikla blessun að fá að setja í hana hrísj'rjón. Þeir biðja ekki oj; þetta verður eina máltíð daj;sins hjá þeim. Utan við borgina er fólkið farið að boj;ra á hrísj;rjónaörkunum, stand- andi í volj;u vatninu við að planta út hrísj;rjónapiöntum. En það verk er eitt af þeim örfáu í veröldinni, sem aldrei hefur tekist að finna upp vél til að vinna. Sólin hellir j;eislum sínum oj; j;iampar á vatninu, sem konurnar spej;last í með sérkenni- lej;u köntuðu stráhattana til varnar sóiinni. Hrísj;rjónauppskera fæst tvisvar sinnum á ári í þessu frjósama iandi. Enda er það oft nefnt hrísjírjónaskál Asíu, því Thai- land j;etur séð fieiri þjóðum fyrir þessari undirstöðufæðu austurins. Sums staðar eu menn ekki komnir lenj;ra en að piæjya með uxa oj; frumstæðum tréplój;i ofan í vatninu. Oj; þar sem ekki eru hrísj;rjónaekrur er dálítið skrýtið að sjá kannski fólk vaðandi í mitti í j;rasinu með ’veiðistönj;. Loftslajíið í Thailandi er ákaflej;a j;ott. Heiti tíminn «tendur frá marzlokum oj; allt fram í maí, en við tekur nokkuð svalur rej;ntími frarn. í júnílok. í lok rej;ntímans er rakinn op hitinn orðinn svo maj;naður, að saj;t er að loftslaj;ið j;eti eyðilaj;t undirvaj;ninn á híl á einni viku. Allt j;rotnar. Xú tekur blár himinn oj; notalej;ur hiti við í nokkrar vikur. Frá júlílokum op' fram í september er svo tími rej;nskúranna oj; frá október fram í marz skínandi hitabeltisveður, oft með svölum kafla í janúar. Éj; var þarna á ferð í áj;ústmánuði sl. Þá voru bændurnir að planta út seinni uppskerunni. Eftir að því erfiða verki er lokið líða 8—10 vikur. Vatnið kemur inn yfir akrana oj; ber með sér frjósaman áburð frá ánum. Um allt landið eru áveitur. Nú orðið eru víðast notaðar mótordælur til að veita vatni á hærri staði, en áður voru til þess notaðar vindmyllur eða hjól stij;ið. Eftir að búið er að planta út, er hlé hjá bændunum, þar til uppskerutíminn er kominn oj; þeir þreskja grjónin, hrista þau í sáldri með strekktu stráneti. Norður i Chianj; Mai kom ég í lakkverksmiðju, þar sem lítið var um að vera þá stundina, því bændadæt- urnar úr nágrannasveitunum voru allar farnar heim til sín að hjálpa foreldrunum við hrísgrjónaplöntun- ina. Þar sem launin eru lág, er ákaflega mikilvægt fyrir alla fjöl- skylduna að vel takist til með hrísgrjónauppskeruna. Eftir plöntun snúa stúlkurnar svo aftur til vinnu sinnar við handiðnaðinn, en hlé er hjá gamla fólkinu heima. Þá er hægt að sitja á skurðbakka og veiða í matinn fisktitti sem iðulega synda úr ánum inn á hrísgrjónaekrurnar. En við ferðafólkið vorum nú komin þar sem við blöstu tré ávaxtarækt- enda í þessu gnægtalandi. Og framundan námur, þar sem salt er unnið úr sjó á stóru svæði. Sjónum er veitt inn yfir landið, vatnið pressað úr með völturum og það sem eftir verður látið gufa upp. 1 sólarhita hitabeltisins tekur mánuð að þorna á. Bændurnir eiga sjálfir sína skika eða 60'? af þessu landi, en stærri framleiðendur 40'/í og mynda þeir einhvers konar sam- vinnufélag. Þarna voru bændurnir að flytja saltið sitf í körfum á bakinu og hlóðu því í galta, sem þaktir voru með strábryiðum, líkt og gert er við hey heima á íslandi. • A vatnavegi Nú höfðum við beygt frá sjónum og ekið inn í landið. Vorum komin norður undir hina frægu brú yfir ána Kwai, sem kvikmyndin heimskunna með áleitna laginu var gerð um. Hún stendur þar enn, þó lítið sé orðið eftir af Burmabrautinni, sem Japan- ir neyddu brezka stríðsfanga til að leggja gegnum frumskóginn. Skógur- inn er fljótur að síga á aftuur og þurrka út mannanna verk. Þarna býr fjölskylda, sem á sinn litla jarðskika og vinnur heima úr Pálmatrjám alit sem hægt er. Ur bolnurn fæst síróp. Vökvinn látinn, drjúpa úr skurði á trénu í bambus- bauk, sem er tæmdur tvisvar sinnum á dag. En eigandinn lætur vökvann svo krauma á stórri pönnu yfir eldi inni í strákofanum sínum, veiðir froðuna ofan af og fær sykur, sem settur er á markað í plastpokum. Kókoshneturnar eru sóttar upp í krónur trjánna og kjarninn unninn. Og pálmalaufið er þurrkað og nýtt í- stráþök. Hefur eigandinn þannig ágætar tekjur af smárri spildu, sem vel er nýtt. Á milli pálmatrjánna eru lægri ávaxtatré af ýmsum gerðum. Og þar vaxa bananatré með þessum litlu sætu thailensku bönunum og hefi ég aldrei fengið betri banana. En raunar vaxa 17 tegundir banana í landinu. Þarna tekur hvert smábúið við af öðru með pálmatrjám. Landið er vott og skurðirnir liggja þar sem net út frá ánum. Við skiptum um fararskjóta, stígum út úr bílnum^ og í iangan, mjóan eintrjánung með hjálparmótor -og löngu púströri aftur úr. Það er .stórkostlegt að fara eftir þessum vatnavegum, sem svo mjög eru notaðir á þessum slóðum. Húsin beggja vegna standa á staurum milli trjánna, alveg úti við skurðinn. Á brúnu teakviðarhúsunum er verönd út yfir vatnið, sem bátar leggjast að. Litlir eintrjánungar eru hvarvetna á ferðinni, róið af ótrúlegri leikni. I mörgum þeirra eru konurnar í litfögrum búníngum með stráhatt- ana til hlífðar á leið á markaðinn með bátinn hlaðinn afurðum, græn- meti, ávöxtum, fiski eða kjöti. En thailensku húsmæðurnar þurfa að fá sinn ferska mat af markaðinujn á vatnasvæðunum sem annars staðar. Þarna er maturinn ódýr. Svínakjötið kostar 15 kr. kg, fiskurinn sáralítið. Hægt er að sjá beint inn í búðirnar af skurðinum og raunar víða inn í íbúðarhúsin. Þar er lítið um hús- gögn, en hvarvetna má sjá á veggjum myndir af konunginum, drottning- unni og Búdda. Drottningin og konungurinn eru mjög ástsæl í þessu landi, enda er það ávallt hið fyrsta sem hver byltingarstjórn í Thailandi gerir, að lýsa því yfir í útvarpi að hún muni ekki hreyfa við konungs- fjölskyldunni og hafi stuðning henn- ar. Sem báturinn okkar líður um þrönga skurðina, sjáum við karla dytta að bátum sínum við vatnið og aðrir eru að dýfa neti í vatn frá svölum húsanna. Konurnar sitja á hækjum sínum á tröppunum og þvo matarílát eða fatnað upp úr skurðin- um. Sumir fá sér bað, stinga sér í hlýtt vatnið án þess að fara úr baðmullarpilsinu, binda það bara saman milli fótanna. Þegar komið er upp úr, þarf ekkert annað en bregða þurrum dúk utan um sig og láta þann blauta falla á jörðina. Einfalt og þægilegt. Stundum gengur erfið- lega að komast fram hjá öðrum báti á mjóum skurðinum. Öll tilveran virðist dúa — vatnið, báturinn og trén, sem teygja greinarnar út yfir skurðinn. Við komum á „fljótandi markað- inn“, Dambobn Sadva, við ár- og skurðamót, þar sem hundruð báta eru á ferð. Verzlanirnar eru í röðum meðfram vatninu og gengið fráman við þær á pöllum. Bátur kemur upp að og sölukona býður heita súpu í skál til kaups beint upp úr bátnum. í öðrum báti blandar karl ótal smáréttum út í hrísgrjónaskálar og selur þeim sem um pallana fara. Allt er á ferð og flugi á skurðunum fyrir framan, enda markaðurinn á kross- götum eða réttara sagt krossskurð- um. Rónir eintrjánungar vagga innan um mótordrifin hávaðasöm langskip. Þessi markaður dregur fatnað og glysvarning fram 2—3 tíma um miðjan daginn, en annars selur hann mest matvæli til fljóta- fólksins. Því má skjóta hér inn í að skammt frá Bangkok er fljótandi markaður, sem farið er á kl. 6 á morgana, en hann er orðinn yfirfull- ur af ferðafólki og þrengsli mikil á skurðunum. Aftur notum við bílinn til að aka okkur á milli vatnasvæða, núna út að fljótinu Nakorn Chaise, þar sem farartækið er prammi með þaki til skjóls fyrir sólinni og dreginn af báti. Þarna er áin breið og jöfn. Á henni flýtur ógrynni af trjágreinum, sem slitnað hafa af og berast út úr skurðunum. Sölumaður þýtur á eintrjánungi með sterkum mótor niður ána og flautar í sífellu með skerandi hljóði. Húsmæðurnar á árbakkanum koma niður á bryggju og veifa honum, ef þær vilja gera við hann viðskipti. Hver sölumaður hefur sitt hljóð, brauðsalinn, ávaxta- salinn, grænmetissalinn o.s.frv. Við sitjum undir sóltjaldinu og dreypum á ávaxtavíni. Ferðinrii er heitið að fljótandi veitingahúsi til að borða. Þar hefur landeigandi komið upp ferðamannastað í skóginum, Rósa- görðum svokölluðum, þar sem dag- lega er boðið.upp á það sem kallað A leid á markaöinn með afuröir heimilisins, jak-ávexti. Húsin standa á stultum við skurðina og í skuröinum eru föt og matarílát Þvegin. Og Þar er hægt aö sulla og baöa sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.