Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 Síðbúnar páskaþrautir Um margra ára skeið haía páskarnir verið spila- hátíð íslenskra keppnis- spilara. Kennisetningar trúarbragða okkar banna að vísu spilamennsku helgidaga þessa en þær virðast ekki hrífa á brids- ara, sem margir hverjir spila þá hvað mest. En þeir eru mun fleiri spilararnir, sem ekki taka þátt í mótakapphlaupinu. Taka jafnvel sjaldan rúbertu en hafa gaman af dægradvöl í formi þrauta. Fimm misjafnlega erfið viðfangsefni og nú byrjum við. Páskaþrautirnar eru 5 en réttar lausnir eru sýndar í seinni helmingi greinarinnar, Og nú byrjum við. 1. Austur gefur A-V á hættu. Norður S. K8 H. 10632 T. K9 L. ÁDG93 Suður S. Á63 H. ÁDG98 T. 752 L. 104 Austur hefur sagnir á einum spaða en síðan verður suður sagnhafi í fjórum hjörtum. Utspil vesturs er spaðanía. ÚRSPILSÁÆTLUN? 2. Gjafari norður, allir á hættu. Norður S. Á765 H. 1095 T. D64 L. ÁD5 Suður S. 9 H. ÁKD52 T. Á7 L. KG1064 Án þess að austur og vestur blandi sér í sagnir verður suður sagnhafi i sex hjörtum. Vestur spilar út spaðakóng, sem þú tekur í borði. En hvaða spili spilar þú næst og hvers vegna? 3. Vörn. Norður gefur, allir á hættu. Vestur S. Á H. ÁD53 T. 74 L. DG10954 Suður S. KG10875 H. 87 T. D52 L. K3 Austur verður sagnhafi í þrem gröndum eftir þessar sagnir: Auhtu/’ Suður Vestur 1 T 1 S 2 I, 2 G pass 3 II 3 G allir pass Norflur pass pass pass Lesendur fá sér sæti í suður og spila út spaðagosa. Ásinn í borðinu fær slaginn en norður lætur þristinn og austur fjark- ann. Sagnhafi spilar síðan tígul- sjöi frá borði. Norður lætur þrist en austur gosann. Suður tekur á drottninguna og þarf að finna framhaldið. Hvaða spili spilar þú? 4. Vörn. Vestur gefur, allir utan hættu. Austur S. 63 H. KDG2 T. ÁG10 L. 9653 Suður S. 75 H. 1085 T. KD43 L. KDG8 Vestur verður sagnhafi í fjórum spöðum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 S pass 2 II pass 3 S pass 4 S allir pass Norður spilar út tígulníu. Gosirin er látinn frá blindum, drottning og sagnhafi lætur tvistinn. Makker virðist hafa fundið gott útspil, en nú þarf að vafa skársta leiðin. Allt virðist undir því komið, að austur eigi hjartakónginn og hann má gjarna fá slag á hann því ekkert spil frá honum getur gert okkur mein. En skyldi vestur eiga hjartakóng er öruggt, að austur á laufkóng auk tíguláss. Þar með virðast fjórir tapslagir öruggir nema að hægt sé að plata vestur og allt spilið þessu líkt. Norður S. K8 H. 10632 T gQ L. ÁDG93 Vestur Austur S. 972 S. DG1054 H. K74 H. 5 T. 10863 T. ÁDG4 L. 852 L. K76 Suður S. Á63 H. ÁDG98 T. 752 L. 104 Norður S. Á765 H. 1094 T. D64 L. ÁD5 Vestur S. KDG83 H. 6 T. 1095 L. 9832 Austur S. 1042 H. G873 T. KG832 L. 7 Suður S 9 H. ÁKD52 T. Á7 L. KG1064 Eftir að hafa trompað spað- ann tökum við þrisvar tromp og þá kemur lega þess í ljós. Þá spilum við laufi á blindan og tropmum spaða með síðasta hjartanu. Síðan spilum við laufunum og austur má trompa þegar hann vill en verður þá að spila frá tígulkóngnum. Auðvitað má sama skipting vera á hendi vesturs. En lykil- finna framhaldið. Hvaða spil velur þú lesandi góður? 5. Útspil. Vestur gefur og allir eru á hættu. Suður á þessa hendi: S. G954 H. KG T. G10953 L. 109 Finna þarf útspil gegn sex spöðum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 II pass 2 S pass 3 L pass 4 S pass 6 S allir pass. Hvar ræðst þú á garðann? Þetta var síðasta þrautin og þá lítum við á ÚRLAUSNIR OG SKÝRINGAR 1. Fyrsta siag tökum við með spaðaás og spiluð strax hjarta- drottningu. Þetta kann að virðast einkennilegt en er þó án Vestur lendir í lítt öfunds- verðri aðstöðu þegar við spilum hjartadrottningunni. Hann getur ekki verið viss um staðsetningu hjartaássins og ef austur á hann er hann eflaust blankur. Ef drottningin fær slaginn, eins og við vonum, tökum við næst á hjartaás og svínum síðan laufinu. Vörnin ræður þá ekkert við spilið. 2. Eftir að hafa tekið fyrsta slag með spaðaás spilum við lágum spaða og trompum. Þetta er fyrsti mótleikur gegn 4—1 legu í hjarta á höndum varnar- spilaranna. Þar sem spilið er upplagt miðað við eðlilega 3—2 legu í hjartanu sakar ekki að vera við öllu búin. Eigi annar andstæð- ingurinn hjartagosann ásamt þrem smáspilum er þó hugsan- legt að vinna spilið ef hann á einnig tígulkónginn og aðeins þrjá spaða. Við eru því að búa okkur undir að allt spilið sé þessu líkt. spilamennskan er að ná spöðun- um af hendi hans. 3. Við spilum laufþristi. Þetta kann að virðast einkennilegt en er í raun og veru eðlilegt framhald ef við spyrjum okkur sjálf af hverju fór sagnhafi ekki í laufið. Hann gerði það ekki vegna þess, að annaðhvort á hann laufásinn einspil, en þá má hann ekki eiga hjartakónginn, eða að makker á laufásinn. Allt spilið er mjög sennilega þessu líkt. Norður S. 32 H. K942 T. 983 L. 8762 Vestur S. Á H. ÁD53 T. 74 . L. DG10954 Austur S. D964 H. G106 T. ÁKG106 L. Á Suður S. KG10875 H. 87 T. D52 L. K3 Að því kemur að norður fær á hjartakónginn. Hann spilar þá spaða og þar með getur vörnin fengið nógu marga slagi. Tvo á spaða og einn á hvern hinna litanna. Og við óskum sjálfum okkur til hamingju með að hafa spiiað laufinu þegar margir hefðu spilað hjarta. 4. Ráðast verður á laufið. Og í þetta sinn brjótum við regluna og spilum laufáttu. Við verðum að gera ráð fyrir, að vestur eigi þéttan spaðalit, sex slagi, og annanhvorn ásanna í hjarta eða laufi. Og ef norður á laufásinn þarf ekki að hugsa frekar um spilið. En allt spilið gæti hæg- lega verið þessu líkt. Norður ' S. 942 H. Á974 T. 9876 L. 102 Vestur S. ÁKDG108 H. 63 T. 52 L. Á74 Suður S. 75 H. 1085 T. KD43 L. KDG8 Það þýðir ekki að spila háu laufi. Vestur gefur þá og þar með er eina brúklega sambandið við hendi norðurs rofið. Sagn- hafi tekur á ásinn þegar við spilum aftur laufi, tekur tromp- in, ræðst á hjartað og öll vörn er vonlaus. En þegar við spilum laufátt- unni má segja, að við leggjum gildru fyrir sagnhafa. Það er ekki óeðlilegt að hann láti lágt og þá fær makker á tíuna. En hann veit hvað gera þarf. Spilar tígli til að taka innkomu sagn- hafa í blindan. Og þegar sagn- hafi reynir seinna að ná slögum á hjarta gefur norður einu sinni. Tekur á ásinn þegar hjartanu verður spilað í annað sinn og við fáum þá fjórða slag varnarinnar á lauf. Auðvitað var fyrir hendi sú hætta að gefa sagnhafa á tíuna. En þá var líka útilokað að hnekkja spilinu. 5. Við spilum út hjartagosa til að láta saghhafa taka ákvörðun of snemma. Tromp- slagur virðist öruggur og við gerum okkar til að fá sigurslag- inn á hjartakónginn. Norður S. 2 H. 9852 T. KD72 L. 8652 Vestur Austur S. 7 S. ÁKD10863 H. ÁD1073 H. 64 T. Á84 T. 6 L. ÁG74 L. KD3 Suður S. G954 H. KG T. G10953 L. 109 Og sagnirnar mæla sérstak- lega með þessu útspili. Fái austur að vera í friði, t.d. útspili tígulgosi, verður hann ekki í nokkrum vandræðum með að vinna spilið. En hjartagosinn þvingar sagnhafa til að taka ákvörðun, sennilega ranga, áður en hann veit að við eigum öruggan trompslag. En skyldi hann svína hjarta- drottningunni ættum við að halda spilunum betur að okkur í framtíðinni. Austur S. 63 H. KDG2 T. ÁG10 L. 9653 — Fagrar stjörnur Framhald af bls. 34. auka árið 1655, en þá var ekki langt liðið frá smíði fyrsta sjón- aukans. Beltin eru alls þrjú. Yst er fremur mjótt dauft belti, síðan annað mjög breitt og bjart héðan að sjá, er hringirnir snúa fleti sínum skáhallt mót jörðu, og innst eða næst stjörn- unni er þriðja beltið mjög þunnt og efnislítið og allt að því gagnsætt. Tíu tungl ganga um Satúrn- us. Níu þeirra hafa lengi verið kunn, en hið tíunda, Janus fannst ekki fyrr en árið 1966. Stærsta tungl Satúrnusar heitir Titan og er 4900 km í þvermál, eða litlu minna en stærsta tungl Júpiters. III Sólin, sem öllum fylgíhnött- um sínum: reikistjörnum, tunglum og halastjörnum er mikil og fjölbreytt furðusmíð, sem hlýtur að . vekja öllum undrun er um þau mál hugsa. Hitt hlýtur þó að vekja oss enn meiri furðu, að þetta mikla sólhverfi vort er aðeins lítið korn í því mikla mori stjarna, sem umlykur oss á alla vegu, hvert sem litið er út í himin- geiminn. Jörð vor er eina stjarna sól- hverfis vors, sem byggð er vit- verum. En í bládjúpum himn- anna loga sólar milljónum sam- an, og fullvíst getum vér talið, að flestum þeirra fylgi reiki- stjörnur, sem fóstra mannlíf, og að sumstaðar muni lífið vera margfalt þroskaðra en hér hjá oss. Vist má einnig telja, að háþroskamannkyn annarra sól- hverfa hafi náin sambönd sín á milli, að lifgeislaleiðum, því líf- geislinn mun vera sá boðberi, sem fer um óravíddir alheims- ins, milli stjarna og vetrar- brauta, á minna en örskots- stund. Vér menn erum enn um of utanveltu í hinum miklu líf- samböndum alheimsins. Ekkert er oss eins áríðandi, og að þessi einangrun megi rofin verða, svo að vér mættum njóta, í rík- ara mæli en enn er orðið hins mikla lifstreymis, sem há- þroskaverur annarra lífstjarna beina til mannkyns jarðar vorr- ar og annarra slíkra mann- kynja, sem eru, að kalla má, utanveltu í hinum mikla sam- söng lífsins i alheimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.