Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 3 E 1594178 = Uf. □ MÍMIR 59784177 = 2 Frl. I.O.O.F. 10 = 1594178'A = M.R. □ Gimli 59784177 — 1. Heimatrúboöið Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Nýtt líf Vakningarsamkoma kl. 3. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. FERBAFÉIAG ÍSUWBS 0L0UG0TU 3 SIMAR. 11798 og 19533; Sunnudagur 16.4. 1. Kl. 09.30. Skarðsheiði (Heiðarhornið 1053 m). Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. 2. Ki. 13.00. Vífilsfell 3ja ferð. (655 m). Fjall ársins. Allir fá viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. Fararstjórar: Guömundur Jóels- son og Siguröur Kristjánsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni að austan verðu. Feröin í Seljadal fellur niöur. Feröafélag íslands. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30. Samkoma kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur: Einar Gíslason, Halldórssonar, verkfræöings. Fjölbreyttur söngur. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16/4 kl. 10.30. Geitafell Krossfjöll, Raufarhólshellir, en þar eru nú stórfenglegar ís- myndanir nærri hellismynninu. Fararstj. Pótur Sigurösson. Verö 1500 kr. Kl. 13 Ölfus Þorlákshöfn, skoðuö nýjustu hafnarmannvirkin og gengiö vestur um Felsjar, þar sem stórbrimin hafa hrúgaö upp heljarbjörgum. Komiö í Raufar- hólshelli á heimleiö og ískertin skoöuö. Fararstjóri Gísli Sigurðsson. Verö 1800 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist. Fundur Kvenfélags Bæjarleiöa veröur haldinn aö Síöumúla 11, þriöju- daginn 18. aþríl kl. 20.30. Síöasti fundur vetrarins. Glens og gaman. Mætiö vel og takiö meö vkkur gesti. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra forelara Traöarkotssundi 6, er opin alla daga kl. 1—5. Sími 11822. Minningarspjöld Félags eínstæðra forelara fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Vesturveri 6, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Mold til sölu Heimkeyrö. Uppl. í síma 51468. Til leigu tún og beitiland á sumri kom- andi. Uppl. í síma 66233. Herbergi óskast til leigu fyrir fertugan karlmann. Góö umgengni og reglusemi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „H — 4479". F þjónusta \ Húsdýraáburður Viö bjóöum yður húsdýraáburö á hagstæöu veröi og önnumst dreifingu hans ef óskaö er. Garöaprýói, aími 71386. Apótekari Exam.pharm. starfandi í apóteki í Reykjavík óskar eftir starfi í 1 mán. í sumar. Tilboö merkt: „A — 3684". Chevrolet Nova ‘73 Sjálfskiptur, power-stýri og bremsur til sölu. Skipti koma til gr. einnig skuldabréf. Sími 36081. Saab 96 ‘72 V-4 lítiö keyröur og fallegur bíll til sölu. Má borgast meö 2ja—5 ára skuldabréfi. Sími 36081. Mótatimbur Vil kaupa notaö mótatimbur, má vera óhreinsaö og þarf þaö ekki alveg strax. 1x6 ca. 700 fm 2x4x270=44 stk. 2x4 ca 100 m. 1x4 ca 100 m. Uppl. í síma 99-6145. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Einbýlishús í Garðabæ til leigu í eitt ár frá 1. júlí. Árs fyrirframgreiösla. Upplýsingar í síma 42949 eftir kl. 5. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt Rafmagnsspil fyrir hlaupakött Lyftigeta 1. tonn, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 74230 og 28280. Bátur Til sölu er 11 tonna bátur. 5 rafmagnsrúllur, nýr dýptarmælir, línu- og netaspil. Upplýsingar í síma 92-2561. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stæröum: Tréskip: 6, 9, 10, 11, 15, 17, 19, 20, 21, 30, 35, 39, 40, 45, 47, 49, 50, 51, 52, 55, 59, 65, 70, 71, 73, 76, 78, 81, 88, 91 og 92. Stálskip: 73, 75, 88, 96, 120, 140, 160, 249 og 308. Höfum þegar á skrá fjölmarga kaupendur aö stálskipum nú að vertíð lokinni. SKIPASALA- SKIRALEIGA, JÓNAS HARALDSSOH LÖCFR. SiML 29500 húsnæöi öskast Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúö helzt í Asparfelli eöa Æsufelli, eöa þar í grennd. Upplýsingar í síma 74805. Okkur vantar geymslupláss á 1. hæö eöa í kjallara, fyrir pappír og bækur. Upplýsingar í síma 16837. Akranes Óskum eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö fyrir norskan verkfræöing, frá 1. júní nk. til 1. apríl 1979. Orka h.f., Laugavegi 178, sími 38000. Rafmagnsbyggingakrani til sölu Tilboö óskast í lítinn Liebherr bygginga- krana. Hæö 16—29 metrar, meö 16 metra bómu. Upplýsingar í síma 74230 og 28280. ó*>\ Kranabílar: RB-22, 25 tonna með vökvaútl. 70 ft. bóma + 30 ft.jib. ALLEN T-1564 ‘70 með vökvaútl. 90 ft. bóma + 20 ft.jib. ALLEN T-134 ‘64 70 ft. bóma + 20 ft.jib. Ýmsar geröir af kranabílum með vökvabómu eöa grindabómu Byggingakranar: KRÖLL K-29, 900 kg í 27 m radius, hæð 24 m. KRÖLL K-125 700 kg í 15 m radius, hæð 16 m. KRÖLL K-31 1000 kg í 30 m radius LINDEN ýmsar geröir: 25/25 — 18/12 — 20/14. Tökum í umboðssölu flestar gerðir vinnuvéla. Munið sérpantanir og hraðafgreiöslu okkar á varahlutum. RAGNAR BERNBURG — vélasala, Laugavegi 22. slmi 27020. kvöldslmi 82933. Iðnaðarhúsnæði Glæsilegt iönaöarhúsnæöi 400 fm, Skemmuvegur 36, er til leigu. Upplýsingar a staönum, eöa í síma 43880. Húsnæði í Ármúla Til leigu 100—200 m2 verslunarhúsnæöi á góöum staö í Ármúla. Ennfremur 300 m2 geymsluhúsnæöi á jaröhæö í bakhúsi laust frá 1. júlí. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Ármúli — 808“. Fasteignasala til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu fasteigna- sala í fullum rekstri á góöum staö í borginni. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „F — 4241“, fyrir fimmtudaginn 20. apríl. Vélar og áhöld Tilboö óskast í vélar Hraunsteypunnar í Hafnarfiröi, nánar tiltekiö: 2 vélar fyrir plötu- og steinagerö, helluvél, hrærivél, gjallkvörn 4ra valsa, gufuketil, mót og plötur fyrir framleiösluna. Tækin veröa sýnd þriðjudaginn 18. apríl. Upplýsingar veröa veittar á staönum og á skrifstofu bæjarverkfræöings. Heimilt er aö bjóöa í einstaka vélar eöa allan vélakostinn. Tilboöum skal skilaö eigi síöar en kl. 14, miövikudaginn 19. apríl á skrifstofu bæjar- verkfræöings, Strandgötu 6. Bæjarverkfræöingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.