Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Lýðháskólanám í Skálholti Hafin er innritun nemenda ársins 1978—79. Fjöldi valgreina. Nýstárlegir kennsluhættir. Staögóöur undirbúningur til frekara náms og ýmissa starfa. Skálholtsskóli sími um Aratungu. Frá Grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1972) fer fram í skólum borgarinnar mánudaginn 17. og þriöjudag- inn 18. apríl n.k., kl. 15—17 báöa dagana. Á sama fíma þriöjudaginn 18. apríl fer einnig fram í skólunum innritun þeirra barna og unglinga sem þurfa aö flytjast milli skóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík Frá Grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna, fæddra 1972 í forskóladeildir Grunnskólanna í Kópavogi næsta vetur, fer fram í skólunum mánudag- inn 17. apríl kl. 15—17. Einnig veröa innrituö á sama tíma eldri grunnskólabörn, sem eiga aö flytjast milli skóla og skólahverfa haustiö 1978. Nauösynlegt er, aö fólk, sem ætlar aö flytjast í Kópavog, láti innrita börn sín í skólana sem allra fyrst. Skólaskrifstofan í Kópavogi Stefna okkar Sjálf stæðismanna í borgarmálum • Sjálfstæðismenn efna nú til umræðna um stefnu sína í ýmsum þáttum borgarmála. # Hin öra framþróun á öllum sviðum krefst stöð- ugrar endurnýjunar á stefnu flokksins og því efna Sjálfstæðismenn nú til funda um hina ýmsu mála- flokka til að gefa borgarbúum kost á að taka þátt í umræðum um borgarmál og setja fram hugmyndir sínar um lausn á þeim vandamálum, sem borgar- stjórn fjallar um. • Haldnir verða 9 fundir. Þeir verða opnir öllum almenningi og eru borgarbúar hvattir til að koma hugmyndum sínum á framfæri og eiga þannig hlutdeild í stefnumótun Sjálfstæðismanna í borgarmálum. • Fundirnir verða kl. 20:30 öll kvöldin og hefjast með stuttum framsöguræðum en síðan verða frjálsar umræður. *—* Mánudaginn 17. apríl Heilbrigðismál Fundarstaöur: Hótel Esja, 2. hæð, kl. 20.30. Málshefjendur: Páll Gíslason, borgarfulltrúi, Margrét S. Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og Skúli Johnsen, borgarlæknir. Umræðustjóri: Úlfar Þórðarson, læknir. P*M Margrét S. Skúli Gíalaaon Einaradóttir Johnaen Dagvistun barna Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjall- ara, kl. 20.30. Málshefjendur: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi og Björn Björnsson, prófessor. Markús Örn Björn Elín Antonsson Björnsson Pálmsdóttir Húsnæðismál Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1,1. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Magnús L. Sveinsson, borgar- fulltrúi, Hilmar Guölaugsson, varaborgarfulltrúi og Gunnar G. Björnsson, formaöur Meistara- sambands byggingarmanna. Umræðustjóri: Skúli Sigurösson, skrifstofustjóri Húsnæðismálastofnunarinnar. Magnús L. Hilmar Gunnar S. Sveinsson Guólaugsson Björnsson Þriðjudaginn 18. apríl Ipróttamál Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1,1. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Sveinn Björnsson, vara- borgarfulltrúi, Albert Guö- mundsson, borgarfulltrúi, Þór- ir Lárusson, form. ÍR og Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri. Albert Guömundsson Þórir LéruMon Julius Msfstein Fræðslumál Fundarstaöur: Hótel Esja, 2. hæö, kl. 20.30. Málshefjendur: Ragnar Júlíusson, borgarfulltrúi, Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri og Gísli Baldvinsson, kennari. Ragnar Júliusson Sigurjón Fjeldsted Æskulýðsmál Fundarstaöur: Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Málshefjendur: Davíö Oddsson, borgarfulltrúi, Bessí Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi og Áslaug Friðriksdóttir, skólastjóri. Umræöustjóri: Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri. Áslaug Friöriksdóttir IFulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.