Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 55 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Selfoss Prófkjör 13. og 16. apríl Þátttakendur: Bjarni Pálsson, Reynivöllum 4, Guöjón Gestsson, Stekkholti 30, Guömundur Sigurösson, Grashaga 2, Gústaf Sigjónsson, Sléttuvegi 4, Haukur Gíslason, Dælengl 6, Helgi Björgvinsson, Tryggvagötu 4, Ingveldur Sigurðardóttir, Seljavegi 13, María Leósdóttir, Sléttuvegi 5, Óli Þ. Guöbjartsson, Sólvöllum 7, Páll Jónsson, Skólavöllum 5, Sverrir Andrésson, Eyrarvegi 22, Þuríöur Haraldsdóttir, Stekkholti 10, Örn Grétarsson, Smáratúni 15, Kosning fer fram í Sjálfstæðishúsinu aö Tryggvagötu 8, fimmtudaginn 13. apríl frá kl. 20—23 og sunnudaginn 16. apríl frá kl. 14—20. Atkvæöisrétt hafa allir félagsbundnir sjálfstæöismenn á Selfossi. Kjósa skal fæst 5 nöfn, en flest 10, með því aö tölusetja nöfnin. Bæta má 3 nöfnum viö prófkjörslistann. Prófkjör skal vera bindandi í 5 efstu sætin, svo fremi aö 50% félagsmanna, neyti atkvæðisréttar. Launþegaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi heldur aöalfund sinn mánudaginn 17. apríl 1978 aö Hamraborg 1, Kópavogi, félagsheimili Sjálfstæöismanna og hefst hann kl. 20.30. Danskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ávörp flytja: Eiríkur Alexanderson, bæjarstjóri og Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri. Frjálsar umræöur og fyrirstpurnir. Allt sjálfstæöisfólk hvatt til aö mæta og taka meö sér gesti. Stjórnin. Borgarnes — Borgarnes Sjálfstæðisfólk Fundur veröur haldinn mánudaginn 17. apríl kl. 21 á skrifstofu flokksins aö Borgarbraut 4. Fundarefni: 1. Lögö veröur fram til afgreiðslu tillaga uppstillingarnefndar um framboð flokksins fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Önnur mál. Nefndin. Hverfaskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og Félaga sjálfstæöismanna í hverfum Reykjavíkur veröa starfræktar skrifstofur vegna undirbúningsstarfa viö komandi kosningar Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 16—19 og veröa stjórnarmenn hverfafélaganna þar til viötals. Jafnframt munu hverfaskrifstofurnar aöstoða þá, er þess óska, aö ná sambandi viö hvaöa frambjóöanda Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík sem er. Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi: NES OG MELAHVERFI: Ingólfsstræti 1 A, sími 25635, VESTUR OG MIDBÆJARHVERFI Ingólfsstræti 1 A, sími 25635 AUSTURBÆR OG NORÐURMÝRI óákveöiö HLÍDA OG HOLTAHVERFI Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö, sími 85730 — 82900 LAUGARNESHVERFI óákveöið LANGHOLT Langholtsvegi 124, sími 34814. HÁALEITISHVERFI Valhöll Háaleitisbraut 1, 2. hæö, sími 85730 — 82900. SMÁÍBÚÐA, BÚSTAÐA OG FOSSVOGSHVERFI Langagerði 21. kjallara. sími 36640. ÁRBÆJAR OG SELÁSHVERFI Hraunbæ 102, B, (aö sunnanveröu) sími 75611. BAKKA OG STEKKJAHVERFI Seljabraut 54, 2. hæð, sími 73220. FELLA OG HOLAHVERFI Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311. SKÓGA OG SELJAHVERFI Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. /Rínarvín / og Mosel Sjá auglýsingu okkar á bls. 31 Samvinnuferðir lANDSÝM AUSTURSTRÆTI 12 RFYKJAVIK SKÓLAVOROUSTIG 16 REYKJAVIK BlLAVERKSTÆÐIÐ ÍLTAK Skemmuvegi 24 - Kópavogi Sími 7-32-50 Þjónusta fyrir rússneska bíla Bifreiöar og landbúnaöarvélar tilkynna hér meö, aö Bílaverkstæðið Bíltak er viöurkenndur þjónustuaöili fyrir rússneska bíla og mun eingöngu annast viögeröir og þjónustu á Lada, UAZ, Volga, Moskvich og GAZ. Ðifreiðar & Landhúnaðarvélar hí. Siidurlandshraut 14 - Ht\ftija\ik - Simi 3Hii(K) Úrvalí Umboð fyrir amerískar, enskar japanskar bifreíðir. Allt á sama : erhjáAgli «78 ia stað CONCORD 2ja dyra 6 cyl. 258 cid. vél sjálfskiptur meö vökva- stýri, aflhemlum, upphitaöri afturrúöu og „De Luxe“ út- færslu þ.e.: Hallanleg sæti meö plussáklæöi, viöarklætt mæla- borö, vinyl toppur, teppalögö geymsla ásamt hlíf yfir varahjól, hliöarlista, krómlista á bretta kanta, síis og kringum glugga, klukka, D/L hjólkoppa, D78x14 hjólbaröa meö hvítum kanti, gúmmíræmur á höggvörum, og vönduö hljóðeinangrun. amCONCORD VerÖ kr.3.772jOOO — Ótrúlega lágt verö, en staðreynd samt sem áður. Ath. tilgreind verðáætlun miðast við gengisskráningu í dag. Allt á sama stað Laugavegi 118 - Símar 22240 og 15700 I EGILL VILHJÁLMSSQN HE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.