Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 57 fclk í fréttum Björn Björnsson, frú Hulda Sigurösson. Björnsson, Sigurður Bjarnason sendiherra og Jóhann + Þeir íslendingar sem lengst hafa verið búsettir í London héldu nýlega hóf til heiðurs Birni Björnssyni, en hann hefur sem kunnugt er verið búsettur í London í 40 ár. Um 40 manns sóttu hófið, sem fór fram í húsnæöi Flugleiða og sagði Jóhann Sigurðsson að Það hefði farið vel fram og gestir unað sér við dans fram eftir kvöldi. Ásamt Jóhanni undirbjuggu hóf Þetta Elínborg Ferrier og Hulda Whitmore og sagði Jóhann aö í hófinu hefðu einnig verið ættingjar Björns. Voru honum færðar ýmsar gjafir m.a. blóma- karfa frá Flugleiðum, en hann starfaði í mörg ár fyrir Loftleiðir í London. Þá var Björn Björnsson nýlega gerður að heiðursfélaga í Viking Society, sem er eins konar sögufélag um lifnaðarhætti og ferðir víkinga í norðri. Var Það Peter Foot aðalritari félagsins sem afhenti Birni heiðursskjal við athöfn hinn 6. apríl s.l. Um 40 íslendingar sóttu hófiö sem haldiö var til heiöurs Birni Björnssyni. Jóhann Sigurösson fulltrúi Flugleiöa afhendir Birni blómakörfu frá félaginu. Á milli þeirra er frú Hulda Björnsson. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Spilaöar veröa 11 umferðir Borðapantanir í síma 12826 Komið og hlustiö á Það, allra nýjasta í poptónlistinni. Hinn nýi frábæri plötusnuöur JOHN ROBERTSON, HEFUR SLEGIÐ I -GEGN Á ÞEIM STUTTA TÍMA, SEM HANN HEFUR STARFAO Á ÓÐALI iVmVVi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.