Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 63 Italía: Fóstureyðingalögin nýju voru samþykkt í neðri deild Rómaborg. 14. apríl. Reuter. Prófkjör sjálfstæðismanna: Niðurstöður at- kvæða í Garðabæ NEÐRI deild ítalska þingsins greiddi í kvöld atkvæði með samþykkt frumvarps um rýmri fóstureyðingarlöggjöf á Ítalíu. Fer nú málið fyrir öldungadeildina og eru líkur til að frumvarpið verði einnig samþykkt þar. Fari svo munu Italir fá svipaða fóstureyð- ingarlöggjöf og ýmis lönd í Vest- ur-Evrópu, þ.e. aðgangur kvenna til að láta rjúfa þungun verður allgreiður. Mikill ágreiningur hef- ur verið uppi með ítölum vegna Flagleiðir: 74 millj. kr. tjón af BSRB- verkfalli ÁÆTLAÐ tjón Flugleiða af verkfalli opinberra starfs- manna er 74 milljónir króna að því er fram kom í ræðum forstjóra Flugleiða í gær á aðalfundi félagsins. Verkfallið stóð í tvær vikur og var gerð tilraun til að stöðva flug með öllu en tókst ekki. Hægt var að halda uppi Atlantshafsfluginu að mestu og innanlandsflugi að verulegu leyti en engu að síður varð tjón félagsins um 74 milljónir króna. Sagði Sigurð- ur Helgason, forstjóri félags- ins, að þetta mætti hafa f huga þegar litið væri á lélega rekstrarafkomu þcssa árs. Rúmenarnir fá vegabréf Vínarborg. 14. apr. Reuter. RÚMENSKA lögreglan hefur heitið 47 mönnum vegabréfum sínum svo aö þeir komist leiöar sinnar til Bandaríkjanna, Vestur-Þýzkalands og Ástralíu, en fólkiö haföi hótaö því að fara í hungurverkfall ef ekki yröi gengið aö kröfum þess. Haföi fólkiö veriö kvatt til lögreglunnar til viöræöu eftir að ekkert haföi oröiö af mótmælaaðgerðum hinna vænt- anlegu útflytjenda viö stærsta hótel borgarinnar Intercontinental eins og þeir höföu hótað. Aö loknum þeim viöræöum sögöu Rúmenarnir aö þeim heföi verið heitiö leyfi til aö komast úr landi. Tilraunin mistókst Ríó De Janeiro. 14. apríl. Reuter. UNGVERSKUR flugmaður sem ætlaði sér að verða fyrstur manna til að fljúga yfir SuðurAtlants- haf í eins hreyfils flugvél lézt í dag þegar hann varð neyddur til að lenda flugvélinni í Brsilíu. — Hið liðna Framhald af bls. 35 varðar Helgasonar á framfæri með þessum hætti. Bókin er snoturlega út gefin, en hún er í bókaflokki sem kallast Leikrita- safn Leturs. Vonandi verður þessi útgáfa til þess að leikhúsin og ekki síst áhugafólk í skólum og leikfélögum úti á landi velji íslensk verkefni. Til þess að íslensk leikritun geti blómgast þarf að koma til móts við íslenska leikritahöfunda í enn ríkara mæli en verið hefur. málsins og kom nokkuð á óvart að neðri deildin skyldi samþykkja frumvarpið þar sem óhemju mikill þrýstingur hefur verið uppi hafð- því að málið næði fram að ganga. — Rétturinn til að lifa Framhald af bls. 41 löghelgaö skjal, sem kallað er „Yfirlýsing hins aðframkomna“. Þetta skjal er svipað erfðaskrá, sem fólk getur gert, par sem pær kringumstæöur eru taldar upp, pegar óskað væri eftir pví, aö bundinn væri endi á líf pess á miskunnsaman hátt eða að Iff pess væri a.m.k. ekki lengt. Eins og í erfðaskrám mundi verða útnefndur aöili, sem sæi um framkvæmd viljayfirlýsingar- innar, og ætti hann aö ráðgast viö sjúklinginn eða viö lækninn, ef ekki væri unnt að ná sambandi vi hinn sjúka, pegar tímabært pætti að framkvæma yfirlýsinguna. Tvö vitni, sem ekkert mættu hagnast á dauða sjúklingsins, yröu að undirrita ákvörðunina um líknar- dauða sjúklingsins, og unnt væri að gera aðrar varúöarráöstafanir til að koma í veg fyrir misnotkun. Þetta er hugmynd, sem félags- skapurinn um sjálfviljugan líknar- dauða fullyrðir, að hafi fengiö stuðning sjötíu manna af hverjum hundrað, sem leitað var álits hjá í hlutlausri skoðanakönnun. Sem stendur er félagsskapurinn aö dreifa eyðublöðum, par sem fólk getur lýst pví yfir, að pað vilji ekki, að læknir „leggi sig allan fram, aöeins vegna embættiseiðs síns“ við að halda pví á lífi, og pessi yfirlýsing hefur verið undir- rituð af púsundum manna. Eitt eintak af slíkri yfirlýsingu er afhent lækni viðkomandi manns, og meðlimír félagsskaparins full- yrða, að læknar taki viö peim í flestum tilvikum, og fari eftir víljayfirlýsingunni. Jerome Burne MORGUNBLAÐIÐ hefur fengið nánari upplýsingar um niðurstöð- ur á atkvæðatölum í prófkjöri sjálfstæðismanna í Garðabæ. I 1. sæti hlaut Garðar Sigur- geirsson bæjarstjóri 379 atkvæði og 685 atkvæði í öll sætin. í 2. sæti varð Jón Sveinsson forstjóri með 276 atkvæði, en 644 atkv. í öll sætin. í 3. sæti varð Markús Sveinsson framkvæmdastjóri með 318 atkv., en alls 573 atkv. í öll sætin. í 4. sæti varð Sigurður Sigurjónsson lögfræðingur með 377 atkv. og 501 atkv. samtals í öll sætin. í 5. sæti varð Fríða Proppé húsmóðir með 418 atkv. og alls 432 atkv. í öll sætin. í 6. sæti varð Ágúst Þorsteinsson forstjóri með 419 atkv. og 432 atkv. samanlagt í öll sætin. I 7. sæti varð Guðfinna Snæbjörnsdóttir bakari með 360 atkv. og samtals 373 atkv. í öll sætin og í 8. sæti varð Helgi K. Hjálmsson viðskiptafræðingur með 344 atkv. og samtals 340 atkv. Vaxandi at- vinnuleysi París 14. aprfl Reuter. ATVINNULEYSI jókst um 2.7% í Frakklandi í marzmánuði og er nú 1.070.600 atvinnubærra manna atvinnulausir að því er segir í tilkynningu atvinnumálaráðu- neytisins. Engin ástæða er gefin þessari aukningu til skýringar, en látnar í ljós áhyggjur yfir þessari þróun. Við byggðum 150m2 einbýlishús í Reykjavík á fjórum dögum! manudagui— EKIÐ TIL REYKJAVÍKUR 1*14, i<IIMIÉM<WM.Iiril !.;■ ■ ..............% I ÍHOpÍNÍNGARHB IIMIMMIIIIIIW ^ þriójudagui— AFHENDING EININGA rmióvikudagi UPPSETNING : ~ '..........1 1Í V iiiiiifli rfimmtudagun Húsið var afhent uppsett og frágengið til innréttingar, á 4 dögum tilbúið til innréttingar Gjörið svo vel.... skoðið kosti húseininga með eiginaugum Einbýlishúsið að Steinaseli 1 Breiðholti LAUGARDAG 15.4: KL.14-2 SUNNUDAG 16.4: KL.14-2 SIGLUFIRí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.