Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.04.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreksfiröi. Uppl. í síma 94-1308. Verkstjóri óskast á bifreiðaverkstæöi vort. Umsóknum ekki svaraö í síma. J. Sveinsson & co., Hverfisgötu 116 - Reykjavík. Suðumaður Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa vanan rafsuðumann. Nafn og heimilisfang leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Reglusamur — 4499.“ Matvælaiðnaður Óskum eftir aö ráöa mann strax til starfa viö matvælaiönaö. Uppl. í síma 36690 milli kl. 12—16 í dag og föstudag. Ritstjóri Félagasamtök, sem gefa út tímarit, óska aö ráöa aöstoöarritstjóra, sem síöar gæti tekið aö sér starf ritstjóra. Starfiö yröi fyrst um sinn hlutastarf, en síöar, fullt starf. Æskilegt aö viökomandi hafi nokkra reynslu í störfum, viö blaöaútgáfu. Umsóknir um starfiö, sendist til afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt: „Ritstjóri — 3695“. Hafnsögumaður Starf hafnsögumanns viö Hafnarfjaröarhöfn er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituöum fyrir 6. maí n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi Verzlunarstjóri — Ráðskona Vegamót Snæfellsnesi Verzlunarstjóra og ráöskonu vantar til starfa sem fyrst aö verzlunar- og veitinga- húsinu Vegamót. Uppl. um störfin veitir Jón Einarsson, fulftrúi. Kaupfélag Borgfiröinga, Borganesi, sími 93-7200. Sandgerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni, Suöurgötu 5 og hjá afgreiöslunni Reykjavík, sími 10100. Hjólbarðasólun Óskum eftir starfskrafti til aö ráöa mann til vinnu viö hjólbaröasólun. Upplýsingar gefur verkstjóri á staönum. Bandalag hjólbaröasólun, Dugguvogi 2. Starfsfólk vant saumastörfum óskast strax. Upplýsingar á skrifstofunni Skúlagötu 51. Sjóklæðageröin h.f., sími 11520. Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins tæknideild óskar eftir aö ráöa fisktækni eöa véltækni- fræöing. Laun samkv. launakerfi starfs- manna ríkisins. Fjölbreytt starf. Nánari uppl. veitir Trausti Eiríksson í síma 20240. Stöður í Tanzaníu Danska utanríkisráöuneytiö hefir óskaö eftir því aö auglýstar yröu hér á landi sem annarsstaðar á Noröurlöndum 32 stööur ráöunauta og sérfræöinga viö norræna samvinnuverkefnið í Tanzaníu. Stööurnar eru: 25 stööur héraösráöunauta. Þar af 10 stööur á sviöi leiðbeininga um stjórnun og bókhald, 8 stööur á sviöi verslunarviöskipta bæöi á sviöi smásölu og heildsölu. 7 stööur á sviöi leiöbeininga um starfsemi lánastofnana meö samvinnusniði. Þá eru 3 stööur sérfræöinga viö stofnun þá, er hefir meö höndum yfirstjórn samvinnu- félaga í Tanzaníu (Union of Co-operative Societies). Þar af eru: Ein staöa viö rannsóknir og áætlanagerö. Ein staöa viö fræöslu um samvinnumál. Ein staöa ráöunautar um prentsmiöjurekst- ur. Þá eru fjórar stööur aðstoðarframkvæmda- stjóra (Deputy director) viö þjálfun á sviöi stjórnsýslu í einstökum þorpum (Village Management Training Programme). Góö enskukunnátta og a.m.k. fjögra ára stárfsreynsla er áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Umdóknar- eyöublöð og nánari upplýsingar um einstak- ar stööur fást í skrifstofu Aöstoöar íslands viö þróunarlöndin, Borgartúni 7 (jaröhæö), sem opin veröur mánudaga og miöviku- daga kl. 13.00—15.00. Framtíðarstarf óskast Ung stúlka meö margra ára starfsreynslu í sk rif stof ustörf u m, svo sem: Gjaldkerastörfum, vélritunar og almennum skrifstofustörfum óskar eftir vinnu í Hafnarfirði eöa í Reykjavík. Tilboð óskast send Morgunblaöinu merkt: „Traust — 3694.“ E| Seltjarnarnes H Dagvistun í heimahúsum Þeir sem vilja taka börn í daggæzlu um næstu mánaöarmót, hafiö samband sem fyrst viö félagsmálafulltrúa, Mýrarhúsaskóla eldri, sími 18088 og 18707. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í gleraugnaverzlun. Umsóknir ásamt uppl. um aidur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „G — 4482.“ Útflutningsfyrirtæki í miöbænum óskar eftir aö ráöa Ritara hálfan eöa allan daginn sem fyrst. Viðkomandi þarf aö búa yfir starfsreynslu, hafa fullkomiö vald á ensku og ágætis vélritunar- og telexkunnáttu. Þarf einnig aö geta unnið sjálfstætt. Viö borgum góð laun, ef ofangreindum skilyröum er fullnægt. Umsókn sendist Morgunblaðinu merkt: „R — 4243“. Afgreiðslumaður óskum aö ráöa afgreiðslumann í varahluta- verzlun vora. Æskileg menntun vélvirkja eöa vélstjóramenntun, eöa þekking á háþrýstiútbúnaði. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 25. apríl. Landvélar h.f. Smiöjuvegi 66, Kópavogi, sími 76600. Skrifstofustarf Þekkt fyrirtæki í miöborginni óskar eftir starfskrafti. Verksviö: enskar cg danskar bréfaskriftir, toll- og veröútreikningar. Mjög góö vinnu- aöstaöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „VG — 3693“. Starf íþróttafulltrúa Starf íþróttafulltrúa Siglufjaröarkaupstaöar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Laun samkvæmt launafl. S.M.S. Æskilegt aö umsækjandi hafi starfaö aö íþrótta- og félagsmálum. Upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunni í síma 96-71315 og hjá Bjarna Þorgeirssyni í síma 96-71662. Bæjarstjórinn Siglufiröi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.