Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978 21 ■M ** - |K ffipí jL ^ < Jh W i’l ll 3'i Tíi já lilim m ■ n* - i Hanna Katrín og Arna voru eðlilcga ánægðar með meistaratitlana, sem þær unnu ásamt félögum ^ sínum. Hanna Katrín, fyrirliði ÍR í 3. flokki, fermdist reyndar einnig sama dag og hún leiddi lið sitt upp að verðlaunapallinum Arna Steinsen, fyrirliði Fram í 2. flokki kvenna, cinnig bráðsnjöll í badminton. (Ljósm. Mbl. RAX). FAÐIR OG SONUR FYRIRLIÐAR VALS í MEISTARALIÐUM • Víkinifar vlrtuhí hafa sixurinn f hendi sír er þeir mættu Fram í Reykjavfkurmót- inu & sunnudaidnn. Uðió nerði 2 mðrk i fyrri hálfleiknum og Vikinitar voru sízt lakari aðilinn i byrjun neinni hálfleiksins, en þá lék Fram undan vindi. Er lctð á hálfleikinn náðu Framarar sííellt betri ttíkum á leiknum ok þeirar upp var staðið hiifðu þeir Kert 3 miirk KeKn 2 mörkum VikinKS. Fyrir Víkinu skoruðu þeir Arnór Guðjohnsen ok Gunnar Örn KrÍHtjánsson. en Rafn Kafnsson, Pétur Ormslev ok EKKert SteinKrimsson fyrir Fram. Á lauKardaKÍnn komu ÁrmenninKar á óvart ok unnu Þrótt liO f Reykjavfkurmót- inu. Þrottarar voru sterkari aðilinn i þessum leik. en það eru mörkin. sem ráða. en Einar Guðnason Kerði eina mark lelksins. • I' litlu bikarkeppninni fóru tveir leikir fram um helKÍna. FU ok Breiðablik Kerðu 0,0 jafntefli OK ÍBK vann Hauka 2,0. • I bikarmóti Knattspyrnuráðs Akureyrar vann lið KA 6.1 sÍKUr á Völsunxum um helKÍnu. Oskar InKÍmundarson Kerði þrennu f lciknum, en sami ieikmaður skuraöi einnÍK þrjú miirk fyrir KA er liðlð mætti Völsuniti í upphafi fslandsmótsins f fyrra. Á sumardaKÍnn fOrsta Kerði Þór ok KA 1.1 jafntefli f sama móti. • Lið Þróttar frá Neskaupstað hcfur verið við æfinKur ok keppni sunnanlands að undanförnu. Liðið Kerði jafntefli, 1.1, við FIl á fiistiidaKÍnn, en tapaði síðan 1.2 fyrir Stjörnunni á lauKardaKÍnn. • Lið Menntaskólans á Akureyri sÍKraði í Skólamóti í knattspyrnu. sem lauk á sunnudaKlnn. MA vann Ármúlaskóiann 1,0 f úrslitaleik. • ( fþróttafréttum MorKunblaðsins á lautr ardaK ið með markaskorara f leik Vals ok lA f meistarakeppninni. Guðmundur Þor björnsson skoraði fyrir Val, en Matthfas lialÍKrfmsson fyrir 1A. • Einn leikur fcr fram f Reykjavfkurmót- inu f kvöld. Valur ok Ármann leika á Mclavelli klukkan 20. ÞAÐ SKIPTUST á skin og skúrir í úrslitaleikjum yngri flokkanna í handknattleik um helgina. Leikið var á tveimur stöðum, á Akureyri og í Hafnarfirði, og meistarar voru krýndir að úrslitalcikjunum loknum. f 5. flokki karla sigruðu Valsmenn og var þetta í fyrsta skipti í 10 ár, sem Valur sigrar í einhverjum yngri flokkanna í handknattleik. í 4. flokki karla unnu KR-ingar, í 3ja flokki lið FH, en til úrslita í 2. flokki karla verður leikið um næstu helgi. IR-stúlkurnar sigruðu í 3. flokki kvenna og var þetta í fyrsta skipti í sögunni, sem ÍR fær meistara í kvennaflokki í handknattleik. í 2. flokki kvenna sigraði lið Fram, en keppni í 1. flokki kvenna lauk fyrir nokkru með sigri Vals. í 1. flokki karla sigraði lið Vals og eins og í 1. deildinni mætti lið Vals Víkingum í úrslitum. Þær voru margar tilviljanirn- ar í þessari úrslitakeppni og t.d. má geta þess að Bergur Guðna- son hafði mörgu að fagna um helgina. Hann er formaður Vals og gladdist því eðlilega mjög er Valsmönnum tókst að verja íslandsmeistaratitil sinn í úr- slitaleiknum á miðvikudaginn. Sigurvíman var varla runnin af honum er hann þurfti að fara að undirbúa ferð Guðna sonar síns norður á Akureyri, þar sem hann keppti ásamt félögum sínum í Val til úrslita í 5. flokki. Franihald á bls. 25. „Dómaramir ollu mérvonbrigðum" ' Hinn hávaxni Pétur Guðmundsson (2,17) var stigahæsti leikmaður Noröurlandamótsins í körfuknattleik og einnig hirti hann flest fráköst. Var Pétur án efa einn sterkasti miðherji mótsins. Morgunblaðið spjallaði viö Pétur í mótslok og spurði hann álits á mótinu. — Ég er nokkuð ánægður með útkomu liðsins í mótinu og pá sérstaklega pær framfarir sem liðið hefur sýnt á peim stutta tíma sem við höfum æft saman, sagöi Pétur. — Við erum ekki ýkja langt á eftir Svípjóð og ég hef trú á enn frekari framförum hér ef rétt er á málum haldið. Dómarar mótsins ollu mér hinsvegar vonbrigðum og of oft fannst mér vera dæmt á mig, vegna bess að ég var hærri en andstæðingurinn. íslenskir körfuboltamenn ættu að hafa meira sjálfstraust og mega alls ekki bera of mikla virðingu fyrir andstæðingunum. Besti leikur okkar var á móti Svíum og ekki fór milli mála, að Finnar voru bestir, sagði Pétur að lokum. _ hr Meira jafnvægi vantar í leik íslenzka liðsins Denny Houston, bandaríski pjálfarinn sem pjálfaði íslenska liðið ásamt Helga Jóhannssyni, sagöist vera ánægður með frammistöðu liðsins í móinu. Vissulega væru miklir gallar á leik iiðsins en sá mikli vilji sem leikmenn sýndu í leik sínum bætti pá upp að mörgu leyti. Denny sagði, að stærsti gallinn væri sá, að iiðiö léki ekki í nægilega miklu jafnvægi og meiri kjölfestu vantaöi. Jón Sigurðsson væri sérstaklega góður leikmaður og pegar Pétur væri ekki inn á sýndi hann hvaö í honum byggi, hann væri gjaldgengur í svo til hvaða háskólalið sem væri í Bandaríkjunum, sagði Denny. Að lokum sagði Denny, aö pessi stutta dvöl á islandi yrði sér ógleymanleg, pað hefði verið gott að starfa með landsliðinu, pað hefði lagt hart að sér og fórnað miklum tíma og mætti vel við árangurinn una. — Þr. Jón Sigurðsson átti mikinn þátt í góðri frammistöðu íslands á Norðurlandamótinu. STIGAHÆSTU LEIKMENN NOROURLANDAMÓTSINS í KÖRFUKNATT- LEIK. Pétur Guðmundsson islandi 90 stig Kalevi Sarhalahti Finnlandi 71 Morten Kirkerud Noregi BESTA VÍTAHITTNI: 68 Peter Gunterberg, Svípjóð 13—14 93% Jón Sigurðsson, íslandi 11—13 85% Kristján Ágústsson istandi FLEST FRAKÖST: 11—13 85% Pétur Guðmundsson, íslandi 47 fráköst Sten Feldreich Svípjóð BESTA SKOTNÝTING: 38 fráköst Leif Yttergren Svípjóð 19—26 73% Sten Feldreich Svípjóö 22—32 69%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.