Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978 -ei. Vinsældir Reykja- víkurieikanna auk- ast með ári hverju ÓÐUM styttist í að frjálsíþróttamót sumarsins hefjist fyrir alvöru, en að undanförnu hafa víðavangshiaupin verið það helzt fréttnæma úr röðum frjálsfþróttafólksins. Nú eru kastararnir okkar lika farnir að spreyta sig í sfnum greinum og t.d. óskar Jakobsson hefur þegar náð góðum árangri. Ýmis spennandi viðfangsefni eru framundan hjá frjálsfþróttafólkinu f sumar og ber þar hæst Evrópumótið f haust. Reykjavíkurleikarnir verða að venju haldnir hér f ágústmánuði, nánar tiltekið 9. og 10., og má vænta margra góðra gesta á mótið að þessu sinni. Meðal þeirra kappa, sem FRÍ vinnur nú að að fá hingað á mótið, Erlendur aftur í ÍR-hópinn íslandsmethafinn í kringlu- kasti, Erlendur Valdimarsson, hefur nú ákveðið að ganga úr röðum KR-inga og tilkynnt félagaskipti yfir f sitt gamla félag, ÍR, að því er Mbl. hefur fregnað. Eriendur er sagður í góðri æfingu um þcssar mundir og hefur kastað vel yfir 60 metra á æfingu. íslandsmet hans er rúmir 64 metrar. áij. eru Kúbumennirnir Juantorena og Leonard, báðir meðal þeirra fremstu í heiminum í sinni grein. FRÍ er með fleiri járn í eldinum og reikna má með að mótið verði betur mannað í ár en nokkru sinni. T.d. er verið að reyna að fá Ólympíumeistarann Mac Wilkins til keppni í kringlukasti og kúlu- varpi og yrði hann sannarlega góður gestur. Þá má búast við að a.m.k. þrír Sovétmenn komi til keppninnar. Greinilegt er að vegur Reykja- víkurleikanna fer vaxandi t. Þann- ig barst Erni Eiðssyni, formanni FRÍ, nýlega bréf frá Astralíu og vill þarlendur sleggjukastari óður og uppvægur vera með á Reykja- víkurleikunum. Sá hefur náð góðum árangri í grein sinni og kastaði 74.08 metra í fyrra. Þeir Terry Albritton og stangar- stökkvarinn Jessee, sem báðir voru hér í fyrra, bentu Ástralanum á að gott væri að keppa hér á landi. Þá hringdi spretthlauparinn Charlie Welles í Örn eina nóttina fyrir skömmu og spurði hvort hann yrði örugglega ekki meðal þátttakenda. Welles þessi keppti hér í fyrrasumar, en var þá ekki upp á sitt bezta og meiddist reyndar hér. En Welles á 10.0 í 100 metra hlaupi og ætti því að vera aufúsugestur á Reykjavíkurleik- unum. Forystumenn íþróttamála í Reykjavík hafa heitið því að gerviefnið, sem keypt var frá Svíþjóð, verði komið á hlaupa- brautir í Laugardalnum fyrir Reykjavíkurleikana. Efnið, sem er af gerðinni Rubtan, hefur gefist vel í Svíþjóð og með tilkomu þess breytist öll aðstaða frjálsíþrótta- fólks í Reykjavík. — áij. Óskar Jakobsson — verður hann maður ársins í íslenzkum frjáls- fþróttum? Hafsteinn og Albert sigruðu í drengjahlaupi Drengjahlaup Ármanns Wór fram á sunnudag, hlaupið var í Laugardalnum. Urslit urðu sem hér segir. Eldri flokkur (drengir f. 1959—1964). Hafsteinn öskarsson ÍR 11.43,0 JAhann Sveinsson IIBK 12.06,0 Óskar Guðmundsson FH 12.38,0 Sveitakeppni, eldri flokkur. 3ja manna sveit UBK 10 stig 5 manna sveit FH 11 stig. Úrsiit, yngri flokkur (drengir f. 1965 og síAar). Albert Imsland Leikni 5.51,0 Vaidimar Haildórsson UMSB 6.01,4 Anthony Karl Gregory Ármanni 6.02,2 Sveitakeppni. 3 manna FH 14 stig 5 manna FH 29 stig I Oskar yfir 60 metra ÓSKAR Jakobsson ÍR náði um helgina þeim merka áfanga að kasta kringlunni yfir 60 metra. Það gerði hann á kastmóti ÍR-inga á Laugardalsvellinum um helgina, þegar kringlan hans flaug 60,05 metra. Aðeins einn íslendingur annar hefur áður kastað yfir 60 metra, en það er að sjálfsögðu Erlendur Valdimarsson, sem kastaði 64,32 metra 1975. Af þessum árangri Óskars má ráða að hann er í mjög góðu formi og líklegur til stórafreka f sumar. Heyrst hefur að hann hafi nú þegar kastað á milli 62—63 metra á æfingum. Með þessum árangri hefur óskár að líkindum tryggt sér farseðilinn á Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum, en það fer fram í Prag í lok ágústmánaðar. Dr. Youri llytchev, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, skrifar: MÖRG OG ERFIÐ verkefni bíöa íslenzka landsliösins í knattspyrnu á sumri komanda. Þessi verkefni bíöa ekki aöeins peirra leikmanna, sem valdir veröa til aö leika fyrir íslands hönd. Nýr bjálfari hefur tekiö viö stjórninni og i sumar veröur paö Sovétmaöurinn dr. Youri llytchev, sem skipuleggur leiki landsliösins. Dr. Youri kom fyrir nokkrum vikum til landsms og undanfariö hefur hann unniö aö pví aö skipuleggja æfíngaáætlun landsliösins í sumar, hann hefur fylgst meö æfingum og leikjum, auk pess sem hann hefur aðstoöaö viö Þjálfun unglingalandsliðsins, sem í byrjun maí tekur pátt í úrslitakeppni EM i Póllandi. Morgunblaöiö fór pess á leit viö Youri llytchev aö hann svaraöi i blaöinu nokkrum spurningum um íslenzka knattspyrnu og próun hennar samanboriö við pað sem gerist annars staöar í heiminum, próun knattspyrnunnar í framtíöinni, íslenzka landsliöiö og fleiri atriöi í pessa átt. Fer grein landsliöspjálfarans hér á eftir. STÓRSTÍGAR FRAMFARIR í ÍSLENZKRI KNATTSPYRNU EN SAMT LANGT Á EFTIR Innan skamms hefst íslandsmótið í knattspyrnu og flest liðin taka Þessa dagana pátt í æfingamótum og leika auk pess æfingaieiki við önnur félög. Lokaundirbúningurinn er framundan hjá félögunum áður en sjálft íslandsmótið hefst og á næstu dögum purfa pjáifarar að reka smiðshöggið á pann hluta starfs síns, sem varðar undirbúning liðanna fyrir átök sumarsins. Hvaö komum við til meö að sjá í islandsmótinu? Veröur mótið skemmtilegt og spennandi? Verður knattspyrnan betri eða verri en áður? Þessari spurningu er erfitt að svara og henni verður í rauninni ekki svaraö fyrr en liðin fara aö leika. Þá fyrst sjáum við hversu vel pjálfurunum hefur tekizt til við að undirbúa prek leikmanna, leik- skipulag liöanna o.s.frv. Þaö skiptir líka höfuðmáli hvort leikmönnum tekst að útfæra pað sem pjálfarinn leggur fyrir. Knattspyrnan er eins og lífið sjálft. Hún próast og nýjungar koma fram á sjónarsviðið. Sá, sem kemur með nýjungar og undirbýr pjálfunina vel, uppsker eins og hann sáir. STÓRSTÍGAR FRAMFARIR — SAMT LANGT Á EFTIR_____ íslenzk knattspyrna hefur undan- farin ár tekið stórstígum framförum. Samt sem áöur er hún langt á eftir pví sem bezt gerist í Evrópu og annars staðar í heiminum. Leikir landsliösins og íslenzkra félaga sýna aö erlendir knattspyrnumenn hafa margt fram yfir íslenzka knattspurnumenn á sviði tækni, leikskipulags og hraða. Byrjunarhraði peirra er mun meiri en islenzkra knattspyrnumanna. Takið eftir hvernig peir pjóta af stað úr hvaða stöðu sem er, t.d. eftir aö hafa stokkið upp og skallað knött- inn og Þá í hvaða átt, sem er. Þeir geta akilið andstæðing sinn eftir og náð á hann forskoti — til að taka við knettinum eða til að ná knetti og skora. Góð hlaupatækni gerir pað að verkum að peir geta sprett úr spori eins og spretthlauparar og draga ekkert úr hraðanum pó peir nálgist knöttinn. Góður leikmaður getur beitt tækni sinni á fulium hraöa. Erlendir knattspyrnumenn hafa hraðapol fram yfir íslenzka knatt- spyrnumenn, en paö gerir peim mögulegt að halda hraða sínum allan leiktímann. í nútíma knatt- spurnu er slíkt nauðsynlegt. Beztu leikmenn í heimi taka 120—150 spretti í einum leik hver leikmaður. Hollendingurinn Johan Cryuff hefur knöttinn oft í heilar sex mínútur í leik samtals, en mjög algengt er að leikmenn hafi knöttinn í um 2 mínútur í leik. Cryuff er alltaf á hreyfingu og fer mjög hratt yfir. Þjálfarar og leikmenn ættu að veita pessu atriði athygli pví paö er mjög mikilvægt. Erlendir leikmenn eru fremri íslenzkum knattspyrnumönnum f tækni. Við getum t.d. litið á sendingar. Erlend lið senda knött- inn 7—8 sendingar sín á milli í hverri sóknarlotu að meðaltali. íslendingar 2—3 sinnum, í mesta lagi 4 sinnum. Sóknin er brotin niður eftir 2—3 sendingar og spurníngín er hvers vegna leikmenn geta ekki leikiö sín á milli og gefið knöttinn vel? Tækni peirra er slök. Fæstir leikmenn hafa pá hæfi- leika að senda knöttinn á réttan stað, sendingar eru of fastar og ónákvæmar og erfitt verður að taka á móti knettinum. Alltof margar háar sendingar koma ( leikjum. Jafnvel í stuttum sendingum. Bezt er að spíla með jörðinni og nota aðeins háar sendingar pegar í nauðir rekur. Aðrar villur eru líka ástæðan fyrir pví aö sendingar verða ónákvæmar og nauðsynlegt er aö hafa staösetningu samherjans á tilfinningunni. Flestir erlendir leikmenn fá knött- inn á hreyfingu, sem gerir pað að verkum að peir fá knöttin án erfiðleika. íslenzkir knattspyrnu- menn eru kyrrir pegar peir taka á móti knettinum og knötturinn lendír pví alltof oft hjá mótherja. Regla er: Stattu ekki kyrr, vertu á hreyfingu. Við töpum mörgum sendingum vegna pess aö við getum ekki notfært okkur petta. Þá er rétt að hafa í huga aö ekki má alltaf horfa í sömu átt og knötturinn er sendur. Ég vil vekja athygli á hve erlendir leikmenn rekja knöttinn mikið og hratt en aðalatriðið í knattrakí er að komast áfram eins langt og hægt er. Meö pví er góður möguleíki á aö nálgast mark andstæðinganna og gefa á meöspilara eða einfaidlega að skjóta á markið. Leikmenn okkar eru seinir áfram með knöttinn og með pví gefum við andstæðingun- um tíma til að skipuleggja vörn sína. Stundum verða okkar leik- menn líka að fara sér hægt vegna pess að samherjar peirra fylgja peim ekki nægilega fljótt í sóknina. Einhverra hluta vegna senda ís- lenzkir knattspyrnumenn knöttinn frekar en að reka hann áfram. En pað er engin ástæða til að vera smeykur við að nota knattrak, sérstaklega ekki nálægt vítateign- um. Erlendir knattspyrnumenn hafa mun betri skottækni en íslenzkir og paö er grátlegt að sjá til framlínu- manns, sem er hræddur viö að skjóta. Getur leikmaöur leikið í framlínu ef hann gerir markmannin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.