Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978 Spáin er fyrir daginn í dag .Gð HRÚTURINN |TJb 21. MARZ-19. APRÍL Þór xengur óvenju vcl aö semja við samstarísmenn þína ok fá þá á þitt band. Góður dagur til að Kera breytinKar. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ FerðalaK sem þú hefur lengi haft á prjónunum virðist ætla að fara út um þúfur. En það bætir ekkert að vera í fýiu. h TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNf Góður daxur til að heimsækja vini cða vin sem er einmana. Vertu tillitssamur við þfna nánustu. yW}£J KRABBINN 21. jflNÍ-22. JÚLÍ FjárhaKurinn er ekki í sem bestu laKÍ þessa danana ok það virðist hafa fremur slæm áhrif á skap þitt. rm LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST l»ú skalt hvorki lána né fá lánaða peninga í dag. það er ekki vfst að aflt KanKÍ eins og til var ætlast. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. Samskipti þín og vina þinna eru ekki f sem bestu iaKÍ þessa daKana. Reyndu að hressa upp á húmorinn með einhverju móti. VOGIN ■yjkTá 23. SEIT.-22. OKT. I>ú nýtur þín ekki sem skyldi ok ættir að fresta öllum mikilvæg' um ákvörðunum. Hvfldu þÍK f daK- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Gættu þess að Kera ekkert seir skaðað getur framtfð þina. Á vinnustað Kengur allt sinn vana ganK. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhver náinn vinur veldur Oér miklum vonbrÍKðum f daK- En þú skalt rcyna að harka af þér ok láta ekki á neinu bera. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. HuKsaðu bara um eitt f einu annars er hætt við að allt fari í handaskolum. Kvöldið verður skemmtilegt. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þessi daKur verður að mestu leyti eins og hver annar. En samt verður þú að taka ákvörðun f mikilvægu máli. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú færð sennilea óvæntar fréttir f dag. þær setja þig út af laginu til að byrja með en þegar líður á daginn fer allt að ganga betur. |pÓTT UKtPARLEÖT KUNNI AO VIR©A«T ER PAO BG, &EM ER Ó6N\/ALPURtNN HÉR...EINS OS þlP MUNUP gftATT SJÁ / LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK OKA^MAKCíE,IHOPE) .H'OU'RE 5ATI5FIEP... — Allt í lagi, Mæja, ég vona að þú sért ánægð... THE 0PHTHALM0L06Í5T 5AIP m EVE5 APE PERFECT..HE CHECKEP Ol/T MV PlET, TOO... Augnlæknirinn sagði að augun mín væru í stakasta lagi... Ilann athugaði mataræðið líka... WE TALKEP ABOUT B0KEP0M, G0IN6 TO BEP EAKLV ANP ALL 50RTS Of THIN65... fl Við ræddum um leiða, að fara snemma í rúmið og alls konar hluti...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.