Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL 1978 vtEP /pfí-'. KAfp/nu \ I IBEZ- Svona vill hann hafa það eftir að hann var eftirlitsmaður sæljónanna í dýragarðinum! Vertu nú ekki að hugsa um stöðuhækkun — sem er vonlaus úr þessu. Skipstjóri! Er ekki hægt að láta skipið rugga, ég missti skyrtu- hnappana inn undir kommóð- una hér f klefanum. Hverjum hagstæðast? „Um þessar mundir er rætt mjög mikið um bíla og allt sem þeim viðkemur, en það er m.a. vegna þess að nú stendur yfir bílasýning (ef hún verður þá ekki búin þegar þetta birtist) og Félag ísl. bifreiðaeigenda hefur haldið fundi um vegamál og skatt- lagningu bifreiðaeigenda að und- anförnu. Það er vissulega gott að um- ræður af þessu tagi komi upp, því bíll er svo mikill hluti af okkar daglega lífi hvort sem við erum sjálf bíleigendur eða ekki. Við ferðumst i almenningsbílum ef ekki á eigin bíl og sumir hafa e.t.v. atvinnu sína af bílum, beint eða óbeint þótt þeir eigi ekki bíl sjálfir og svo mætti lengi telja. En það sem mig langar að fara fram á með erindi þessa bréfs er, að einhver fróður maður, og hlutlaus að sjálfsögðu, verði málum. Ég held einhvern veginn að slíkur samanburður geti orðið mjög fróðlegur og það mætti út frá honum reikna út hvernig tollar og önnur gjöld á bifreiðar skila sér í beinum arði fyrir bíleigendur og síðan mætti reikna út hvað myndi gerast ef skipan þessara mála yrði breytt á einhvern veg. Gæti það t.d. verið að verði tollar lækkaðir að það komi í ljós að það geti verið þjóðhagslega hagkvæmt? Eða er þetta ósk- hyggja þess sem ekki hefur efni á að eiga bíl og reka hann? Hverju breytti það ef tollar yrðu t.d. lækkaðir um helming? Hverju breytti það ef benzínverð, gúmmí- gjöld og annað yrði látið halda sér nokkuð hátt, en innkaupsverð bílanna lækkað með einhverju móti? Þegar þessum málum er velt fyrir sér þá er það í rauninni stórfurðulegt að hver íslendingur BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í ÖLLUM hernaði skiptir máli að andstæðingur viti ekki hvar innrás verði gcrð. Og í bridge er mikilvægt að sýna ckki legu spilanna og gcfa þá andstæðingi sínum meiri möguleika til að gcra villur. Gjalari norður, allir á ha-ttu. Norður S. K1032 H. KG6 T. KDG95 L. K Áustur S. G H. 10852 T. 872 L. ÁD1087' Suður S. ÁD764 H. 974 T. 1043 L. 95 Eftir að norður opnaði á einum tígli varð suður sagnhafi í fjórum spöðum. Og vestur spilaði út laufþristi. Austur sá, að lítil von var til að sagnhafi tapaði spilinu. En slag, eða slagi, þurfti að fá á hjarta áður en sagnhafi léti hjörtun af hendinni í tíglana. Hann spilaði því hjartatvisti eftir að hafa tekið fyrsta slaginn með laufás. Hefðu ekki allir í sæti vesturs tekið á ásinn og spilað hjarta- þristinum til baka? Jú, sennilega. Enda virðist helsta vonin verða, að sagnhafi taki á kónginn í borðinu. I rauninni er þettá þó ekki besti möguleikinn. Þar sem suður á þrjú hjörtu hefur hann ekkert val. Austur spilaði tvistinum, senni- lega á hann því fjögur hjörtu og slagurinn verður að fást á gosann. Nei, vestur fékk möguleika til að leiða suður á villigötur. í stað þess að taka á hjartaásinn gat hann látið dorttninguna. Borðið fær þá slaginn á kónginn. Og þegar vestur fær seinna á tígulásinn spilar hann hjartaþristi. Sagnhafi verður þá ekki í skemmtilegri aðstöðu. Hann hefur enga hugmynd um hvor á ásinn eða tíuna og það er alveg eins sennilegt að hann láti lágt frá borðinu í von um, að vestur hafi spilað frá tíunni. Og þá fær vörnin tvo slagi á hjarta og fjóra í allt. Vestur S. 985 H. ÁD3 T. Á6 L. G6432 fenginn til þess að finna það út hver sé munur á bílverði á Islandi í dag og nokkrum öðrum löndum, bæði Evrópu, t.d. í Bretlandi og Norðurlöndum og í Bandaríkjun- um. Þá vil ég að fundið verði út hver sé t.d. munur á innkaupsverði og taka verður bæði bíla sem framleiddir eru í viðkomandi landi og bíla sem eru fluttir til landanna, með það í huga að fá rækilegan samanburð á tolla- skuli bæði eiga sinn bíl og sitt eigið húsnæði svo dýrt sem það nú er að koma þessu hvoru tveggja upp. Og yfirleitt eru þetta ekki neinir smábílar. Á bílasýningunni kemur það t.d. í ljós að bíll kostar ekki undir 2,5 milljónum króna nema örfáar tegundir og algent verð á 5 manna fjölskyldubíl er um og yfir 3 milljónir. Þegar það er líka hugleitt að ríkið tekur af þessu bílverði nokkuð á aðra MAÐURINN Á BEKKNUM ’Ézszzsrszr 27 hjón sagði hann. En man ekki hvað fór þeim á milli og telur það hafi ekki verið neitt eftirtektarvert. — Treysti hann sér til að þekkja konuna aftur? — Hann var ekki vias um það. Hún var svartklædd og hafði hanzka. Hún gleymdi öðrum á afgreiðsluborðinu þeg- ar hún hafði mátað hringinn og Thouret kom aftur og sótti hann. Hún stóð á næsta horni og beið eftir honum. Hún er hærri en hann. Þegar hann kom aftur til hennar tók hann undir handlegg hennar og þau gengu í áttina til Place de la Republiquc. — Og ekkert fleira? — Allt tók þetta tímann sinn. Ég byrjaði við Rue Montmartre en það kom ekkert út úr því. En ég var búin að gleyma einu. Þér kannist við staðinn þar sem vöflurnar eru seidar — á horfninu á Rue de la Lune. Þar voru bakaðar vöflur undir beru lofti og ilminn lagði fyrir vit vegfarenda þegar þeir nálguðust. — Fólkið þar man eftir honum. Hann kom oft og kcypti vöflur, alltaf þrjár og borðaði þær ekki á staðnum heldur tók þær með sér. Vöflurnar voru gríðarlega stórar. í auglýsingum búðar- innar sagði, að þær væru stærstu vöflur sem fáanlegar væru í París og það var með ólíkindum að Thouret gæti torgað þremur vöflum rétt eftir að hann hefði lokið við að borða allstaðgóðan hádegis- verð. Hann var heidur ekki þannig að Maigret gæti ímyndað sér hann settist á bekk til að borða þær. Kannski hann íæri til konunnar með hringinn og þau horðuðu vöflurnar saman. Ef svo var gat ekki verið hún byggi langt frá. En kannski vöflurnar væru handa manninum sem Saim- bron hafði séð hann með. — Á ég að halda áfram? — Já. auðvitað. Maigret hefði sjálfur haft áhuga á að annast þessar rannsóknir en hann vissi hann varð að sitja á sér. — Hvcrt farið þér nú, Maigrct? — Ég ætla bara ’að sltoða mig um. Það var ekki vegna þess hann byggist við að komast að einhverju merkilegu. En þar sem hann var nú staddur örskammt frá þeim stað scm Thouret hafði verið myrtur hugsaði hann sér að líta aftur á staðinn. Um þetta ieyti í gær hafði það gerzt. Nú var ekki þoka. En engu að síður var næstum aldimmt í undirgang- inum og það var enn eríiðara að sjá inn vegna sterkra ljósa írá skartgripabúðinni. Vegna þess sem Neveau hafði sagt um vöflurnar höfðu rif jazt upp minningar hjá Maigret um útimarkaðina hér áður fyrri og andartak datt Maigret í hug að Thouret hefði ætlað að smeygja sér inn í undirganginn vegna þess hann hefði þurft að létta á sér. En þar sem salerni var beint á móti var það nú heldur ósennilegt. — Ef ég gæti bara haft upp á þessari konu, andvarpaði Neveau, sem var áreiðanlega orðinn sárþreyttur í fótunum eftir allar göngurnar um dag- inn. Maigret hefði þó heldur kosið að finna manninn sem hafði setzt á bekkinn cftir að hafa gefið Thouret merki meðan hann var að tala við gamla bókhaldarann. Þess vegna grandskoðaði hann alla bekk- ina sem þarna voru. Á einum þeirra sat gamal) betlari með hálffulla rauðvínsfiösku, cn hann var áreiðanlega ekki maðurinn, því að Saimbron hafði tekið fram að maðurinn hcfði ekki verið bctlari. Á öðrum sat þéttholda sveita- kona og hvfldi sín lúnu bein meðan hún bcið eftir því að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.