Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 „Hver maður verð- ur aðeins í verk- falli í einn dag" - segir Bjarni Jakobsson formaður Iðju „ÉG SKIL ekki hvernig Davíð Scheving Thorsteinsson getur fundið út. að iðnvcrkafólk ætli að hvíla sig í 12 daga í ma(. Vcrkfall Iðju cr þannig að hvcr og cinn verður ckki í vcrkfalli ncma í cinn dag. þar scm eingöngu vcrða starísgreinaverkföll í cinn dag. Hins vcgar cr verkfallsaðKerðum skipt í þrcnnt. þannig að samtals fara þrír dagar í verkfallsaðKerð- ir á vctíum Iðju." saKði Bjarni .lakobson. formaður Iðju. félags vcrksmiðjufólks. í samtali við Morgunblaðið í kut. þegar hann var spurður álits á þcim ummæl- um Davíðs SchevinKs Thorsteins- sonar. formanns FélaKs ísl. iðn- rckenda. að Iðjufólk ætlaði aðcins að vinna í 19 daga í maí. cn hvíla sík síðan í 12. „É(í veit ekki til þess að viðræður hafi farið fram á milii Iðju o(í iðnrekenda. Hins vegar fóru fram viðræður milli VSÍ og ASÍ um miðjan marz, en þegar þann 28. febrúar fórum við fram á viðræður við FélaK ísl. iðnrek- enda, og í bréfi til félagsins var þess óskað, að þessar viðræður fjöiluðu um leiðir til að viðhalda raungildi samninganna. Þessari ósk hefur okkur ekki verið svarað beint," sagöi Bjarni. „Við höfum ítrekað þá ósk okkar Framhaldábls. 28 Rithöfundaþing í Norræna húsinu ÞIÍIÐ.IA rithöfundaþinK Rithiif- undasamhands íslands verður haldið í Norræna húsinu 28.—30. apríl n.k. ok vcrða auk haKs- munamála rithöfunda rædd þar viðhorf scm upp hafa komið í samhandi við tölvuta-kni ok fjar- skipti um Kcrvihnetti. I>inKÍnu lýkur með aðalfundi Rithöfunda- sambandsins. Sigurður A. MaKnússon for- maður Rithöfundasambands Is- lands setur þinsið föstudaKÍnn 28. apríl og verður hann fundarstjóri þann da^- Ávörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráð- herra ok BirKÍr Isleifur Gunnars- son borKarstjóri, ok dr. Oddur Benediktsson flytur erindi „I upphafi tölvualdar". Síðdegis hef- ur forseti Islands boð fyrir þing- fulltrúa að Bessastöðum. A lauKardaKsmorKun verða flutt tvö erindi: Klías Davíðsson kerfis- fræðinKur ræðir um „Áhrif gervi- hnatta á fjarskipti ok fjölmiðlun" ok John Erik Forslund frani- kvæmdastjóri Norræna rithöf- undaráðsins flytur erindi um „N'ORDSAT ok norrræn menninK- ursMinskijpti". \ð erinduni'm lokn- un verða umræður en fundar- stjóri verður Matthías Johannes- sen. Að loknum hádegisverði í boði menntamálaráðherra verður um- ræðum haldiðáfram undirfundar- stjórn VilborKar DaKbjartsdóttur. SíðdeKi's verða haKsmunamái rit- höfunda rædd. Ragnar Aðalsteins- son hefur framsöKu um ramma- samninK, Kristinn Reyr um höf- undamiðstöð, Ragnar Aðalsteins- son um fjólföldun verka í skólum ok Stefán Júlíusson um skyldu- kaup á bókum. Málin verða rædd í starfshópum ok ályktanir þeirra síðast ræddar á sameÍKÍnleKum fundi, sem Kristinn Reyr mun stjórna. A sunnudaKinn verður svo aðal- fundur rithöfundasambandsins. SÍKurður A. MaKnússon flytur skýrslu formanns ok að lokinni skýrslu KJaldkera flytur Matthías Johannessen skýrslu formanns Rithöfundaráðs. Síðan fer frar, stjórnarkjör, inntaka nýrra félaKa, luKabreytinKar ok önnur aðalfund- arstörf. Að rithöfundaþinKÍnu ok aðal- fundinum loknum hefur borgar- stjóri boð inni fvrir þinKfulltrúa í Höfða. Tvö fyrri rithöfundaþinK voru haldin 1969 og 1974. EnKU cr líkara en mikill bruni sé á fcrðinni í fluKturninum á Rcykjavíkurílugvelli á þessari mynd. Sem betur fer var svo þó ekki hcldur voru slökkviliðsmenn að æfingu í öruKKri fjarlæKÖ frá turninum. en mcð myndavél sinni tekst Ol.K.M. að láta okkur halda annað. Þrír nýir lögreglu- fulltrúar í VIKUNNI voru skipaðir þrír löKreKlufulltrúar við hina nýju rannsóknardeild löKreglunnar í Reykjavík. Hinir nýju lögreglu- fulltrúar eru Gísli Björnsson, Guðmundur GÍKJa og Héðinn Skúlason, allt marKreyndir Iök- reKlumenn. Bezta vertídin í 10 ár á Höf n - Bátaaílinn orðinn 2550 lestum meiri en í fyrra Drukknaði í höf ninni í Grindavík Grindavík, 26. apríl. ÞAD svipleKa slys varð í fyrrinótt, að 56 ára gamall maður, Baldur Stefánsson, Sjólist, Grindavík, féll í höfnina hér ok drukknaði. Baldur heitinn laKÖi af stað heiman frá sér laust eftir mið- nætti í fyrrinótt ok ætlaði niður í Hrafn Sveinbjarnarson II, en hann var matsveinn á bátnum. í gær varð ljóst að Baldur var ekki í bátnum ok var þá farið að svipast um eftir honum. Um kvöldmatar- leytið voru kafarar fenKnir til þess að leita í höfninni og fundu þeir lík Baldurs fljótleKa. Hefur hann fallið milli skips ok bryKgju þá um nóttina. Veður var gott þegar atburðurinn gerðist og kyrrt í höfninni. Baldur Stefánsson var fæddur 13. apríl 1922. Hann lætur eftir síg eiginkonu og aldraða móður. — Guðfinnur Höfn í Hornafirði, 26. febrúar. YPIRSTANDANDI vetrar- vertíð er sú bezta sem hér hefur komið í 10 ár. í gær var heildarafli kominn á land orðinn 7350 lestir á móti 4800 lesta bátaafla alla vertíðina í fyrra. Er því afli Hornafjarð- arbáta 2550 lestum meiri að þessu sinni. I fyrra reru héðan 13 bátar, en 16 bátar hafa lagt fisk hér á land í vetur. Aflahæstur Hornafjarðar- báta er nú Hvanney með 750 lestir, þá kémur Freyr með 663 lestir, Gissur hvíti með 631 lest, Garðey með 590 lestir og Jón Helgason með 566 lestir. I síðustu viku bárust hér á Iand 1300 lestir af fiski, og hefur aldrei áður borizt svo mikill fiskur á land á Höfn í Hornafirði á einni viku. Mestur afH kom á land á laugardag, 365,5 lestir, og er þetta næstmesti afli sem borizt hefur á land á einum degi á Höfn. Jens. Fylkingin: Býður fram í Reykjavík við Alþingiskosningarnar Jóni L. Árnasyni boðið á frægasta heims skýrt frá því að jákvætt svar hafi borizt frá stofnun þeirri í Moskvu, sem hefur með skóla Botvinniks að gera, en stofnunin heitir „utan- ríkismáladeild líkamsræktar- og íþróttaráðs ráðherranefndar Sovétríkjanna." Er Jóni boðið að koma utari hvort sem er núna, í haust eða á næsta ári. Skákskóli Botvinniks starfar þannig, að kennslan fer fyrst og fremst fram bréflega en nemendur hittast þrisvar á ári í Moskvu ok eru þar á 10 daga námskeiðum. Er ætlunin að Jón fari utan á næsta námskeið, sem yerður í ágúst. Verður þátt- takan Jóni að kostnaðarlausu, nema hvað hann þarf að greiða ferðakostnað til og frá Moskvu. Mikael Botvinnik var heims- meistari í skák um margra ára skeið og er skóli hans viðurkennd- asti skákskóli i heimi. Þar hafa margir frægir skákmenn menntast í skákfræðum, m.a. Karpov núverandi heimsmeistari. JÓNI L. Arna.syni heimsmci.stara svcina í skák hefur verið hoðin skólavist í hinum heimsfræga skákskóla Mikacl Botvinniks fyrrum heimsmeistara. en skólinn er í Moskvu. Hefur Jón mikinn hug a því að fara utan í áKÚstmánuði n.k. ok dvelja þar við skákiðkanir í hálfan mánuð. Einar S. Einarsson forsetí Skáksambands íslands sagði í samtali við Mbl. í gær að Skák- sambandið hefði skrifað mennta- málaráðuneytinu bréf skömmu eftir að Jón vann til heimsmeist- aranafnbótarinnar og óskað eftir því að kannað yrði hvort Jón ætti þess kost að fá að stunda skákiðk- anir í Sovétríkjunum en þar stendur skáklistin með mestum blóma sem kunnugt er. Mennta- málaráðuneytið fól utanríkisráðu- neytinu að athuga málið og annaðist sendiráð Islands í Moskvu afgreiðslu þess. Nú hefur sendiráðið sent hingað skeyti og FYLKINGIN (Fylking byltingar- sinnaðra kommúnista) hefur nú ákveðið að bjóða fram í Reykja- vík við Alþingiskosningarnar í vor að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá samtökunum. Þar kemur fram að ástæða þess að Fylkingin býður ekki fram í fleiri kjördæm- um, er sú að samtökin telja sig ekki hafa bolmagn til þess, án þess að það komi niður á öðrum þeim veigamiklu pólitísku verk- efnum, sem stöðugt þurfi að leysa af hendi. Ennfremur segir að annars staðar en í Reykjavík hvetji Fylkingin stuðningsmenn sína til að kjósa Alþýðubandalagið. Þá leggur Fylkingin til að stuðnings- menn sínir kjósi Alþýðubandalag- ið í borgarstjórnarkosningunum í Fylkingin lítur svo á, að eins og nú er háttað geri þingmenn Alþýðubandalagsins og Alþýðu- flokks verkalýðsstéttinni ekkert gagn á þingi. Engir þingmenn muni nokkurn tíma geta unnið stéttarbaráttuna fyrir verkalýðs- stéttina, það geri hún eingöngu sjálf í krafti eigin samtakamáttar og sjálfstæðrar skipulagningar. Fylkingin hefur einu sinni áður boðið fram til alþingiskosninga, árið 1974, en þá bauð hún fram í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi, og fékk samanlagt um 200 at- kvæði. Framboðslisti Fylkingarinnar í alþingiskosningunum er skipaður eftirfarandi: 1. Ragnar Stefárisson, jarð- skjálftafræðingur, 2. Ásgeir Daníelsson, kennari, 3. Guðmund- ur HaUvarðsson, verkamaður, 4. Guðrún Ögmundsdóttir, uppeldis- fulltrúi, 5. Pétur Tyrfingsson, stjórnmálafræðingur, 6. Birna Þórðardóttir, skrifstofumaður, 7. Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki, 8. Halldór Guðmundssón, háskóla- nemi, 9. Árni Sverrisson, stjórn- málafræðinemi, 10. Árni Hjartar- son, jarðfræðingur, 11. Jósep Kristjánsson, sjómaður, 12. Svava Guðmundsdóttir, sagnfræðinemi, 13. Einar Albertsson, iðnnemi, 14. Tómas Einarsson, sagnfræðinemi, 15. Sólveig Hauksdóttir, leikari, 16. Kristján Jónsson, háskólanemi, 17. Erlingur Hansson, gæzlu- maður, 18. Stefán Hjálmarsson, kennari, 19. Haraldur S. Blöndal, prentmyndasmiður, 20. Skafti Þ. Halldórsson, kennari, 21. Sigurjón Helgason, sjúkraliði, 22. Gylfi Páll Hersir, jarðeðlisfræðinemi, 23. Róska, kvikmyndagerðarmaður, 24. Vernharður Linnet, barna- kennari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.