Morgunblaðið - 27.04.1978, Side 4

Morgunblaðið - 27.04.1978, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 ■ SÍMAR ÍO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR CM ■rau. 'E 2 11 90 2 11 88 Vélatorg Borgartúni 24 Sími 28575 og 28590. VÖRUBÍLA- OG VINNUVÉLASALA ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymoulh Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benztn og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzm og diesel og diesel I Þ JÓNSS0N&C0 Skeitan 17 s. 84515 — 84516 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tokum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkrótu — Vakum pakkað el óskað er ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hatnarlirði Simi: 51455 SKIPAÚTGCRB RÍKISINS M/S ESJA fer frá Reykjavík miövikudaginn 3. maí vestur um land til ísafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Flat- eyri, Súgandafjörð, Bolungar- vík og ísafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 2. maí. Utvarp Reykjavfk FIM41TUDKGUR 27. aprfl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Frcttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daKhl.). 9.00 ox 10.00. Mortíunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrct Örnólfsdóttir heldur áfram lestri sÖKunn- ar „Gúró“ cftir Ann Cath.- Vestly (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Til umhugsunar kl. 10.25i Karl Helgason stjórnar þætti um áfennismál. Tónieikar kl. 10.40. Mort'untónieikar kl. 11.00. Josef Suk ok Alfred Holecek leika Sónötu í F dúr fyrir fiðlu ok píanó op. 57 eftir Antonin Dvorák / Féla>?ar úr Vínar-oktettinum leika Sextett í D-dúr op. 110 eftir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Spáð fyrr og síðar Þáttur í umsjá Astu Ragn- heiðar Jóhannesdóttur. 15.00 Miðdegistónleikar Piacido Domingo og Katia Ricciarelli syngja atriði úr óperunum „Ótelló“ eftir Verdi og „Madame Butter- fly“ eftir Puccini. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Fiðriidið“þætti úr ballett- músik eftir Jacques Offen- bach, Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólí ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson talar. 19.40 íslenzir einsöngvarar og kórar syngja 20.00 Útvarp frá Alþingi 22.50 Veðurfregnir og fréttir Kvöldtónleikar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok Föstudagur 28. aprfl 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Margt býr í myrku djúpi (L) Að undanförnu hefur ofur- kapp verið lagt á könnun himingeimsins, og oft gleymist, að verulcgur hluti jarðar er enn ókannaður. Ýmis furðudýr lifa í úthöf- um, og í þessari bresku heimildamynd er lýst nokkrum þeirra. Þýðandi og þulur er, Óskar Ingi- marsson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Fálkar (L) (Magasiskola) Ungversk bfómynd frá árinu 1970. Leikstjóri István Gaál. Aðalhlutverk Ivan Andonov, György Bánffy og Judit Meszleri. Myndin hefst á því, að ungur maður kemur á sveitaha*. þar sem fálkar eru þjáifaðir til fuglaveiða. Bústjórinn er miðaldra maður að nafni Lilik, og meðal heimilismanna er ung ráðskona. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. 23.20 Dagskrárlok. Karlakór og einsöngvarar KLUKKAN 19.40 í kvöid er í útvarpi þátturinn „íslenzkir einsöngvarar og kórar". Hann hefst á því að Karlakór Reykja- víkur syngur undir stjórn Sig- urðar Þórðarsonar; en því næst syngur Anna Þórhallsdóttir nokkur lög af hljómplötu sinni „12 íslenzk sönglög“. Eru lögin eftir Pál ísólfsson, Sigfús Ey- mundsson og Sígvalda Kalda- lóns: Hljómplata þessi er allsér- stæð að því leyti, að þetta er á dagskrá Athygli er vakinn á því að leikritið „Geirþrúð- ur“, sem vera átti í kvöld í útvarpi, fellur niður. Verður í staðinn útvarp- að frá Alþingi. fyrsta hæggenga hljómplatan þar sem eingöngu eru flutt íslenzk verk. Kom hún út hjá H.M.V. hljómplötufyrirtækinu en Anna kostaði sjálf útgáfuna. Undirleikari Önnu er Gísli Magnússon. Þá er komið að Hreini Páls- syni og syngur hann lög eftir Jón Laxdal og Bjarna Þorsteins- son. Svala Níelsen er næst í röðinni. Syngur hún við undir- leik Guðrúnar Kristinsdóttur nokkur lög eftir Jóhann Ó. Harðarson og Skúla Halldórs- son. Þættinum lýkur með því að Eiður Gunnarsson syngur lög eftir Karl Ó. Runólfsson, Svein- björn Sveinbjörnsson og Sig- valda Kaidalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á píanó. „Islenzkir einsöngvarar og kórar“ er þáttur í svipuðum dúr og „Mánudagslögin" voru og má í raun segja að „Mánudagslögin" hafi aðeins verið færð yfir á fimmtudaga. „Rætt til hlítar” Síðast á dagskrá útvarps í kvöld er þátturinn „Rætt til hlítar“. Hann er í umsjá Þórunnar Sigurðardóttur og verður f jallað um afleiðingar þess að íslendingum f jölgar nú hægar en áður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.