Morgunblaðið - 27.04.1978, Síða 5

Morgunblaðið - 27.04.1978, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 5 Til styrktar lömuðum og fötluðum bömum FRÁ Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra hefur blaðinu borist eftirfarandi fréttatilkynning: Nýlega var stofnaður sjóður til styrktar lömuðum og fötluðum börnum. Er sjóðurinn til minning- ar um Hermann Haraldsson frá Heiðaseli í S-Þingeyjarsýslu, en hann andaðíst 15. nóvember 1977. Ber sjóðurinn nafn hans. Stofn- endur eru systkini hins látna en þau eru: Sigurður Haraldsson, Sigrún Haraldsdóttir, Ingi Har- aldsson, Dagur Haraldsson og Valgerður Haraldsdóttir. Stofnfé er rúmlega 2 milljónir króna. Sjóðurinn er í vörzlu Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra, en hefur sérstaka stjórn. Forseti íslands hefur þann 19. Hermann Haraldsson. apríl 1978 staðfest skipulags- skrána. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra fagnar þessari sjóðsstofnun og þakkar þann hlýhug sem þarna kemur fram til styrktar málefnum félagsins. Listi sjálfstæðis- manna á Isafirði FRAMBOÐSLISTI sjálfstæðis- manna til bæjarstjórnarkosning- anna í Isafjarðarkaupstað hefur verið birtur. Listann skipa: 1. Guðmundur H. Ingólfsson bæjargjaldkeri, 2. Jens Kristmannsson útsölustjóri, 3. Óli M. Lúðvíksson framkvæmdastjóri, 4. Jón Ólafur Þórðarson fulltrúi, 5. Gunnar Steinþórsson rafvirkja- meistari, 6. Geirþrúður Charles- dóttir húsfrú, 7. Ingimar Halldórs- son framkvæmdastjóri, 8. Hermann Skúlason skipstjóri, 9. Anna Pálsdóttir meinatæknir, 10. Ásgeir S. Sigurðsson járnsmíða- meistari, 11. Óskar Eggertsson rafvirkjameistari, 12. Jón Páll Halldórsson framkvæmdastjóri, 13. Inga Þ. Jónsdóttir húsfrú, 14, Sigurgeir Jónsson bóndi, 15. Sig- urður Pálmar Þórðarson verzlun- arstjóri, 16. Sævar Gestsson sjómaður, 17. Þorleifur Pálsson skrifstofustjóri, 18. Kristján J. Jónsson hafnsögumaður. Listi sjálfstæðis- manna í Ólafsvík Ólafsvík 26. apríl SJÁLFSTÆÐISMENN í Ólafsvík hafa lagt fram framboðslista sinn til hreppsnefndarkosninganna. Listann skipa. 1. Helgi Kristjánsson verkstjóri, 2. Kristó- fer Þorleifsson héraðslæknir, 3. Soffía Þorgrímsdóttir yfirkennari, 4. Snorri Böðvarsson rafveitu- stjóri, 5. Kristján Bjarnason stýrimaður, 6. Emanúel Ragnars- son verzlunarmaður, 7. Erla Þórð- ardóttir húsmóðir, 10. Úlfljótur Jónsson kennari. Sjálfstæðismenn hafa nú einn af fimm hreppsnefndarmönnum, en listi almennra borgara hefur fjóra. Helgi Framboðslisti SjáJfstæðis- flokksins í Njarðvíkum FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- flokksins til bæjarstjórnarkosn- inganna í Njarðvíkum hefur verið lagður fram og skipa eftirtaldir listann: 1. Áki Gránz málarameistari, 2. Ingólfur Aðalsteinsson fram- kvæmdastjóri, 3. Ingvar Jóhanns- son framkvæmdastjóri, 4, Júlíus Rafnsson fiskverkandi, 5. Helga Óskarsdóttir húsmóðir, 6. Karl Sigtryggsson vélgæzlumaður, 7. Ingólfur Bárðarson rafvirkja- meistari, 8. Ólafur Júlíusson verkstjóri, 9. Kristbjörn Alberts- son kennari, 10. Sigríður Aðal- steinsdóttir húsmóðir, 11. Ólafur Magnússon verkstjóri, 12. Guðmundur Gestsson verktaki, 13. Ásbjörn Guðmundsson pípu- lagningameistari, 14. Karvel Ög- mundsson útgerðarmaður. Listi Alþýðuflokks- ins í Siglufirði FRAMBOÐSLISTI Alþýðuflokks- ins í 'Siglufirði við bæjarstjórnar- kosningarnar hefur vérið birtur. Listann skipa: 1. Jóhann G. Möller bæjarfulltrúi 2. Jón Dýr- fjörð vélvirki 3. Viktor Þorkelsson verzlunarmaður 4. Anton Jóhannsson kennari 5. Arnar Ólafsson rafmagnseftirlitsmaður 6. Hörður Hannesson sjómaður 7. Björn Þór Haraldsson verkstjóri 8. Sigfús Steingrímsson verkamaður 9. Erla Ólafsdóttir húsfrú 10. Erling Jónsson vélvirki 11. Birgir Guðlaugsson byggingameistari 12. Ragnar Hansson rafvirki 13. Óli Geir Þorgeirsson verkamaður 14. Ásta Kristjánsdóttir fóstra 15. Páll Gíslason útgerðarmaður 16. Sigurgeir Þráinsson verkamaður 17. Þórarinn Vilbergsson bygg- ingameistari 18. Friðrik Maríus- son verkstjóri. Listi lýðræðissinnaðra borgara á Hólmavík Hólmavík, 26. apríl. LISTI lýðræðissinnaðra borgara við hreppsnefndarkosningarnar í Hólmavíkurhreppi var lagður fram í dag. Listann skipa: 1. Auður Guðjónsdóttir húsfrú, 2. Brynjólf- ur Sæmundsson ráðunautur, 3. Karl E. Loftsson gjaldkeri, 4. Maríus Kárason sjómaður 5. Jón Arngríms3on verkamaður 6. Sigurbjörn B. Pétursson sjómaður, 7. Guðbjörg Stefánsdóttir húsfrú, 8. Guðjón Magnússon verkamaður, 9. Þórður Sverrisson verkamaður, 10. Bjarni Halldórsson vélgæzlu- maður. Kóramót í Egilsstaðakirkju Egilsstöðum, 26. apríl. FIMM kórar af Fljótsdalshéraði halda samsöng í Egilsstaðakirkju á laugardaginn. Er þetta einn liður hinnar árlegu menningarviku Hér- aðsbúa. Kórarnir sem fram koma: kirkjukórar úr Vallahreppi, Skrið- dalshreppi, Fljótsdalshreppi og Fellahreppi ásamt kór Egilsstaða- kirkju. Einsöngvarar eru frú Anna Káradóttir og Björn Pálsson. Undirleik annast Kristján Gissur- arson. Söngstjóri er Jón Ólafur Sigurðsson. Alls munu um 80 manns syngja á móti þessu og verða m.a. flutt verk eftir Anton Brúkner, Hendel, Sigfús Einarsson, Isólf Pálsson, Inga T. Lárusson, Sigvalda Kalda- lóns, Emil Thoroddsen og fleiri. ______________________StJÍnþór. AUGI.ÝSINGASÍMINN ER: 22480 iH«r0uubInt>it> Hljómburðurinn einmitt eins og þú óskar þ hann... I mótsetningu við öll önnur stereo-heyrnar- tæki getur þú á KOSS Technican/VFR stjórnað hljómburðinum alveg eftir þínu höfði. ístaðinn fyriraðþúhlustiráuppáhalds tónverkin eins og aðrir heyra þau, nýtur þú þess að geta framkallað þann hljómburð sem er þér að skapi- aðeins með því að færa til YFR-stillinn. . SB |H 9B ■ ■ . n i Tæknilegar upplýsingar: 50 mm aflhátalarar • Mótstaða : 230 ohm/1 kHz • Tíðnisvið: 10-22000 Hz • Næmleiki: 95 V-rms/1 kHz • Bjögun. Minni en 0,4%/1 kHz/100 dB SPL • Hljóðstyrkur við 1% bjögun: 108 dB/1 kHz • 3 metra gormlaga aðtaug • „Pneumalite" eyrnapúðar. • Tenging fyrir gálgahljóðnema • Þyngd: 483 g (u/aðtaug) Verð fcr. 29.255.- FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Pekking feynsla Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.