Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 27. APRIL 1978 I DAG e fimmtudagur 27. apríl, sem er 117. dagur ársins 1978. Árdegisflóó er í Reykjavík kl. 09.15 og síð- degisflóö kl. 21.43. Sólarupp- rás í Reykjavík er kl. 05.15 og sólarlag kl. 21.41. Á Akureyri, er sólarupprás kl. 04.49 og sólarlag kl. 21.34. Sólin er í hádegisstað kl. 13.25 og tungliö er í suðri kl. 05.13. (íslandsalmanakiö) NÝR prófessor. í Lögbirt- innablaðinu er tilk. frá menntamálaráðuneytinu um skipan Sveinbjörns Björns- sonar eðlisfræðintís í prófess- orsembætti í jarðeðlisfræði við verkfræði- og raunvís- indadeild Háskóla íslands. Sveinbjörn, sem er sonur Björns háskólabókavarðar Si^fússonar, er 42 ára. Hann varð stúdent frá MR vorið 1956. Hann stúderaði eðlis- fræði við Háskóla Islands, en síðan við háskólann í Aaehen í V-Þýzkalandi. Hann vann ok við rannsóknir vestur í Banda- ríkjunum við Lamont— rannsóknastöðina í New York-fylki. Hann var starfsmaður Orkustofnun- ar, en nú síðustu ár við Raunvísindastofnun háskólans þar sem hann hefur negní formannsstarfi stofnunarinnar. Kona hans er GuðlauK P^inarsdóttir og cij?a þau þrjú börn. KVENNADEILD Skagfirðinnafélagsins í Reykjavík hefur veizlukaffi og efnir til happdrættis í Lindarbæ 1. maí n.k. og hefst það kl, 2 síðd. FLÓAMARKAÐUR. - Samband dýraverndarfélaga Islands er nú með „flóamark- að" í undirbúningi til ágóða fyrir dýravernd. Væntir S.D.Í. að þeir, sem styrkja vilja málefnið, leggi eitthvað af mörkum til bessa markað- ar og væru þá þakksamlega þegnir skrautmunir hverskonar, bækur, hljóm- plötur, leikföng, bakkelsi, búsmunir og barnafatnaður og að skartgripum ógleymd- um. Þeir sem að þessu vinna, gefa nánari uppl. þeim sem vildu gefa muni í símum 27214 - 20390 eða 42580. | FRÁ HÓFNINNI 1 í FYRRADAG fór Esja frá Reykjavíkurhöfn í strand- ferð. Þá fór Selá á ströndina. I fyrrakvöld fór togarinn Asgeir aftur til veiða ásamt togurunum Hjörleifi og Engey. Þá fór togarinn'Þor- móður goði áleiðis til Finn- lands, en þar á að bfreyta honum í nótaskip. Eigandi togarans er Olafur Óskarsson útgerðarmaður. í gær kom Kyndill og fór aftur í ferð. í bessir karkkar. Þórdís Sæmundsdóttir, Hafþór Ómar Sæmundsson og Sigurbjörg Kristín Hilmarsdóttir, söfnuðu tæplega 2600 krónum til Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, en þeir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir félagið á Nýbýlavegi 98 í Kópavogi. gærdag komu frá útlöndum Skógafoss og Úðafoss. I gær fóru áleiðis til útlanda Lagarfoss og Háifoss. Ár- degis í dag er togarinn Karlsefni væntanlegur af veiðum og mun hann landa aflanum hér. | CVllMIMII\iCaARSI3JOl-P I Minningargjafasjóðs Laugar- neskirkju fást í S.Ó.-búðinni, Hrísateig 47, sími 32388. Og Jesús gekk inn í helgidóm Guðs óg rak út alla er seldu og keyptu í helgidóminum, og hratt um borðum víxlaranna og stólum dúfnasalanna og segir við þá: Ritað er: Hús mitt á að nefnast bæna- hús, en bér gjörið bað að ræningjabæli. (Matt 21, 12.) ORÐ DAGSINS — Kevkja- vík sími 10000. — Akur- i-yri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 5 ¦ ¦ i 1 S ¦ _ m 10 ¦ m " H 15 lb ¦ ¦ 8 LÁRÉTT. - 1. fiskur. 5. drykk- ur. 6. þátttakendur. 9. lærAi. 10. líffæri, 11. leyfist. 13. sælu, 15. romsa. 17. afkvæmi. LÓÐRÉTT. - 1. hlaðar. 2. dvergur. 3. fiska. 4. leðja, 7. kvennafn. 8. skyldmenni. 12. fyrr. 14. kropp. 16. tveir eins. Lausn sfðustu krossgátu. LÁRÉTT, - 1. stráks, 5. ok. 6. refina. 9. áti. 10. ár. 11. si, 12. VII. 13. crni, 15. ósa, 17. tittir. LÓÐRÉTT. - 1. skrásett. 2. rofi. 3. Áki. 4. svarir. 7. etir, 8. nái. 12. vist. 14. nót. 16. ai. UK ... að muna eftir að opna sjón- varpið áður en „hans" þáttur byrjar. ^ÍGctAONV -W"- Ha! — Ég sagðit Látið nú sjá að þið getið enn barizt fyrir þá sem meira hafa! VEÐUR „HITI breytist lítið," sagði Veðurstofan í gærmorg- un. — Var Þá hvergi frost ó láglendi, hiti víöast 1—3 stig. Logn eða hægviðri var víðast á landinu. Bjart veður var aðeins á Raufarhöfn og á Höfn í Hornafirði. Hér í Reykja- vík var NA 1, mistur og hitinn 4 stig. Á Hvallátr- um var hitinn mestur í gærmorgun, 5 stig. j Æðey var rigning og 3ja stiga hiti. Á Þóroddsstöð- um logn, hitinn 1 stig. Á Sauðárkróki var hiti 3 stig. Á Akureyri hægviðri, mistur og hitinn 2 stig. Á Staðarhóli var hiti 3 stig, og á Vopnafiröi og á Eyvindará 2ja stiga hiti. Eins stigs hiti var á Dalatanga og Kirkju- bæjarklaustri og Þar var slydda. I Vestmannaeyj- um var ASA-5, súld og 3ja stiga hiti. í fyrrinótt var aðeins frost á lág- lendi á Þingvöllum. Sól- skin hér í Reykjavik var í 1,50 klst. í fyrradag. Dagana 21. apríl til 27. apri'l. að báðum döKiim meðtöldiim, er kviild . nætur og helgarþjónustan í LAUGAVEGS APOTEKI. En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LEKNASTOFUR eru lokaðar á laugardógum ok helKÍdÖKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dfÍKum kl. 8—17 er ha-Kt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í' SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEIKSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardiÍKum ok helKÍdiÍKiim kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna ki-kii mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C HllfDAUIIC HEIMSÓKNARTfMAR. LAND- OJUrVnAnUO SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 oi? kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k). 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til liistudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laiiKardiÍKiim ok siinnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19 30 — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl' 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Kítir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helgidb'gum — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÁCkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS saínhúsinu OUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. ÍJtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 tll kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDOGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, l'ingholtsstra'ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla í bing^ holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - fiistud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. - fbstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbókaþiónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skðlabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir bó'rn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bustaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚKUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 . sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Si'mi 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og fiistudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Dll AMAVáltT VAKTHÓNUSTA borgar- DlLANAVAl\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helKÍdiÍKiim er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. i y i ii 50 árum _NÚ er til sýnís ( glugKa hjá Haraldi Árnasyni upphluts- búninKur sá sem fn'i Jóbanna lliin met stakk upp á sem þa'KÍIeK- um ok hentugum búninKÍ fyrir ungar stúlkur ok konur. sem hafa kla-ðzt erlendum húningi ok ekki Keta sa'tt sig við stóa <>k stokkfelda pilsið. Við sem hölum klaðzt ísl. húniiiKÍ vitum að hann er að ýmsu leyti óhentUKur sem vinnubúninKur. Úr þessu hefur verið reynt að ha'ta. t.d. með daKtreyjunum og upphlutunum. en ungu stúlkunum þykir ólrjálst að klæðast ævinleKa svb'rtu. fJr því er bætt með þessum húningi-----Væri ólík skemmti- legra að sjá ísl. stúlkur svo klæddar við vinnu. en í einhvers konar kjólbúninKÍ. sem sumar halda fram að hljóti að fylKja menningunni ok við að tileinka okkur scm fyrst". /' ,"'"' GENGISSKRÁNING .......N NR, 74 - 26. aprfl 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Dan.laríkjadnllar 2Sfi.20 256.80 1 Sterlingspund 165.10 Ififi.fiO 1 Kanadadollar 22fi.:.5 227.05* 100 Danskar krúnur 1191.15 1501.(55* 100 Norskar krónur 1718.70 1729.70 100 Sænskar krónur 5513.80 5526.70* 100 Flnnsk mii'rk fið.18.20 fi0fi2.30 100 Franskir frankar 5511.25 5557.25* 100 fíelg. frankar 79.1.10 795.30* 100 Svissn. írankar 13011.80 13075.10* 100 I.MIini HSlOJiS 11507.55* 100 V.-þýzk mörk 12338.70 12367.60* 100 Lfrar 29.85 29.92* 100 Austurr. sch. 1715.15 1719.15* 100 Eseiid.pí 610.10 611.80 100 l'esetar 310.90 317.60 100 Yen 113.55 113.85* *Br. vtinK Irá sfðustu skráninKii. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.