Morgunblaðið - 27.04.1978, Page 7

Morgunblaðið - 27.04.1978, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 7 Hundraöfalt verögildi krónunnar Lárus Jónsson (S), þingmaöur Norðurlands- kjördæmis eystra, flutti tillögu til Þingsályktunar í upphafi árs 1977, pess efnis, að ríkisstjórnin léti kanna, hvort hagkvæmt og tímabært væri að auka verðgildi íslenzkrar krónu pannig, að 100 krónur verði að einni. Við mat á hagkvæmni pess- arar breytingar á verö- gildí gjaldmiðilsins skal Þess gætt, sagði í tillög- unni, hvort hún stuðlar að hagkvæmari myntsláttu og seðlaútgáfu jafnframt Því að auka virðingu almennings og traust á gildi gjaldmiðilsins. i Þessu sambandi er ríkis- stjórninni falið að láta meta, hvort kostnaður við áðurnefnda gjald- miðilsbreytingu yröi verulegur, ef hún yröi framkvæmd Þannig aö núgildandi seðlar og mynt yrðu i umferö aö meira eða minna leyti samtímis nýjum gjald- miöli í ákveöinn umpótt- unartíma, t.d. 2—3 ár. Gífurleg rýrnun gjaldmiöils okkar í greinargerð aö tíllögu Lárusar, sem var mjög ítarleg, var m.a. bent á, hve gífurleg rýrnun krón- unnar hefði veriö. Á Það er bent að bandaríkjadal- ur hafi kostaö kr. 6.49 1941 og kosti nú (Þegar tillagan var fram borin) kr. 191.05. í dag er sölu- gengí dalsins kr. 258.60. í greinargerðinni er einnig drepið á hina nýju „vatnsfleytikrónu“ og spurt, hvort Þessi Þróun hafi góð áhrif á virðingu almennings fyrir gjald- miðli okkar. Athuga Þurfi, hvort ekki sé tímabært að breyta verðgildi krón- unnar, til að auka á viröingu fólks fyrir henni, samhliða öðrum mark- tækum aðgerðum og verðbólguhömlum. Hér verður ekki vikið nánar aö greinargerð Lárusar, Þó ástæða væri til, en hún var í fjórum köflum. Fjallaði sá fyrsti um rýrnun krónunnar á undangengnum árum, síðan var fjallað um verð- bólguna sem „félagslegt og efnahagslegt Þjóðar- mein“, Þá um hugsanlega framkvæmd gjaldmiðils- breytingar, Þ.á meðal seðlakerfi hinnar nýju krónu (5, 10, 50 og 100 króna seðla) og loks um fyrri athuganir á gjald- miðilsbreytingu. Þar kemur m.a. fram aö sér- stök nefnd, sem starfaði á vegum fjármálaráð- herra 1962 (Gunnars Thoroddsens), gerði Þá Lárus Jónsson, alþingis- maður. tillögur um tíföldun verö- mætis Þáverandi gjald- miðils. Viröing fyrir gjald- miölinum Fjárhags- og viðskipta- nefnd neðri deildar Al- Þingis afgreiddi tillögu Lárusar Jónssonar sam- hljóða í apríl á sl. ári. Þar sagði m.a.: „Með hliðsjón af Þessum athugunum (sem nefndin geröi á tillögunni) er nefndin sammála um réttmæti Þess, að athugun sú, sem Þingsályktunartillagan gerir ráð fyrir, fari fram, og Þá sem liður í um- fangsmeira verki, er miði að Því að auka virðingu fyrir gjaldmiölinum og að styrkja hann á annan hátt. Því er Það tillaga nefndarinnar, að málinu verðí vísað til ríkisstjórn- arinnar." — Var Það sam- Þykkt. Fyrir u.p.b. mánuöi ber síðan Lárus Jónsson fram fyrirspurn til við- skiptaráðherra, hvað líði meðferð Þeirrar tillögu, er að framan getur, og vísað var til ríkisstjórnar- innar. i svari ráðherra kom m.a. fram að mál Þetta hefði verið til með- ferðar hjá Seðlabanka. í endanlegu svari, sem komið hefði nú fyrir skömmu, kæmi fram, að bankastjórnin væri Þess- um hugmyndum fylgj- andi, eins og raunar hefur nú komið fram í fréttum fjölmiðla. Aö sigrast á veröbólgu- vandanum í mjög athyglisverðri ræöu, sem Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, flutti á ársfundi bankans, og birt hefur verið í Mbl., segir hann í lokaorðum: „í sambandi við undir- búning Þessa máls hefur Það einnig verið kannað, hvort og hvenær hag- kvæmt geti verið að taka upp nýjan gjaldmiðil, er yrði 100 sinnum verö- meiri en núgildandi króna. Það er skoðun bankastjórnar og banka- ráðs Seðlabankans, aö slika breytingu væri unnt að framkvæma í upphafi árs 1980, ef um hana er tekin ákvöröun ekki síðar en á hausti komanda... Ákvörðun um Það, hvort tekinn verði upp nýr gjaldmiðill, snýst að dómi Seðlabankans fyrst og fremst um pað, hvort hún getur styrkt Þann ásetn- ing stjórnvalda og alls almennings í landinu að sigrast á Þeim verð- bólguvanda, sem tröllrið- ið hefur Þjóðarbúskapn- um undanfarin ár...“ Frábær femungaigjöf Konson handblásarinn Nytsöm og skemmtileg gjöf fyrir ungu stúlkuna. Nýr, kraftmikill 700 w handblásari með tilheyrandi greiðum, og greiðslubursta, sem bæði má nota á blásaranum og á sérstöku handfangi. RONSON Þakkarávarp Frændur og vinir á íslandi. Innilegar þakkir fyrir höfðinglegt samsæti mér til heiðurs á sjötugs afmæli mínu þann. 4. aþríl s.l. Þakka gjafir og árnaöaróskir. Hugur tíöum heima dvelur. Lifiö heil. Bjarni M. Gíslason, Ry, Danmörku. ■MANNELDISFRÆÐI- Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefjast ný námskeið í manneldisfræöi í næstu viku. NAMSKEIDID FJALLAR MEÐAL ANNARS UM EFTIRFAR- ANDI ATRIDI: • Grundvallaratríöi næringarfræöi. • Innkaup, vörulýsingar, auglýsingar. • Ráðleggingar sem heilbrigöisyfirvöld margra pjóöa hafa birt um æskilegar breytingar á mataræöi, til að fyrirbyggja sjúkdóma. • Fæduval, geró matseðla, matreiðsluaóferóir (sýnikennsla) meó tilliti til áóurnefndra ráólegginga. • Mismunandi framreiðsluaóferóir, dúka og skreyta boró fyrir mismunandi tækifæri. • Megrunaraóferóir. Sérnámskeið. Kynnist pví sem nióurstöóur nýjustu vísindalegra rannsókna hafa aó segja um offitu og megrunaraóferóir. MUNIÐ aó varanlegur árangur næst einungis ef grundvallarpekking á vandamálinu og meðferð pess er fyrir Jiendi. Rangar megrunaraöferóir eru mjög skaólegar og geta valdió varanlegu heilsutjóni. VEIZT ÞÚ AÐ GÓÐ NÆRING HEFUR ÁHRIF Á: • Andlegan, líkamlegan og félagslegan proska allt frá frumbernsku. • Mótstöóuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. • Líkamspyngd pína, AÐEINS RÉTT NÆRÐUR EINSTAKLINGUR GETUR VÆNST BEZTA ÁRANGURS í NÁMI, LEIK OG STARFI. Allar nánt.ri upplýsingar eru gefnar í síma 74204 kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræóingur. paö er ekki spurning um hvar, heldur hvora þú kaupir Caravell eða Philips Báðar tegundir klæddar með áli. Ljós í loki. Læsing á loki. Sérstakt hraðfrystikerfi. Viðvörunarljós fyrir rafmagn og kuldastig. Körfur fylgja. Það er ekki vandi að velja, það verður annað hvort Caravell eða Philips. Stórkostlegt úrval, allar stærðir. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskilmálar. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.