Morgunblaðið - 27.04.1978, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.04.1978, Qupperneq 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 Gunnlaugur Snædal, Menntaskólinn við Hamrahlíð: Hvað þarf helzt að bæta í skólanum? Eins og spurningin gefur tilefni til, er hér aðeins um frekar neikvæð atriði að ræða sem er nú ekki allskostar gott en af nógu er aö taka. Að mínu mati er mjög erfitt að gera sér grein fyrir hvort betra er að vera nemandi í áfangakerfinu eða bekjjakerfinu (varðandi menntaskóla) þar sem ég hef aöeins reynslu af áfangakerfinu. Því miður hefur ekki veriö gerö nein könnun á því hvort stúdentar koma betur menntaöir úr áfanga- kerfi eöa bekkjakerfi og tel ég fulla þörf á því þar sem æ fleiri skólar eru að taka upp áfangakerfið. Stundatöflur nemenda í MH eru almennt slæmar þar sem þær eru fullar af götum (gat: auöur tími kennslustunda, samsvarandi einni kennslustund) sem valda því að nemendur eru lengi í skólanum á daginn. Þessi göt nýtast illa til náms nema þau séu mörg saman. Algengt er að þessi göt telji 12 eða jafnvel fleiri kennslustundir á viku. Skólayfirvöld hafa kennt um fjölda nemenda sem ekki má takmarka, ekki einu sinni með einhveri lágmarkseinkunn því að allir eiga að fá inngöngu í menntaskóla ef þeir aðeins uppfylla lágmarskröfur grunnskóla. Fáránlegt. í minni stundatöflu eru t.d. 10 göt og er ég í skólanum sem svarar 46 kennslu- stundum á viku og þykir taflan mín ekki slæm miðað við margar aörar. Ég tel slæmar stundatöflur eiga mikinn þátt í dræmri þátttöku nemenda í félagslífi þar sem þeir nenna ekki að mæta í skólanum á kvöldin til félagsstarfa eftir aö hafa verið þar allan daginn, þ.e. frá kl. 8.15—16.30. Matsalur nemenda er ófrágeng- inn þar sem hann er bæði óryk- bundinn og ópússaður. Ég er hræddur um aö matsalurinn fengi lága einkunn hjá heíl brigöiseftirlit- inu ef fram færi mæling á rykmagni loftsins. Síöastliöiö haust var bætt við nýrri grein í skólareglurnar sem MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 25 GUNNIAUGUR segir aö reykingar séu óheimilar í anddyri og í matsal. Þessi regla er til komin vegna samþykktar skóla- fundar nemenda en nú vill svo til að hún er ekki virt af almennum nemendum og nemendum öld- ungadeildar. Skólayfirvöld hafa ekki kynnt þessa reglu fyrir nem- endum hvaö þá reynt að framfylgja henni. Er mjög brýnt að þessari reglu veröi framfylgt þar sem reykingamengun tilheyrir ekki mat- sal. Fyrir 1'/2 ári var skólanum fært að gjöf sýningartjald, að ég held ca. 48 fm., til notkunar í hátíöasal skólans. Þaö kostaöi þá í kringum 400 þús kr. Þetta tjald hefur fram á þennan dag legið í geymslu skólans og aldrei veriö sett upp. Er mér óskiljanlegt hvaöa ástæöa liggur aö baki því að þá sé ekki sett upþ. Ég vona að það verði hiö snarasta. Mikiö hefur verið rætt um bygging'u íþróttahúss við MH en hingað til hefur ekki fengist fjárveiting til þess. Aftur á móti er hafin bygging íþróttahúss viö Hlíöaskóla, aðeins í 100 m fjar- lægö. Mér finnst aö þaö ætti ekki síður aö þjóna MH-ingum en nemendum Hlíðaskóla og gætu þá nemendur MH loksins fengiö fasta íþróttatíma. Því miður verð ég að sleppa að ræða um val námsefnis sem notað er til kennslu í hinum ýmsu áföngum skólans en full þörf er á því þar sem einstefna til vinstri gætir t.d. í íslensku. 4f% n m % Viðtal við lítillátan meistara „Jón, Heímdellingar í fram- haldsskólum ætla að gefa út kálf í Mogganum og mig langar til að taka við pig viðtal í blaðíð. „Ég er ad fara ad tefla á eftir. Geturdu ekki talaó vió mig í kvöldmatnum?“ svarar Jón par sem hann stendur við skákmat- arborðið í matsal Hamrahlíðar- skóla. Svo varö úr að viðtalið fór fram í laugardagskvöld- matnum. „Jón, í tilefni ónæðis á matartíma, hver er bá uppá- haldsrétturínn pinn“? „peö“ — svarar Jón svo spyrjandi fór ekki lengra út á pá braut. „Nú er Reykjavíkurmótið ný- afstaðið og rætt var um á meöal pátttakenda að skáktími væri of stuttur. Hvernig fannst pér aö tefla við reynda skák- menn með petta spursmál um tímahrak yfirvofandí?" „Fyrir mig var timinn alltof stuttur", svarar Jón. „Stórmeistararnir hagnast á pessum tíma. Þeir eru nútíma- legri eóa rútíneraóri. Þeir nafa á tilfinningunni hvaó peir eigi aó gera án pess aó purfa aö hugsa sig um en ég parf aö hugsa Leik sem ég hugsa um í t.d. korter og kemst svo aö niðurstöðu um aö sé fáránleg- ur, heföi peim aldrei dottiö í hug“. Um mótið segir Jón að pað hafi veríö gífurleg reynsla og æfing fyrir síg. „Hvaða taflmenn finnst pér skemmtilegastir?" „Kóngurinn“ — svarar Jón — pví hann er svo verömætur og peöin eru ágæt. Annars eru petta allt vmir mínir“. Hver póttí pér skemmtileg- astí skákmaöurinn í mótinu? „Larsen, mikill húmoristi“ — „Kunnirðu nú mannganginn áður en pú fékkst virkilegan áhuga á skák“ er næsta spurn- ing lögð fyrir Jón í von um að hann segi já pví par meö er enn möguleiki fyrir spurjanda að veröa meistari. Hann kann sem sagt mannganginn en telur sig „aðeins" vanta „áhuga". „Já, ég læröi mannganginn pegar ég var u.p.b. 6—7 ára gamall en virkilegan áhuga fékk ég ekki fyrr en 11 ára gamall í heimsmeistaraeinvíg- inu.“ (Spyrjanda léttir. Möguleik- inn er fyrir hendi). „Nú stundar pú píanónám í tónlistarskólanum, Jón. Það væri gaman að vita hvernig dagurinn líöur hjá pér pegar saman fara píanónám, mennta- skólanám og skák. „Enginn dagur er eins“ svarar Jón með mæðurödd. „Ég hef alltof lítinn tíma til alls. Sólarhringurinn er alltof stutt- ur, p/rfti aö vera minnst 28 klst. Annars er ég bara í píanótím- um núna, stunda ekki tónfræði eins og áöur". „Hvernig músík líkar pér best og hvað finnst pér skemmtileg- ast að spila?" „Ég hlusta ekki mikiö á popptónlist“, svarar Jón, „en annars hlusta ég nú á allan andsk." (Spyrjandi hugleiðir hvort birta eigi blótsyrði heims- meistarans, — en par sem pað samræmist vel ísiensku máli og í von um að Jón bæti sig í pessu efni skal slag standa). Nú undirbýr spyrjandi síg fyrir persónulega spurningu. „Jón" —,já?“ „hvað gerir pú á laugardagskvöldum?" „Ja... tala í síma“ nú veltir spyrjandi pví fyrir sér hvort petta hafi veríð sneið til sín. Svo bætir Jón við: „Þaö er svo mikiö um peysíng að maöur veröur aö slappa af viö og við“. „Nú var fjöltefliö hjá Heim- Tónlistarnám Framhald af bls. 23 Nú er langt liðið á annað ár mitt í menntaskóla. Undanfar- andi saga á ekki aðeins við um mig heldur flesta sem leggja tónlistarnám fyrir sig. Eitthvað hefur samt ástandiö farið batn- andi undanfarin ár par sem menntaskólarnir hafa reynt að koma til móts við okkur tón- listarnemendur. Lengst hefur Menntaskólinn við Hamrahlíð gengið í pessum efnum. Þar er hægt að fara á sérstakt tón- listarkjörsvið (sbr. tónlístar- deild) og er pá námiö í Tón- listarskólanum í Reykjavík met- ið jafnt og annað nám. Enn er samt stærsti páttur tónlistar- námsins óbrúaður p.e. hljóð- færaæfingar. Jafnvel aðeins eitt herbergi í menntaskólanum merkt „æfingaherbergi" par sem tónlistarnemendur gætu æft sig til skiptis, væri til mikilla bóta. Með samstööu okkar — nokkurra nemenda á tónlistar- sviði náðist pað loforð frá rektori okkar, að við fengjum að æfa okkur í sal skólans alltaf Þegar hann er laus. Ég skora á M/ST alla tónlistarnemendur í öðrum skólum aö gera slíkt hið sama! Mist Barbara (M.H.) dalli liklega paö fjölmennasta sem pú hefur tekið Þátt í. Er pað ekki rétt"? (48 tóku pátt, 3 jafntefli og 1 tap fyrir kínversku skrauttafli) „Jú — líklega er paö rétt, ég hafði nú bara ekki hugleitt pað áöur“. „Hvernig var andrúmsloftið?" „Ágætt andrúmsloft“ svarar Jón — „ágæt æfing, slæm lýsing og gaman að sjá hvað margir kornu". (Eins og vitaö er purftu margir frá að hverfa vegna plássleysis í salnum). „Jæja Jón, hvað bíður pín nú í framtíðinni? Hefurðu hugsað um skák sem atvinnu, eða áttu pér eitthvert draumastarf?" „Nei ég hef ekki hugsað um skák sem atvinnu. Næst er pað stúdentsprófið. Draumastarf? — Átt pú draumastarf?" (sem betur fer minnist spyrjandi pess að viðtalið er við Jón L. Árnason en ekki öfugt, en eftir nokkurra mín. babl um draumastarf spyrjandans segir Jón: „Nei ég á víst ekkert drauma- starf, ekki einu sinni að verða strætisvagnabílstjóri. Nú undirbýr spyrjandi sig fyrir eina persónulegu spurn- ínguna. „Jón" — „já, hvað býr nú undir pessu „Jóni“?“ (spyrjandi hikar en ákveður svo að láta pað flakka): „Ertu lofaður?" „Nei... ekki ennpá" (hvað bjó nú undir pessu?) „Jæja Jón aö lokum um skákína. Hver er besta skák sem pú hefur teflt?“ „Ég vona að ég sé ekki búinn að tefla hana ennpá“. B.G. Telur þú að Heimdallur hafi nægileg áhrif á íslensk þjóðmál? Heimdallur hefur vissulega áhrif á gang þjóðmála og í því sambandi má nefna að Heimdallur vill að dregið verði úr ríkisbákninu og að ríkisrekstur verði aðeins rétt- lætanlegur við sérstakar aðstæð- ur. Heimdallur vill sem sé einka- -eignarrétt og frjálst markaðs- kerfi. Eitt af kjörorðum Heimdell- inga er „Báknið burt“, þetta hefur hrundið af stað umræðum á Alþingi og hefur vakið almenning til umhugsunar. Heimdallur stendur vörð um frelsi og sjálf- stæði Islands. I samtökum ungra sjálfstæðis- manna eru um það bil 5000 manns. Þetta fólk getur með samtökum sínum haft meiri áhrif í stjórn- málum í landinu. Hvernig getur Heimdallur aukið tengslin við skólana? Heimdallur gæti haldið kynn- ingarfund á hverju hausti, sam- eiginlegan fund með öllum skólun- um og kynnt starf sitt og stefnu. Hann gæti einnig gefið út kynn- ingarrit og dreift í skólunum. Eg tel það mjög æskilegt að Heim- dallur efli tengsl sín við skólana því það er jú sá vettvangur þar sem flest ungt fólk er saman komið. Á Heimdallur að hafa sig meira frammi opinberlega með kapp- ræðufundum, útifundum, mót- mælagöngum o.þ.h.? Mér finnst mótmælagöngur heldur léleg baráttuaðferð. Það má kannski segja að útifundir séu heldur skárri en samt held ég að Hér á síðunni er að finna HUGLEIÐINGAR UM HEIMDALL, STARFSAÐFERÐIR 0.FL. eftir ungt fólk í menntaskólum borgarinnar Gunnlaugur S. Gunnlaugsson, Verzlunarskóla íslands: Um félagslífið og fleira bæði mótmælagöngur og útifundir höfði til einstakra afmarkaðra hópa, og þar að auki hefur það sýnt sig að þessar baráttuaðferðir bera lítinn sem engan árangur. En hvað snertir kappræðufundina þá er það að mínu áliti langbesta baráttuaðferðin því þar mæta menn frá öllum stjórnmálaflokk- unum og jafnvel þeir sem eru ópólitískir. Marta Guðjónsdóttir, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Það er augljóst að ungt fólk, hér á landi, hefur mjög mikinn áhuga á stjórnmálum. Það sýnir t.d. hinn mikli fjöldi ungs fólks sem gekk í Heimdall á síðastliðnu ári. Það er því auðséð að fólk er búið að mynda sér sínar ákveðnu skoðanir, því er ég hlynntur því að kosningaaldurinn verði lækkaður í 18 ár. Frjáls útvarpsrekstur hlýtur að vera í hverju heilbrigðu lýð- ræðisþjóðfélagi. Það getur því ekki verið annað en afturhald þar sem hann er ekki leyfður frjáls. Nú er t.d. stutt í það að upp komi gervihnöttur, og jarðstöð hér, þannig að hægt verður að hlusta á flestar stöðvar út um allan heim. Einstefna í hvaða formi sem er getur ekki verið og hefur ekki verið eðli mannsins. Það þyrfti að vera meira um skemmtanir til að fá fólk saman, ekki bara pólitíska fundi, slíkt er allt of þurrt. Það verður að gera samkomurnar lifandi og skemmti- legar til að fá þá sem ekki hafa fengið áhugann eða myndað sér Á undanförnum árum hafa nem- endafélög framhaldsskólanna tek- iö miklum framförum. Þau bjóöa nú upp á flestar tegundir tóm- stunda sem mannskepnan hefur fundið upp. Þaö ætti öllum aö reynast þaö létt verk aö finna eitthvað viö sitt hæfi, sér til skemmtunar. Ég sat nýlega ársfund Æskulýös- félaga Reykjavíkur. Þar kom fram að hin frjálsu félög (sbr. skáta- hreyfingin og fl.) eiga í vök aö verjast fyrir nemendafélögum skól- anna. Frjálsu félögin eru illa stæð fjárhagslega og þeim gengur illa aö fá fólk til aö starfa. Sú spurning kom upp, hvort fólk væri ekki orðið mett af því sem skólarnir byöu upp á og heföu því takmarkaöan áhuga og tíma til að stunda aöra félags- starfsemi. Ég er ekki frá því aö í þessu leynist einhver sannleikur. Verslunarskóli íslands hefur ávallt veriö rómaður fyrir gott og öflugt félagslíf og góöan félags- anda. Mikil samstaða er meðal nemenda um aö halda þessum oröstír á lofti. Þaö er mín skoöun aö nemendafélag skólans geti ekki tekiö miklum framförum í sam- bandi viö magn þess efnis sem boðið er upp á, án þess þá aö ofbjóöa nemendum. Samt sem áöur á félagið í nokkrum erfiöleik- um. Þar á ég viö aö erfitt hefur reynst aö fá nýtt fólk til aö starfa. Þetta á þó sérstaklega viö yngri bekkina. Þaö er t.d. viku umræöu- efni innan skólans ef nemandi úr 3. bekk tekur til máls á málfundi. Ræðustóllinn viröist vera einhver sá ægilegasti hlutur sem fyrir augu þeirra hefur boriö. Hver er orsök- in? Ég tel skólakerfiö bera alla sök á þessu. Þaö er fyrir neöan allar hellur aö nemendum skuli ekki vera kennd framsögn og almenn tjáning. Þetta þyrfti aö gera aö skyldugrein strax í grunnskóla. Málfrelsi er eitt af máttarstólpum lýðræðisins en lítiö gagn er af slíku frelsi ef flestir þegnar ríkisins eru „mállausir“. Þarna tel ég skjótra úrbóta þörf. Húsnæöi það sem Verslunar- GUNNLAUGUR skóli islands starfar í er oröiö alltof lítiö. Hvert skúmaskot í skólanum er notað fyrir kennslu. Þetta hlýtur að bitna á félagsstarfi nemenda. Lesstofur fyrir nemendur eru engar. Þar af leiöir að ef eyöa myndast af einhverjum sökum í stundaskrá þeirra hafa þeir ekkert athvarf nema þá ganga skólans. Þetta stafar auövitaö af áöur- nefndu húsnæðisleysi skólans. Þess vegna veröum viö Verslunar- skólanemar aö gera okkur þaö aö góöu sem við nú búum viö, því ekki bólar á byggingu nýs skólahús- næöis í bráö. skoðun til að koma á fundi. Það þyrfti að gera kappræðu- fundarformið algengara, taka það upp í skólum eða jafnvel í sjónvarpi og útvarpi. Þar yrðu vitanlega allar skoðanir að koma í ljós þar sem allur áróður er bánnaður í þeim fjölmiðlum. Einnig gæti komið til greina að stofna e.k. ferðafélag er myndi sjá um ódýrar ferðir félagsmanna innanlands sem utan. Ólafur Thoroddsen. IHeimdalli á að starfa ungt fólk frá aldrinum 16 ára til 35 ára. Þarna er um að ræða 19 ára kynslóðabil, og er það ekkert óeðlilegt að ætla að margt af því unga fólki sem gengur inn í Heimdall er örugglega ekki fullvisst um af- stöðu sína kannski hvað varðar þjóðmál eða ákvarðanir. Eg er ekki að segja að yngra fólkið sem ég geri fastlega ráð fyrir að sé í meirihluta þar, hafi ekki skoðun á málunum aðeins það að lögin gera ekki ráð fyrir að fólk fái að undirstrika vilja sinn á kosningar- degi fyrr en það er orðið tvítugt. Þannig lagalega séð getur megin þorri Heimdellinga ekki haft áhrif á gang mála. Þetta er ekki spurning um hvort Heimdallur eigi að hafa nægileg áhrif á gang mála heldur hvort eigi ekki að breyta lögunum svo fullgildir meðlimir Heimdalls geti haft áhrif á þjóðmálin. Eg tel ekki óæskilegt að Heim- dallur auki tengsl sín við skólana eða nokkurt annað pólitískt félag. Höfða ég þá til vilja meirihluta nemenda sem hafa marglýst því yfir að pólitískur áróður eigi ekki heima í skólunum sjálfum. Heim- dallur hefur sín heimkynni og fólk sem hefur áhuga á pólitík á að kynna sér hana þá á heimaslóð Heimdellinga, nefnilega Valhöll. Ég er andvígur átroðningi sem ekki er æskilegur þegar oddamenn félagslífs í skólum túlka vilja meirihluta nemenda, á þá vegu, að pólitík og félagslíf eigi ekki saman. Þetta er þeirra reynsla og þess ber að gæta. Hins vegar getur Heimdallur haft sig meira í frammi opinber- lega með kappræðufundum, úti- fundum, og þess háttar. Það gæti eflt áhuga manna á málefnum þjóðarinnar. Og yngra fólk myndi kannski vakna. . Sveinn Guðmundsson verslunarskólinn Ihelstu baráttumálum félagsins gætu útifundir orðið til góðs og til þess að vekja athygli á þeim. Alls konar nýbreytni vekur áhuga fólks og má þar sérstaklega benda á kappræðufundinn milli Heimdellinga og ungra Alþýðu- bandalagsmanna í Sigtúni. Fleiri slíkir mættu fylgja. Undanfarin ár hefur félagið, að mínum dómi, ekki íátið nægilega til sín taka á vettvangi þjóðmál- anna. En nú virðist vera að birta til. Með kröfunum um minnkun ríkisumsvifa, kunnari undir slag- orðinu „Báknið burt“, hefur braut- in verið rudd. Þessu brautryðj- endastarfi verður að halda áfram og hvika hvergi frá settu marki. Sagt er að l'élagið hafi mjög látið á sér bera hér í M.R. nú í ár miðað við fyrri ár. En betur má ef duga skal. Það er stór hópur sem er fylgjandi stefnu Ileimdellinga en mætir ekki á málfundum, en það eru nærri því einu samkom- urnar þar sem stjórnmál eru rædd. Svo er þetta fólk að fjargviðrast yfir samþykktunum sem gerðar eru á fundunum. Það er staðreynd að sameignarsinnarnir mæta bet- ur á þessa fundi. Ef hægt væri að virkja þennan stóra hóp, myndu aðrar tillögur verða samþykktar. Hvers vegna mætir þessi hópur ekki? Mér virðist gæta hjá mörgum þeirra einhvers konar minnimátt- arkenndar yfir skoðunum sinum. Þessu viðhorfi verður að breyta og er það helst hægt með sterku félagsstarfi Ileimdalls innan veggja skólanna. Anton 1‘jetur borsteinsson. 3 — E, Menntaskólanum í Reykjavík. MARTA ÓLAFUfí

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.