Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Vantar verkamenn í byggingarvinnu strax. Byggingasamvinnufélag Kópavogs, sími 42595 — 43911. Hótel Norðurljós á Raufarhöfn óskar eftir starfsfólki. Uppl. í síma 35098 frá kl. 4—6. Járniðnaðarmenn Járniönaöarmenn helst vanir dieselvélaviö- geröum óskast sem fyrst. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Vélsmiðjan Dynjandi, Skeifunni 3 h. Reykjavík sími 82670. Keflavík Óskum aö ráöa kjötafgreiöslumann. Upplýsingar á skrifstofunni sími 1500 og matvörudeildinnr Hafnargötu 30, sími 1502. Kaupfélag Suöurnesja Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hálfan eöa allan daginn nú þegar. Góö enskukunnátta og vélritunarkunnátta áskilin, reynsla í meöferö tollskjala æskileg. Tilboö merkt: Lækjargata — 957" sendist Mbl. fyrir 3. maí. Óskum að ráða klæðskera á saumastofu okkar. Góö laun. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 28155. TlZKUVERZLUN UNGA FÖLKSINS WKARNABÆR Saumastofa Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, Sími 27277 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 7, sími 27277 Laus staða forstöðumanns Laus er staöa forstööumanns leikskóla Seljaborgar við Tungusel. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi bbrgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 9. maí. Umsóknir skilist til skrifstofu dagvistunar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Oddi h.f. fiskverkunarstöð Patreksfiröi óskar eftir starfsfólki. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar í síma 94-1209, 94-1207 og 94-1311. Vanur traktors- gröfumaður óskast Loftorka s.f., Dalshrauni 8, sími 50877 og 53877. Sumarvinna Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa tvo menn til afleysinga í varahlutaverslun. Þurfa að geta byrjaö um mánaöamótin maí—júní. Umsóknir sendist afgr. Mb. fyrir 6. maí n.k. merkt: „Afleysingar — 8869". Skagaströnd — Fóstra Fóstra óskast til Skagastrandar til aö veita forstöðu dagheimili Höfðahrepps. Uppl. veitir sveitarstjóri í síma 95-4707 — 95-4630. Afgreiðslustarf í byggingavöruverzlun er laust til umsóknar, sem framtíöarstarf. Umsóknir óskast sendar afgreiöslu Morg- unblaösins; merkt: „maí 1978 — 959". Afgreiðslustarf — Varahlutaverslun Óskum eftir aö ráða starfskraft til af- greiöslustarfa í varahlutaverslun vora. Starfsreynsla æskileg aö aö umsækjandi hafi góöa þekkingu á varahlutum. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri (ekki í síma). Davfö Sigurösson h.f. Fíat einkaumbóö á íslandi, Síðumúla 35. Akureyrarbær hitaveita Starfsfólk óskast Hitaveita Akureyrar óskar að ráða til starfa fulltrúa á skrifstofu hitaveitunnar. Umsækjendur þurfa aö hafa viðskiptafræöi- menntun eða sambærilega menntun og/eöa starfsreynslu. Ennfremur er laust til umsóknar hjá Hitaveitu Akureyrar skrifstofustarf. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta áskilin. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu í skipulagningu skjala. Skriflegar umsóknir skulu sendar Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B. Akureyri fyrir 5. maí n.k. Nánari upplýsingar um störfin veitir hita- veitustjóri í síma 96-22105 og 96-22106. Hitaveita Akureyrar. Blikksmiöir óskast sem geta unniö viö loftræstikerfi. Ennfremur járnsmiði til ákvæöisvinnu. Blikkver símar 44040 — 44100 Matsveinar Viljum ráöa matsveina um n.k. mánaðamót og 1. júní n.k. Upplýsingar veita yfirmatsveinn og hótel- stjóri. Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráöa ritara hjá forstjóra. Starfiö er m.a. fólgið í vélritun eftir handriti á íslensku og erlendum málum. Góö íslenskukunnátta nauösynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 4. maí n.k. merktar: „Ritari — 3612". Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis viö heilsugæslustöð á Ólafsfirði. Staöan veitist frá og meö 1. júní 1978. Umsóknir sendist ráöuneytinu fýrir 23. maí 1978 ásamt upplýsingum um fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 25. apríl 1978. Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í rafreiknideild: — Vanan forrita með þekkingu á RPG. — Tölvara (operator) til að annast undir- búning tölvuvinnslu og umsjón meö keyrsl- um. Ráðning sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyöublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar fyrir 5. maí 1978 í pósthólf 244, Hafnarfiröi. íslenzka Álfélagið h.f. Straumsvík. F|R Félag farstöðva- eigenda á íslandi óskar eftir að ráöa starfskraft á skrifstofu. Vélritunarkunnátta áskilin og kunnátta í einu noröurlandamáli æskileg. Starfssviö: Almenn skrifstofustörf, umsjá meö spjaldskrá, símavarzla og fl. Tilboð meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 3. maí n.k. merkt: „FR-5001 — 827".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.