Morgunblaðið - 27.04.1978, Page 38

Morgunblaðið - 27.04.1978, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 t Móöir mín ÞÓRA JÓNASDÓTTIR, Hringbraut 106, Reykjavík lést í Vífilsstaöaspítala 26. apríl. Hrólfur Halldórsson. Móöir okkar BÁRA SKÆRINGSDÓTTIR lést í Borgarspítalanum 26. apríl s.l. Skæringur Hauksson, Gunnar Hauksson. t Ástkær unnusti minn og sonur okkar GUNNAR EINARSSON, Smáratúni 29, Keflavík sem lést af slysförum 23. apríl, veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 29. apríl kl. 2. Fyrir hönd systkina og annarra ættingja Valdís Inga Steinarsdóttir, Sigríöur Guöbrandsdóttir, Einar Gunnarsson. t Sonur okkar, JÖKULL JAKOBSSON, lést þriöjudaginn 25. þ.m. á Borgarspítalanum. Fyrir hönd aöstandenda Þóra Einarsdóttir, Jakob Jónsson. lést 26. apríl. t ESTRID FALBERG BREKKAN Ásmundur Brekkan, ólöf Helga S. Brekkan, Eggert Brekkan, Björk E. Brekkan, barnabörn og barnabarnabörn. t GUÐMUNDUR GILSSON, frá Hjarðardal, Önundarfirði, andaöist 22. apríl. Kveöjuathöfn veröur í Neskirkju, Reykjavík n.k. fimmtudag kl. 13.30. Jarösett veröur í Holti laugardaginn 29. apríl. Börnin. t Eiginkona mín og móöir okkar, LÁRA HÓLM, frá Eskifiröi, Hjaröarholtí 15, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness 23. apríl. Jaröarförin fer fram frá Akraneskirkju 29. apríl kl. 2 e.h. Þeir sem vildu minnast hennar láti Sjúkrahús Akraness njóta þess. Hallur Gunnlaugsson og börn. t Systir okkar, JÓNÍNA EINARSDÓTTIR, saumakona, Fjölnisvegi 1, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 28. apríl kl. 13.30. Una Einarsdóttir, BergÞóra Einarsdóttir. t Maöurinn minn, BJÖRN FINNBOGASON, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. apríl kl. 10.30. Guölaug Lýösdóttir. — Minning Gunnar Framhald af bls. 36. í Reykjavík, bjuggu í mörg ár á Hverfisgötunni. Þeim fæddust þrjár dætur, Guðrún húsfrú í Mosfellssveit, gift Asgeiri Sigurðssyni, Kolbrún, bú- sett í Danmörku og Birna, heima- sætan á bænum. Margar góðar minningar streyma um hugann, hvað alltaf var gott að koma á þeirra yndislega heimili, þar sem hjartarýmið var þó alltaf miklu meira en fermetrafjöldinn. Seinna keyptu þau sér íbúð að Hjaltabakka 30 og ber hún með sér snyrtimennsku þeirra hjóna. Alltaf er eins og að koma heim, að koma þangað, enda þegar ég og mín fjölskylda urðum fyrirvara- laust um hánótt að yfirgefa eyjuna okkar, og fara út í óvissuna, 'settist enginn kvíði að mér, ég vissi að hjá Gunna frænda áttum við vísan samastað. Hann spurði heidur ekki hvert ætlið þið eða hvað verðið þið lengi, heldur bara, verið þið velkomin. Svona var Gunni, hægur traust- ur og hjartahlýr og sérstaklega barngóður. Þau minnast oft á það börnin mín hvað Gunni kenndi þeim, að leggja kapal og spila á spil og fleira, þau þakka honum af alhug fyrir allt og allt. Já, margs er að minnast og margs er að sakna, en minningin lifir. Um Gunnar frænda og fósturbróður þarf ekki að hafa mörg lýsingarorð, hann gleymist ekki þeim, sem hann þekktu, enda var það fjarri honum að láta á sér bera. Hann var góður maður í þess orðs fyllstu merkingu. Guð styrki Rósu mína, dætur þeirra, tengdason og barnabörnin litlu, sem allt of fljótt urðu að sjá yndislegum afa á bak, en það er huggun harmi gegn, að Gunni á góða heimkomu á vit feðra sinna. Hafi frændi minn þökk fyrir allt og allt. Gyða Steingrímsdóttir. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, JÓNÍNA GUÐLAUG ERLENDSDÓTTIR, Irá Fámkrúöslirði, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju í dag fimmtudaginn 27. apríl kl. 3. Krimtín Eyjóllsdóttir, Olafur Eyjólfsson, Sigrún Hafstein, Konráö Eyjólfsson, Hjalti Eyjólfsson, Gunnlaugur Sigurbjörnsson, Helga Kjartansdóttir, Halldóra Sigurbjörnsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö fráfall og jaröarför, RAGNARS HALLDORSSONAR, gjaldkera, Astrid Ellingsen, Sigrún H. Ragnarsdóttir, Erna Svala Ragnarsdóttir, Dagný Lárusdóttir, Jón Ágústsson, Gísli Lárusson, Guöbjörg Jóhannesdóttir. Ebba Ríchardson og barnabörn. t Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför móöur okkar og tengdamóöur, NÍELSÍNU SIGURÐARDÓTTUR, frá Hafnarnesi, Fáskrúösfirói. Börn og tengdabörn. t Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför, GUÐJÓNS GUÐJÓNSSONAR, Dóra Guöjónsdóttir og tengdafólk. t •Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför mannsins míns, fööur, tengdafööur og afa, GUÐJÓNS BJARNASONAR, fyrrverandi brunarvarðar, Grandavegi 4, R. Addbjörg Sigurðardóttir, • a treés a« Birgir Guðjónsson, Hafsteinn Guöjónsson, Reynír Guöjónsson, Sigrún Guöjónsdóttir, Helga María Guöjónsdóttir, pAiur ■« * Aeá.ké' a *.* t.m <■ « v® Innilegar þakkir til allra, er auðsýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og jaröarför GUNNARSJÓNSSONAR og GUÐMUNDÍNU ÞORLEIFSDÓTTUR. Þorleifur Gunnaraaon, Guörún Jönsdóttir, J6n Gunnaraaon, Ólöf Óskarsdóttir, Helgi Gunnarsson, Ingveldur Einarsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hólmsteinsson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö viö fráfall og útför. ARNMUNDAR GÍSLASONAR. • Verkalýösfélagi Akraness sem heiöraöi minningu hans viö útförina færum viö sérstakar þakkir. Ingiríöur Siguróardóttir, Jófríður Jóhannesdóttir, Sigurður Arnmundsson, Valgerður Þórólfsdóttir, Jóhanna Arnmundsdóttir, Halldór Backmann, Sveinbjörg Arnmundsdóttir, Geirlaugur Árnason, Arnfríður Arnmundsdóttir, Jónas Gíslason. Ásta Þórarinsdóttir, Hafdís Ólafsdóttir, Grímur A. Grímsson, B. Snæland R é e « Aðfararnótt 16. þ.m. varð bráð- kvaddur hér í bæ Gunnar Svan- hólm, Hjaltabakka 30. Andlátsfregn hans kom eins og reiðarslag, er dóttir hans hringdi snemma morguns og tilkynnti okkur, að faðir hennar hefði látist um nóttina. Hann Gunnar dáinn? Ótrúiegt. Ég býst við því, að viðbrögð vina og kunningja Gunnars hafi verið svipuð við þessa helfregn. Því svo sannarlega kom þetta eins og reiðarhögg á okkur öll, því hann átti því láni að fagna að vera talinn hraustur maður. Dauðinn gerir ekki alltaf boð á undan sér, en alltaf stöndum við jafn úrræðalaus og lítil gagn- vart honum. Leitum svara og fáum ekkert, ekki frekar en litla dóttur- dóttir afa síns, sem stóð undrandi og hrygg og margar hugsanir hrærðust í litla kollinum hennar, þar til hún segir: „Mamma, er ekki Guð frekur að taka báða afana frá mér?“ Kæran föðurafa sinn hafði hún misst fyrir 2 árum. Ekki er hún gömul, þegar sorgin slær hjarta hennar, en við þökkum fyrir eina stærstu gjöf, sem lífið gefur okkur, að vita ekkert um næsta dag og ég trúi því, að við séum vernduð gegn því, að ekki sé meira lagt á okkur, en við getum borið. Gunnar Svanhólm var fæddur 23. júlí 1918. Móðir hans var Guðrún Pétursdóttir, sem giftist Alberti, bónda á Ölvaldsstöðum síðar Kárastöðum í Borgarfirði. Þar ólst hann upp hjá góðum fóstra ásamt háífbróður sínum Pétri Albertssyni, bónda á Kára- stöðum. Tvær fóstursystur átti ■ Gunnar, Gyðu Steingrímsdóttur og Soffíu Guðmundsdóttur, og voru miklir kærleikar með þeim öllum (Gyða er systurdóttir Guðrúnar, móður Gunnars). 23. júlí 1953 kvæntist Gunnar eftirlif- andi konu sinni, Rósu Kolbeins- dóttur frá Auðnum á Vatnsleysu- strönd. Áttu þau þrjár myndar- legar dætur, sem allar eru nú uppkomnar, Guðrún á 4 börn, gift Ásgeiri Sigurðssyni, verkstjóra í Sindra h.f., Kolbrún, búsett í Kaupmannahöfn, nú komin heim til að kveðja föður sinn og Birna ógift og býr í foreldrahúsum. I mörg ár starfaði Gunnar sem leigubílstjóri hjá Hreyfli og sl. rúm 22 ár hefur hann verið fastur starfsmaður hjá Togaraafgreiðsl- unni og hin síðustu ár sem aðstoðarverkstjóri þar. Við hjónin erum búin að þekkja Rósu og Gunnar í yfir 20 ár, sem nágrannar á Hverfisgötunni og síðar nágrannar hér í Breiðholtinu og teljum þau því til okkar nánustu vina. Margar góðar og glaðar stundir höfum við átt með þeim hjónum, sem við þökkum af alúð fyrir. Gunnar Svanhólm var sérlega vel gefinn, góður og traustur maður, hæglátur og prúður, hvers manns hugljúfi. Hann var orðvar og dulur maður, vinur vina sinna. Hann bar ekki tilfinningar sínar á borð fyrir aðra, en lét því heldur verkin tala. Gott var að leita til Gunnars, ef einhvers þurfti með, allt var svo sjálfsagt, og margt hefur hann gert fyrir okkur, sem við stöndum í þakkarskuld fvrir. " * * ’ 'Göhnaf • 'Wr* ‘ héþþihÉ * f" sfn'u

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.