Morgunblaðið - 27.04.1978, Side 44

Morgunblaðið - 27.04.1978, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 KA W7NU \ r GRANI göslari E>? koypti hér um da>?inn jurta-hárlöK. — Ok hvað um það? Ég átti okki hoinlínis við að þú græfir svona. þegar ég bað þi>í að t?rafa fyrir símastaurnum. Sem sannur kommi er ég rciðuhúinn að eiga hlutdoild að næstu sjússunum þínum? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson I fjölmonnum tvímennings- koppnum or stundum ekki hægt að komast hjá að heyra satrnir eða umræður um spil frá næsta borði. Auðvitað má ekki notfæra sér slíkar upplýsinsar en þó kcmur fyrir. að monn gora það sér ómeðvitandi — eða af ásettu ráði. Saga frá Svíþjóð um afleiðingar slíks. Norður gaf, allir utan hættu. Norður S. G4 H. K3 T. G10832 L. ÁD93 Vestur S. D107 H. 5 T. 65 L. G1076542 Austur S. ÁK986532 H. G4 T. 974 L. - Blessaður hafðu stjórn á þér. — Við fáum snarl að borða eftir tíu mínútur! Athyglisverð- ar hugmyndir „Kynntar hafa verið hugmyndir um breytingu á gjaldmiðli okkar í fjölmiðlum og er þar um að ræða athyglisverðar hugmyndir sem vert er að gefa verulegan ga)*m og taka undir. Nokkrum sinnum munu hafa komið fram á Alþingi hugmyndir um slíka breytingu að því er mig minnir og í fyrra flutti t.d. Lárus Jónsson alþingismaður þingsályktunartillögu varðandi það að taka tvö núll af krónunni og má vera að sú tillaga hafi ýtt nokkuð undir að Seðlabankinn fer nú af stað. Það að gera krónuna okkar verðmætari er í sjálfu sér mikið atriði. .Ekki er víst að það leysi neinn vanda í sjálfu sér, a.m.k. ekki það eitt, en sjálfsagt verður margt fleira að koma til eins og fram kom í frásögnum þeirra vísu manna sem töluðu á ársfundi Seðlabankans. Það þarf áreiðan- lega mjög mikið til að hægt sé að snúa verðbólguhjólinu við og gera peiningamál okkar sterkari á svellinu ef svo ætti segja. En þarna var ég kominn örlítið út fyrir efnið, ég ætlaði að leyfa mér að taka undir þá hugmynd að breyta gjaldmiðli okkar og hundraðfalda verðgildi hans. Þetta held ég að sé mjög þarft mál að taka upp og það verður að sjálfsögðu að kynna vel áður en breytingin tekur gildi. Ég held t.d. að það verði erfitt fyrir éldra fólk að skipta yfir á einni nóttu og að sú hugsun læðist að okkur fyrst að nú sé allt voðalega ódýrt kostar aðeins krónu það sem áður kostaði kannski 100 krónur. En á þessu hljóta menn samt að vara sig, því eins og ég sagði, þá er nauðsynlegt að kynna breytinguna vel og hvernig hún á að fara fram í smáatriðum, þannig að ekki sé hætta á að menn fari sér neitt að voða meðan þetta gengur yfir. Kona.“ • Vondir við verkamenn? „Ekki bregst blaðið Pravda sannleikanum frekar en á dögum Stalíns. Það hafa fleiri en ég heyrt í útvarpinu 23. apríl þegar Pravda skammaði Evrópukommúnistana og bætti við að þeir væru vondir við verkamennina. Hafi nokkurn tíma veriö níðst á verkamönnum þá var og er það á heimsmæli- kvarða í Rússlandi. Sannleikurinn er sá að það má Suður S. - H. ÁD1098762 T. ÁKD L. K8 Á flestum borðum opnaði norð- ur á einum tígli. Austur og vestur hindrunarsögðu frísklega í spað- anum og lokasamningurinn varð gjarna sjö hjörtu. En á einu þessara borða heyrði suður at- hugasemd frá næsta borði þess efnis, að sjö hjörtu tapist alltaf eftir laufútspil frá vestri. Hann taldi sig hafa ráð við þessu og sagði sjö tígla yfir sex spöðum en þá átti austur út. Eins og til var ætlast spilaði austur út spaðaás, sem trompaður var með tíguldrottningu og síðan tekið á trompás og kóng. En til aí taka síðasta trompið af andstæð- ingunum þurfti norður að fara inn á hendina. Eðlilega spilaði hanr laufáttunni frá borðinu. Hann fór eftir líkunum — hefði ekki dottif í hug að fara eftií eyranu eins og makker hans gerði. Mun ósenni- legra var að laufið yrði trompað er hjartað. En hann var óheppinn Austur trompaði og tók á spaða- kónginn. Tveir niður varð eðlilega hreinr botn. Makleg málagjöld það. MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaya eftir Georges Sirnenon Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 29 áhuga á viðbrögðum áheyrenda og því sem biöðin myndu skrifa um málið. í þetta skipti hafði hann — andstætt öllum reglum — snúið sér beint að lögregluforingjan- um og sagt í nistandi háðsrómi. — Hafið þér aldrei átt börn?.. . Afsakið ég heyrði ekki hvað þér sögðuð. Svo að Maigret hafði orðið að endurtaka að hann hofði átt litla stúlku sem hefði ekki lifað longi. Þetta var allt og sumt. Þaðan hafði hann farið á barinn f Palais de Justice og fongið sér hressingu og síðan upp á skrifstofuna sfna. Lucas var að Ijúka rannsókn á máli som hafði staðið yfir síðasta hálía mánuðinn og hann gat nú einnig snúið sér að Thouret-málinu. — Nokkur nýtt að frétta af Jorisse? — Nei, ekki enn. Vinur Moniquc Thouret hafði okki komið heim til sín kvöldið áður og hann hafði ekki sézt í hókabúðinni um morguninn né heldur hafði hann komið í veitingastofuna á Boulevard Segastopol þar sem hann var vanur að borða hádegisverð moð vinu sinni. Það var Lucas sem stjórnaði nú leitinni að honum í náinni samvinnu við járnbrautar- stöðvar og umferðarlögreglu og landamæraverði. Janvior var enn ásamt með fjórum öðrum að rcyna að leita að þeirri verzlun sem hnffurinn var kominn úr og enn hafði það engan árangur borið. — Iiefur Nevau ekki hringt? Maigret hafði komið seinna á skrifstofuna sína en hann hafði gert ráð fyrir. — Jú. hann hringdi fyrir hálftfma. Hann sagðist hringja aftur um sexleytið. Maigret var þreyttur. Hann sá fyrir sér Rone Lecoer hvar hann sat á sakhorningabekk. Hann heyrði enn rödd lög- fræðingsins og sá fyrir sér stirðnuð andlit dómondanna. En þotta mál kom honum ekki við. Hlutvcrki hans í þá máli var lokiö og nú voru aðrir sem tóku við. En hann þóttist vita hvernig málið myndi ganga fyrir sig. — Hefur Lapointe orðið ein- hvers vísari? Hver hafði sitt ákveðna vork- svið. Lapointe fór frá einu hótoli til ánnars með Boulevard Saint Martin sem útgangs- punkt. Einhvers staðar hafði Thouret haft skipti á skóm. Annaðhvort hafði hann leigt sér herbergi undir sínu eigin nafni eða hann hafði ráðið yfir íliúð sem var í eigu einhvers annars, kannski konunnar með silfurrefinn. og afgreiðslu- maðurinn hafði haldið að væri konan hans. Ilann hafði koypt hring handa honni. Það hafði hann áreiðanlcga okki koypt handa konunni sinni sfðustu tuttugu árin. Santoni fylgdist með Monique í von um að Alhert Jorisse myndi reyna að ná sambandi við hana eða senda henni einhvcr skilaboð. Fjölskyldan hafði daginn áður látið sækja líkið. Útförin skyldi fara fram daginn eftir. Enn voru skjöl sem skrifa þurfti undir og upphringingar sem voru á engan hátt áhuga- vorðar en þurfti þó að sinna. Það var óskiljanlegt að ekki skyldi ein einasta sál hafa hringt eða skrifað eða komið til að gefa upplýsingar um Louis Thouret. Venjulega lét slíkt fólk ekki bíða eftir sér lengi. Það var eins og dauði hans væri ölium óviðkomandi. — Halló! Maigret talar. Það var Neveau fulltrúi og hann var heyranlega staddur á bar því að hann heyrði óm af tónlist. — Enn ekkort fréttnæmt, húsbóndi góður. Ég hef fundið þrjá til viðbótar. þar af er ein

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.